Jákvæðni skilaði Guðbjörgu 100 ára aldri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. apríl 2019 21:00 Fimmti Íslendingurinn, sem nær hundrað ára aldri á þessu ári fagnaði afmælinu sínu í dag en það er Guðbjörg Eiríksdóttir, húsfreyja í Steinsholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Guðbjörg er mjög ern, býr heima og nýtur hvers dags brosandi og hress. Það var fjölmenni, vinir og ættingjar, sem heimsóttu Guðbjörgu, eða Böggu eins og hún er alltaf kölluð, á heimili hennar í Steinsholti í dag þegar hún fagnaði 100 ára afmæli sínu. Systkinin voru sex en eru aðeins tvö á lífi í dag, hún og Margrét, sem er 93 ára. Bagga hefur alltaf búið ein og notið lífsins í sveitinni, hún er lífsglöð og alltaf hress. „Ég hef verið frekar geðgóð, ég held að það sé óhætt að hafa það eftir mér en ég hef nú ekkert verið sérstaklega hraust eða dugleg en ég náði þessu þó“, segir Bagga og hlær. Að sjálfsögðu var afmælissöngurin sunginn í tilefni dagsins. Systurnar, Margrét 93 ára og Bagga (t.v.) 100 ára í afmælinu í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Margrét systir Böggu, sem býr í Eystra – Geldingaholti í Skeiða og Gnúpverjahreppisegir segir þær alltaf hafa verið mjög góðar vinkonur. „Við vorum ansi duglegar í ungmennafélaginu enda í miðri sveitinni svoleiðis að það var hægara að ná fólkinu saman heldur en upp í Þjórsárdal og fram á Sandlæk“. Afmælisbarnið fékks heillaskeyti frá forseta Íslands eins og allir Íslendingar sem ná 100 ára aldri. En hverju má þakka háum aldri Böggu, Þórir Haraldsson, uppeldissonur hennar á svar við því. „Ég er eiginlega viss um það að það er vegna þess hvað hún hefur alltaf verið jákvæð og svo náttúrulega sveitaloftið og holt mataræði og reyndar mikil vinna en ég held að jákvæðni skipti höfuð máli“. Skeiða- og Gnúpverjahreppur Tímamót Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Fimmti Íslendingurinn, sem nær hundrað ára aldri á þessu ári fagnaði afmælinu sínu í dag en það er Guðbjörg Eiríksdóttir, húsfreyja í Steinsholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Guðbjörg er mjög ern, býr heima og nýtur hvers dags brosandi og hress. Það var fjölmenni, vinir og ættingjar, sem heimsóttu Guðbjörgu, eða Böggu eins og hún er alltaf kölluð, á heimili hennar í Steinsholti í dag þegar hún fagnaði 100 ára afmæli sínu. Systkinin voru sex en eru aðeins tvö á lífi í dag, hún og Margrét, sem er 93 ára. Bagga hefur alltaf búið ein og notið lífsins í sveitinni, hún er lífsglöð og alltaf hress. „Ég hef verið frekar geðgóð, ég held að það sé óhætt að hafa það eftir mér en ég hef nú ekkert verið sérstaklega hraust eða dugleg en ég náði þessu þó“, segir Bagga og hlær. Að sjálfsögðu var afmælissöngurin sunginn í tilefni dagsins. Systurnar, Margrét 93 ára og Bagga (t.v.) 100 ára í afmælinu í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Margrét systir Böggu, sem býr í Eystra – Geldingaholti í Skeiða og Gnúpverjahreppisegir segir þær alltaf hafa verið mjög góðar vinkonur. „Við vorum ansi duglegar í ungmennafélaginu enda í miðri sveitinni svoleiðis að það var hægara að ná fólkinu saman heldur en upp í Þjórsárdal og fram á Sandlæk“. Afmælisbarnið fékks heillaskeyti frá forseta Íslands eins og allir Íslendingar sem ná 100 ára aldri. En hverju má þakka háum aldri Böggu, Þórir Haraldsson, uppeldissonur hennar á svar við því. „Ég er eiginlega viss um það að það er vegna þess hvað hún hefur alltaf verið jákvæð og svo náttúrulega sveitaloftið og holt mataræði og reyndar mikil vinna en ég held að jákvæðni skipti höfuð máli“.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Tímamót Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira