Tatjana Latinovic nýr formaður Kvenréttindafélagsins Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 7. maí 2019 15:05 Tatjana er fyrsti formaðurinn sem er af erlendum uppruna. Hún hefur setið í stjórn félagsins síðan árið 2015 og gegnt embætti varaformans síðan þá. Tatjana Latinovic var á aðalfundi Kvenfréttindafélags Íslands kjörin formaður félagsins og tekur við af Fríðu Rós Valdimarsdóttur sem lét af embætti í gær eftir fjögur ár og átta ára stjórnarsetu. Tatjana er fyrsti formaðurinn sem er af erlendum uppruna. Hún hefur setið í stjórn félagsins síðan árið 2015 og gegnt embætti varaformans síðan þá. Tatjana er einn stofnenda W.O.M.E.N. in Iceland sem eru samtök kvenna af erlendum uppruna. Hún sat í stjórn Kvennaathvarfsins frá 2004 til 2012. Hún er formaður innflytjendaráðs og situr í Jafnréttisráði fyrir hönd Kvenréttindafélagsins. „Kvenréttindafélag Íslands á sér 112 ára langa sögu í baráttu fyrir jafnrétti. Ég er stolt að fá tækifæri til að feta í fótspor kvenna sem hafa gegnt formennsku á undan mér og hlakka til að leggja mitt að mörkum að leiða það í áframhaldandi baráttu fyrir jafnrétti fyrir alla,“ sagði Tatjana í ávarpi til fundargesta í gær. Bríet Bjarnhéðinsdóttir, baráttukona fyrir réttindum kvenna, útgefandi og ritstjóri, stofnaði félagið árið 1907. Á fundinum tóku þær Bergljót Tulinius Gunnlaugsdóttir, Eva Huld Ívarsdóttir, Stefanía Sigurðardóttir, Helga Baldvins Bjargardóttir og Hjördís Guðný Guðmundsdóttir sæti í stjórn Kvenréttindafélagsins. Jafnréttismál Vistaskipti Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Tatjana Latinovic var á aðalfundi Kvenfréttindafélags Íslands kjörin formaður félagsins og tekur við af Fríðu Rós Valdimarsdóttur sem lét af embætti í gær eftir fjögur ár og átta ára stjórnarsetu. Tatjana er fyrsti formaðurinn sem er af erlendum uppruna. Hún hefur setið í stjórn félagsins síðan árið 2015 og gegnt embætti varaformans síðan þá. Tatjana er einn stofnenda W.O.M.E.N. in Iceland sem eru samtök kvenna af erlendum uppruna. Hún sat í stjórn Kvennaathvarfsins frá 2004 til 2012. Hún er formaður innflytjendaráðs og situr í Jafnréttisráði fyrir hönd Kvenréttindafélagsins. „Kvenréttindafélag Íslands á sér 112 ára langa sögu í baráttu fyrir jafnrétti. Ég er stolt að fá tækifæri til að feta í fótspor kvenna sem hafa gegnt formennsku á undan mér og hlakka til að leggja mitt að mörkum að leiða það í áframhaldandi baráttu fyrir jafnrétti fyrir alla,“ sagði Tatjana í ávarpi til fundargesta í gær. Bríet Bjarnhéðinsdóttir, baráttukona fyrir réttindum kvenna, útgefandi og ritstjóri, stofnaði félagið árið 1907. Á fundinum tóku þær Bergljót Tulinius Gunnlaugsdóttir, Eva Huld Ívarsdóttir, Stefanía Sigurðardóttir, Helga Baldvins Bjargardóttir og Hjördís Guðný Guðmundsdóttir sæti í stjórn Kvenréttindafélagsins.
Jafnréttismál Vistaskipti Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira