Bjarni: Eitt það sem heimskulegasta sem ég hef heyrt á ævinni Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 3. apríl 2019 21:50 Bjarni Fritzon er þjálfari ÍR. vísir/bára ÍR og Stjarnan gerðu 25-25 jafntefli í gríðarlega spennandi leik í Olís deildinni í kvöld. ÍR voru yfir mest allan leikinn en misstu síðan forystuna frá sér undir lokinn. Bjarni Fritzson þjálfari ÍR var skiljanlega óánægður með að missa forystuna frá sér á lokakaflanum. Bjarni var einnig gríðarlega óánægður með dóm í lokasókn leiksins. Í lokasókn ÍR var dæmt fríkast en Bjarni og allir aðrir ÍRingar vildu fá víti. Þrátt fyrir að þetta hafi verið sjónvarpsleikur og dómararnir voru aðgang að VARsjá skoðuðu þeir atvikið en það má ekki þegar um svona dóma er að ræða. „Ég er ekkert að fara að drulla yfir dómarana. Mér fannst þetta bara vera víti og ég á ekki til auka tekið orð. Að þeir megi ekki kíkja á vídeóupptöku hvort þetta sé víti eða ekki víti á seinustu sekúndu leiksins, ef það er eitthvað bannað þá er það bara eitt það sem heimskulegasta sem ég hef heyrt á ævinni. “ „Þeir eiga að geta notað þetta þetta VAR þegar þeir eru óvissir og undir pressu á seinustu sekúndunum. Þegar leikurinn er undir, eða þeir sleppa því. Það er ekki bara hvort það sé rautt eða ekki rautt, mark eða ekki mark, en ég er ekki að fara að drulla yfir þá neitt en ég er brjálaður.” ÍR töpuðu seinni hálfleiknum en þeir skoruðu einungis 11 mörk í honum. Sóknarleikurinn var slakur allan seinni hálfleikinn og Bjarni var ekki ánægður með spilamennskuna á köflum. „Þeir tóku okkur aðeins útaf laginu þegar þeir byrja að plúsa Begga. Við erum samt að fá töluvert af færum en Bubbi er bara að verja svolítið vel. Þá koma þeir inn í leikinn.” „Síðan kemur þessi kafli þar sem við erum komnir fjórum mörkum yfir. En missum forystuna of auðveldlega af því að við erum bara óagaðir. Við förum alltof í árasir , erum að skjóta yfir blokkir og erum að fara inn úr mjög þröngum færum. Við vorum að opna þá frekar auðveldlega á þeim kafla.” Bjarni súmmeraði seinni hálfleikinn snyrtilega niður fyrir okkur. „Við skulum bara segja að þeir hafi komist inn í leikinn af því að Bubbi varði aðeins og þeir spiluðu þetta 7 á móti 6 kerfi náttúrulega mjög vel. Markvarslan datt síðan niður í seinni hálfleik líka.” Bjarni var gríðarlega óánægður eftir leikinn en hann gleymdi meiri segja í lokinn að hann hafi fengið eitt stig úr leiknum. „Við ættum að vera ofar en Stjarnan. Við erum miklu betri en þeir í dag. Þeir eiga reyndar góð skil í kvöld og nýta sína styrkleika mjög vel. Þeir spiluðu rosalega agað sóknarlega. Ég er auðvitað bara pirraður yfir að tapa.” Olís-deild karla Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Fleiri fréttir Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Sjá meira
ÍR og Stjarnan gerðu 25-25 jafntefli í gríðarlega spennandi leik í Olís deildinni í kvöld. ÍR voru yfir mest allan leikinn en misstu síðan forystuna frá sér undir lokinn. Bjarni Fritzson þjálfari ÍR var skiljanlega óánægður með að missa forystuna frá sér á lokakaflanum. Bjarni var einnig gríðarlega óánægður með dóm í lokasókn leiksins. Í lokasókn ÍR var dæmt fríkast en Bjarni og allir aðrir ÍRingar vildu fá víti. Þrátt fyrir að þetta hafi verið sjónvarpsleikur og dómararnir voru aðgang að VARsjá skoðuðu þeir atvikið en það má ekki þegar um svona dóma er að ræða. „Ég er ekkert að fara að drulla yfir dómarana. Mér fannst þetta bara vera víti og ég á ekki til auka tekið orð. Að þeir megi ekki kíkja á vídeóupptöku hvort þetta sé víti eða ekki víti á seinustu sekúndu leiksins, ef það er eitthvað bannað þá er það bara eitt það sem heimskulegasta sem ég hef heyrt á ævinni. “ „Þeir eiga að geta notað þetta þetta VAR þegar þeir eru óvissir og undir pressu á seinustu sekúndunum. Þegar leikurinn er undir, eða þeir sleppa því. Það er ekki bara hvort það sé rautt eða ekki rautt, mark eða ekki mark, en ég er ekki að fara að drulla yfir þá neitt en ég er brjálaður.” ÍR töpuðu seinni hálfleiknum en þeir skoruðu einungis 11 mörk í honum. Sóknarleikurinn var slakur allan seinni hálfleikinn og Bjarni var ekki ánægður með spilamennskuna á köflum. „Þeir tóku okkur aðeins útaf laginu þegar þeir byrja að plúsa Begga. Við erum samt að fá töluvert af færum en Bubbi er bara að verja svolítið vel. Þá koma þeir inn í leikinn.” „Síðan kemur þessi kafli þar sem við erum komnir fjórum mörkum yfir. En missum forystuna of auðveldlega af því að við erum bara óagaðir. Við förum alltof í árasir , erum að skjóta yfir blokkir og erum að fara inn úr mjög þröngum færum. Við vorum að opna þá frekar auðveldlega á þeim kafla.” Bjarni súmmeraði seinni hálfleikinn snyrtilega niður fyrir okkur. „Við skulum bara segja að þeir hafi komist inn í leikinn af því að Bubbi varði aðeins og þeir spiluðu þetta 7 á móti 6 kerfi náttúrulega mjög vel. Markvarslan datt síðan niður í seinni hálfleik líka.” Bjarni var gríðarlega óánægður eftir leikinn en hann gleymdi meiri segja í lokinn að hann hafi fengið eitt stig úr leiknum. „Við ættum að vera ofar en Stjarnan. Við erum miklu betri en þeir í dag. Þeir eiga reyndar góð skil í kvöld og nýta sína styrkleika mjög vel. Þeir spiluðu rosalega agað sóknarlega. Ég er auðvitað bara pirraður yfir að tapa.”
Olís-deild karla Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Fleiri fréttir Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Sjá meira