Bjartsýnn á að orkupakki þrjú verði samþykktur á þingi Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 27. apríl 2019 13:04 Guðlaugur Þór hefur ítrekað þurft að kveða niður rangfærslur um þriðja orkupakkann síðustu vikur. Fréttablaðið/Vilhelm Utanríkisráðherra segir umræðu andstæðinga orkupakka þrjú ennþá einkennast af miklum rangfærslum og sú helsta sé að verið sé að afselja forræði yfir auðlindunum. Hann er bjartsýnn á að málið verði samþykkt á Alþingi en ekki er komin dagsetningu á atkvæðagreiðsluna. Þingsályktunartillaga um þriðja orkupakkann er komin til nefnda á Alþingi og nú er beðið umsagna þar áður en atkvæðagreiðsla um málið fer fram. Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra segir dagsetningu á atvkæðagreiðsluna ekki komna en er bjartsýnn á að málið verði samþykkt. „Ég er nú bjartsýnn á að það sé góður stuðningur við þetta mál og hvað varðar gagnrýni þá held ég að það sé mjög mikilvægt að við ræðum þessi mál og önnur tengd því að þegar fólk fær að sjá staðreyndir málsins þá held ég að ég geti fullyrt að alla jafna sé mun líklegra að það styðji málið í kjölfar þess en það hefur verið mjög mikið af rangfærslum,“ segir Guðlaugur Þór. Þær helstu snúist um framsal og sæstreng. „Ég myndi nefna það að við værum eitthvað að afsala okkur forræði yfir auðlindunum. Því fer víðsfjarri. Að við þurfum að leggja sæstreng, því fer víðsfjarri,“ segir ráðherrann. Guðlaugur segir erfitt að spá fyrir um hvað gerist ef málið hlýtur ekki brautargengi á Alþingi. „Ég á nú ekki von á því að það gerist. Ef það gerðist þá værum við fara í einhverja ferð sem við vitum ekkert hvar myndi enda eða hvaða afleiðingar hefði í för með sér. Það er nú alla jafna ekki gott að fara í slíkar ferðir,“ segir hann. Evrópusambandið Orkumál Þriðji orkupakkinn Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Utanríkisráðherra segir umræðu andstæðinga orkupakka þrjú ennþá einkennast af miklum rangfærslum og sú helsta sé að verið sé að afselja forræði yfir auðlindunum. Hann er bjartsýnn á að málið verði samþykkt á Alþingi en ekki er komin dagsetningu á atkvæðagreiðsluna. Þingsályktunartillaga um þriðja orkupakkann er komin til nefnda á Alþingi og nú er beðið umsagna þar áður en atkvæðagreiðsla um málið fer fram. Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra segir dagsetningu á atvkæðagreiðsluna ekki komna en er bjartsýnn á að málið verði samþykkt. „Ég er nú bjartsýnn á að það sé góður stuðningur við þetta mál og hvað varðar gagnrýni þá held ég að það sé mjög mikilvægt að við ræðum þessi mál og önnur tengd því að þegar fólk fær að sjá staðreyndir málsins þá held ég að ég geti fullyrt að alla jafna sé mun líklegra að það styðji málið í kjölfar þess en það hefur verið mjög mikið af rangfærslum,“ segir Guðlaugur Þór. Þær helstu snúist um framsal og sæstreng. „Ég myndi nefna það að við værum eitthvað að afsala okkur forræði yfir auðlindunum. Því fer víðsfjarri. Að við þurfum að leggja sæstreng, því fer víðsfjarri,“ segir ráðherrann. Guðlaugur segir erfitt að spá fyrir um hvað gerist ef málið hlýtur ekki brautargengi á Alþingi. „Ég á nú ekki von á því að það gerist. Ef það gerðist þá værum við fara í einhverja ferð sem við vitum ekkert hvar myndi enda eða hvaða afleiðingar hefði í för með sér. Það er nú alla jafna ekki gott að fara í slíkar ferðir,“ segir hann.
Evrópusambandið Orkumál Þriðji orkupakkinn Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira