Forsvarsmenn skipasmíðastöðvarinnar vilja leita sátta en þó reiðubúnir að selja nýja Herjólf Birgir Olgeirsson skrifar 9. maí 2019 13:30 Herjólfur í Póllandi. Vegagerðin Forsvarsmenn pólsku skipasmíðastöðvarinnar sem sér um smíði nýs Herjólfs segjast viljugir til að leita sátta við stjórnendur Vegagerðarinnar. Skipasmíðastöðin Crist S.A. krafðist í lok febrúar viðbótargreiðslu upp á rúmlega milljarð króna sem nemur um þriðjungi af smíðaverði Herjólfs. Vegagerðin telur enga stoð í samningi aðila varðandi þessa kröfu og enga leið að verða við henni. Vegagerðin innkallaði í síðustu viku bankaábyrgðir hjá bankanum sem gefið hefur út ábyrgðir fyrir Crist S.A. Ástæðan var sú að allt stefndi í að ábyrgðin félli úr gildi áður en viðeigandi skjöl til staðfestingar framlengingu ábyrgðanna bærust Vegagerðinni.Á vefnum Eyjar.net er rætt við lögmann skipasmíðastöðvarinnar, Marek Czerin, segir að ef Vegagerðin borgi uppsett verð verði ferjan afhent tafarlaust. Í framhaldinu hefur Vegagerðin rétt til að vísa málinu til gerðardóms líkt og kveðið er á um í samningnum. Lögmaðurinn og stjórnarformaður stöðvarinnar, Krzysztof Kulczycki, fullyrða báðir að ef til komi að bankinn endurgreiði Vegagerðinni trygginguna sem lögð var fram af hálfu Vegagerðarinnar, þá muni skipasmíðastöðin og bankinn hafa fulla heimild til að selja nýja Herjólf. Herjólfur Landeyjahöfn Pólland Vestmannaeyjar Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Forsvarsmenn pólsku skipasmíðastöðvarinnar sem sér um smíði nýs Herjólfs segjast viljugir til að leita sátta við stjórnendur Vegagerðarinnar. Skipasmíðastöðin Crist S.A. krafðist í lok febrúar viðbótargreiðslu upp á rúmlega milljarð króna sem nemur um þriðjungi af smíðaverði Herjólfs. Vegagerðin telur enga stoð í samningi aðila varðandi þessa kröfu og enga leið að verða við henni. Vegagerðin innkallaði í síðustu viku bankaábyrgðir hjá bankanum sem gefið hefur út ábyrgðir fyrir Crist S.A. Ástæðan var sú að allt stefndi í að ábyrgðin félli úr gildi áður en viðeigandi skjöl til staðfestingar framlengingu ábyrgðanna bærust Vegagerðinni.Á vefnum Eyjar.net er rætt við lögmann skipasmíðastöðvarinnar, Marek Czerin, segir að ef Vegagerðin borgi uppsett verð verði ferjan afhent tafarlaust. Í framhaldinu hefur Vegagerðin rétt til að vísa málinu til gerðardóms líkt og kveðið er á um í samningnum. Lögmaðurinn og stjórnarformaður stöðvarinnar, Krzysztof Kulczycki, fullyrða báðir að ef til komi að bankinn endurgreiði Vegagerðinni trygginguna sem lögð var fram af hálfu Vegagerðarinnar, þá muni skipasmíðastöðin og bankinn hafa fulla heimild til að selja nýja Herjólf.
Herjólfur Landeyjahöfn Pólland Vestmannaeyjar Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira