Beina því til lækna að taka ekki þátt í vinnu Landspítalans vegna jafnlaunavottunar Birgir Olgeirsson skrifar 9. apríl 2019 13:24 Læknafélagið vill að annað jafnlaunakerfi sé tekið upp. Vísir Stjórn Læknafélags Íslands beinir því til lækna á Landspítalanum að taka ekki þátt í þeirri vinnu sem þar er í gangi vegna jafnlaunavottunar fyrr en annað jafnlaunakerfi hefur verið tekið upp. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórninni. Þar segir að Læknafélagið og aðildarfélög þess, Félag sjúkrahúslækna og Félag almennra lækna, hafi ítrekað bent yfirstjórn Landspítalans á að starfsmatskerfið byggi á breskri fyrirmynd, en læknar þar í landi séu ekki meðal þeirra starfshópa sem kerfið nær til. „Aðlögun Landspítala á kerfinu er óraunhæf og endurspeglar hvorki þær umfangsmiklu frumkröfur sem gerðar eru til læknastarfsins né nær það til eðlis og inntaks þess. Meðan Landspítali hefur ekki tekið til gagngerrar endurskoðunar þá leið sem valin var til jafnlaunavottunar telur stjórn LÍ ekki koma til greina að læknar taki þátt í vinnu við þróun þess,“ segir í ályktun stjórnarinnar. Jafnlaunavottun var lögfest í júní árið 2017 en til að fá slíka vottun þurfa fyrirtæki að útbúa jafnlaunakerfi sem stenst kröfu jafnlaunastaðals. Er aðalmarkmiðið með innleiðingu jafnlaunastaðalsins að tryggja launajafnfrétti. Er síðan notast við jafnlaunakerfi til að setja laun innan fyrirtækja og stofnana, bæta stjórnun og auka gagnsæi jafnlaunamála. Hafa fyrirtæki nokkuð frjálsar hendur við að hanna jafnlaunakerfi en jafnlaunavottun þurfa þau að fá samkvæmt lögum. Jafnréttismál Landspítalinn Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Stjórn Læknafélags Íslands beinir því til lækna á Landspítalanum að taka ekki þátt í þeirri vinnu sem þar er í gangi vegna jafnlaunavottunar fyrr en annað jafnlaunakerfi hefur verið tekið upp. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórninni. Þar segir að Læknafélagið og aðildarfélög þess, Félag sjúkrahúslækna og Félag almennra lækna, hafi ítrekað bent yfirstjórn Landspítalans á að starfsmatskerfið byggi á breskri fyrirmynd, en læknar þar í landi séu ekki meðal þeirra starfshópa sem kerfið nær til. „Aðlögun Landspítala á kerfinu er óraunhæf og endurspeglar hvorki þær umfangsmiklu frumkröfur sem gerðar eru til læknastarfsins né nær það til eðlis og inntaks þess. Meðan Landspítali hefur ekki tekið til gagngerrar endurskoðunar þá leið sem valin var til jafnlaunavottunar telur stjórn LÍ ekki koma til greina að læknar taki þátt í vinnu við þróun þess,“ segir í ályktun stjórnarinnar. Jafnlaunavottun var lögfest í júní árið 2017 en til að fá slíka vottun þurfa fyrirtæki að útbúa jafnlaunakerfi sem stenst kröfu jafnlaunastaðals. Er aðalmarkmiðið með innleiðingu jafnlaunastaðalsins að tryggja launajafnfrétti. Er síðan notast við jafnlaunakerfi til að setja laun innan fyrirtækja og stofnana, bæta stjórnun og auka gagnsæi jafnlaunamála. Hafa fyrirtæki nokkuð frjálsar hendur við að hanna jafnlaunakerfi en jafnlaunavottun þurfa þau að fá samkvæmt lögum.
Jafnréttismál Landspítalinn Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira