Spilamennska Tiger Woods á Masters í gær lofar góðu fyrir framhaldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2019 08:00 Tiger Woods þakkar fyrir stuðninginn í gær. Getty/Marcio Jose Sanchez Bandaríkjamennirnir Brooks Koepka og Bryson DeChambeau eru efstir eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu í golfi en margir kylfingar voru að byrja fyrsta risamót ársins 2019 vel. Brooks Koepka og Bryson DeChambeau léku báðir á sex höggum undir pari. Koepka fékk engan skolla á hringnum en DeChambeau komst upp að hlið hans með því að fá fugl á lokaholunni. Mastersmótið í golfi er sýnt beint á Stöð 2 Golf og hefst útsendingin frá öðrum degi klukkan 19.00 í kvöld.Five birdies in six holes on the back nine has @BKoepka in a tie for 1st at the Masters.#LiveUnderParpic.twitter.com/cMlZmryVkq — PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2019Phil Mickelson er næstur á eftir þeim á fimm höggum undir pari. Phil Mickelson hefur unnið Mastersmótið en getur nú orðið sá elsti til að vinna það en karlinn verður 49 ára í júní. Ian Poulter og Dustin Johnson eru síðan báðir aðeins einu höggi á eftir Phil.5 birdies in his last 7 holes puts @PhilMickelson one shot behind the leaders. Will Lefty pick up his fourth green jacket on Sunday?#LiveUnderParpic.twitter.com/zq5ip03jGC — PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2019Tiger Woods var í hópi efstu manna framan af degi en hann lék á 70 höggum eða tveimur höggum undir pair. Skorið hans Tigers í gær boðar gott fyrir framhaldið því hann hefur endað utan topp tíu á risamóti þegar hann spilað fyrsta hringinn undir pari eins og sjá má hér fyrir neðan.Tiger Woods is off to a good start after a 2-under 70 on Thursday. He couldn't secure his first 18-hole lead at Augusta, but he's never finished outside the Top 10 when he shoots under par in the first round. pic.twitter.com/iyVOd50JLe — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 11, 2019Magic number: 7️0 a href="https://twitter.com/TigerWoods?ref_src=twsrc%5Etfw">@TigerWoods has shot 70 in the opening round in three of his four Masters wins. Highlights from his 70 on Thursday: pic.twitter.com/q0oSmlcnXp — PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2019Tiger er samt bara í ellefta sæti, fjörum höggum á eftir fyrsta manni. Rickie Fowler og Jason Day spiluðu líka á tveimur höggum undir pari. Það gekk aftur á móti ekki vel hjá Rory McIlroy, Justin Rose eða Jordan Spieth. Rory McIlroy lék á einu höggi yfir pari en Rose og Spieth komu inn á 75 höggum eða þremur höggum yfir pari. Brooks Koepka missti af síðasta Mastersmótið vegna úlnliðsmeiðsla en hann hefur unnið þrjá af síðustu sjö risamótum sem hann hefur tekið þátt í. Hann var aðeins með einn fugl á fyrri níu en fékk svo fimm fugla á sex holu kafla á seinni níu.@BKoepka's last 8 finishes in majors: T4 T11 T6 T13 T39 Currently at the Masters: T1#LiveUnderParpic.twitter.com/CPs02y5Rfv — PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2019Bryson DeChambeau endaði daginn frábærlega og varð fyrsti maðurinn í sex ár sem nær fugli á síðustu fjórum holunum. Hann spilaði seinni níu á 31 höggi, fimm undir pari, alveg eins og Koepka. Allir kylfingarnir sem léku á 69 höggum eða betur voru í seinni ráshópum dagsins. Efstu menn eftir fyrsta dag á Mastersmótinu má sjá hér fyrir neðan.Leaderboard after Round 1 of the Masters: 1. Koepka, -6 DeChambeau 3. Mickelson, -5 4. Poulter, -4 D. Johnson 6. Harding, -3 Scott Rahm Kisner Aphibarnrat 11. Woods, -2 Fowler Conners Holmes Bjerregaard Woodland Smith Kizzire Molinari Day 21. 8 players tied at -1#LiveUnderParpic.twitter.com/A6j8hbsPa9 — PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2019 Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamennirnir Brooks Koepka og Bryson DeChambeau eru efstir eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu í golfi en margir kylfingar voru að byrja fyrsta risamót ársins 2019 vel. Brooks Koepka og Bryson DeChambeau léku báðir á sex höggum undir pari. Koepka fékk engan skolla á hringnum en DeChambeau komst upp að hlið hans með því að fá fugl á lokaholunni. Mastersmótið í golfi er sýnt beint á Stöð 2 Golf og hefst útsendingin frá öðrum degi klukkan 19.00 í kvöld.Five birdies in six holes on the back nine has @BKoepka in a tie for 1st at the Masters.#LiveUnderParpic.twitter.com/cMlZmryVkq — PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2019Phil Mickelson er næstur á eftir þeim á fimm höggum undir pari. Phil Mickelson hefur unnið Mastersmótið en getur nú orðið sá elsti til að vinna það en karlinn verður 49 ára í júní. Ian Poulter og Dustin Johnson eru síðan báðir aðeins einu höggi á eftir Phil.5 birdies in his last 7 holes puts @PhilMickelson one shot behind the leaders. Will Lefty pick up his fourth green jacket on Sunday?#LiveUnderParpic.twitter.com/zq5ip03jGC — PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2019Tiger Woods var í hópi efstu manna framan af degi en hann lék á 70 höggum eða tveimur höggum undir pair. Skorið hans Tigers í gær boðar gott fyrir framhaldið því hann hefur endað utan topp tíu á risamóti þegar hann spilað fyrsta hringinn undir pari eins og sjá má hér fyrir neðan.Tiger Woods is off to a good start after a 2-under 70 on Thursday. He couldn't secure his first 18-hole lead at Augusta, but he's never finished outside the Top 10 when he shoots under par in the first round. pic.twitter.com/iyVOd50JLe — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 11, 2019Magic number: 7️0 a href="https://twitter.com/TigerWoods?ref_src=twsrc%5Etfw">@TigerWoods has shot 70 in the opening round in three of his four Masters wins. Highlights from his 70 on Thursday: pic.twitter.com/q0oSmlcnXp — PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2019Tiger er samt bara í ellefta sæti, fjörum höggum á eftir fyrsta manni. Rickie Fowler og Jason Day spiluðu líka á tveimur höggum undir pari. Það gekk aftur á móti ekki vel hjá Rory McIlroy, Justin Rose eða Jordan Spieth. Rory McIlroy lék á einu höggi yfir pari en Rose og Spieth komu inn á 75 höggum eða þremur höggum yfir pari. Brooks Koepka missti af síðasta Mastersmótið vegna úlnliðsmeiðsla en hann hefur unnið þrjá af síðustu sjö risamótum sem hann hefur tekið þátt í. Hann var aðeins með einn fugl á fyrri níu en fékk svo fimm fugla á sex holu kafla á seinni níu.@BKoepka's last 8 finishes in majors: T4 T11 T6 T13 T39 Currently at the Masters: T1#LiveUnderParpic.twitter.com/CPs02y5Rfv — PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2019Bryson DeChambeau endaði daginn frábærlega og varð fyrsti maðurinn í sex ár sem nær fugli á síðustu fjórum holunum. Hann spilaði seinni níu á 31 höggi, fimm undir pari, alveg eins og Koepka. Allir kylfingarnir sem léku á 69 höggum eða betur voru í seinni ráshópum dagsins. Efstu menn eftir fyrsta dag á Mastersmótinu má sjá hér fyrir neðan.Leaderboard after Round 1 of the Masters: 1. Koepka, -6 DeChambeau 3. Mickelson, -5 4. Poulter, -4 D. Johnson 6. Harding, -3 Scott Rahm Kisner Aphibarnrat 11. Woods, -2 Fowler Conners Holmes Bjerregaard Woodland Smith Kizzire Molinari Day 21. 8 players tied at -1#LiveUnderParpic.twitter.com/A6j8hbsPa9 — PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2019
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira