Einn alvarlega slasaður eftir umferðarslys nærri Húnaveri Jóhann K. Jóhannsson skrifar 23. apríl 2019 22:20 Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn frá Brunavörnum Austur-Húnvetninga á vettvangi slyssins í kvöld Brunavarnir Austur-Húnvetninga Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Austur-Húnavatnssýslu auk sjúkraflutningamanna á Blönduósi og lögreglu á Norðurlandi vestra fengu tilkynningu um klukkan hálf tíu í kvöld um alvarlegt umferðarslys á þjóðveginum í botni Langadals, austan Blönduós, skammt vestan við Húnaver. Ingvar Sigurðsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Austur-Húnavatnssýslu, staðfestir að slys hefði orðið og að vinna á slysavettvangi sé enn í gangi. Hann segir bifreið hafa oltið út af veginum neðst í Bólstaðarhlíðarbrekku. Einn sé slasaður en ekki fást frekari upplýsingar. Þá var óskað eftir aðstoð áhafnar á þyrlu Landhelgisgæslunnar og segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingarfulltrúi Landhelgisgæslunnar, að TF-LÍF hafi haldið norður rétt eftir klukkan tíu.Uppfært klukkan 22:46Þjóðveginum um Langadal hefur verið lokað að beiðni lögreglu og er hann lokaður um óákveðinn tíma vegna slyssins. Hjáleið er um Þverárfjallsveg á meðan lokunin varir, sem björgunarsveitir sjá um.Uppfært klukkan 23:25Aðgerðir standa enn yfir á vettvangi. Ingvar Sigurðsson, slökkviliðsstjóri, segir aðstæður ágætar. Tíu stiga hiti, smá stekkingur og hálfskýjað. Hann segir aðstæður á veginum einnig góðar.Uppfærð klukkan 23:40 Búið er að opna veginn aftur fyrir umferð. Slysið varð á þjóðveginum innst í Langadal, nærri HúnaveriSjúkrabílar og slökkvibíll frá Blönduósi. Myndin er úr safniVísir/JóhannK Blönduós Húnavatnshreppur Samgönguslys Slökkvilið Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira Sjá meira
Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Austur-Húnavatnssýslu auk sjúkraflutningamanna á Blönduósi og lögreglu á Norðurlandi vestra fengu tilkynningu um klukkan hálf tíu í kvöld um alvarlegt umferðarslys á þjóðveginum í botni Langadals, austan Blönduós, skammt vestan við Húnaver. Ingvar Sigurðsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Austur-Húnavatnssýslu, staðfestir að slys hefði orðið og að vinna á slysavettvangi sé enn í gangi. Hann segir bifreið hafa oltið út af veginum neðst í Bólstaðarhlíðarbrekku. Einn sé slasaður en ekki fást frekari upplýsingar. Þá var óskað eftir aðstoð áhafnar á þyrlu Landhelgisgæslunnar og segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingarfulltrúi Landhelgisgæslunnar, að TF-LÍF hafi haldið norður rétt eftir klukkan tíu.Uppfært klukkan 22:46Þjóðveginum um Langadal hefur verið lokað að beiðni lögreglu og er hann lokaður um óákveðinn tíma vegna slyssins. Hjáleið er um Þverárfjallsveg á meðan lokunin varir, sem björgunarsveitir sjá um.Uppfært klukkan 23:25Aðgerðir standa enn yfir á vettvangi. Ingvar Sigurðsson, slökkviliðsstjóri, segir aðstæður ágætar. Tíu stiga hiti, smá stekkingur og hálfskýjað. Hann segir aðstæður á veginum einnig góðar.Uppfærð klukkan 23:40 Búið er að opna veginn aftur fyrir umferð. Slysið varð á þjóðveginum innst í Langadal, nærri HúnaveriSjúkrabílar og slökkvibíll frá Blönduósi. Myndin er úr safniVísir/JóhannK
Blönduós Húnavatnshreppur Samgönguslys Slökkvilið Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira Sjá meira