Roethlisberger biður Brown afsökunar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. maí 2019 17:00 Síðasta knúsið. Big Ben og Antonio Brown eru engir vinir í dag. vísir/getty Það var ekki gott ástandið hjá Pittsburgh Steelers síðasta vetur og samband lykilmanna liðsins, Ben Roethlisberger og Antonio Brown, var í molum. Roethlisberger, sem er leikstjórnandi liðsins, veit sem er að þessi leiðindi hafa verið honum að kenna og honum þykir miður að þau hafi leitt til vinslita. „Ég var skammaður og það réttilega fyrir ummæli mín um Brown,“ sagði Roethlisberger en hann kastaði frá sér lykilbolta í leik gegn Denver og kenndi Brown um allt saman. Þeir hnakkrifust og Brown mætti ekki á æfingar í kjölfarið. Þarna urðu vinslit. „Mér líður raunverulega illa yfir þessu og biðst afsökunar á þessu. Ég gekk of langt. Fyrirgefning nær bara svo og svo langt á samfélagsmiðlum. Ég get ekki tekið þetta til baka og vildi að ég gæti það því þetta eyðilagði vinskap okkar.“ Brown virðist ekki vera til í að fyrirgefa því hann henti í þetta tíst skömmu eftir að viðtalið við Roethlisberger fór í loftið.Two face — Antonio Brown (@AB84) May 20, 2019 Öll þessi læti enduðu með því að Brown vildi losna frá Steelers og úr varð að hann fór yfir til Oakland Raiders. NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Það var ekki gott ástandið hjá Pittsburgh Steelers síðasta vetur og samband lykilmanna liðsins, Ben Roethlisberger og Antonio Brown, var í molum. Roethlisberger, sem er leikstjórnandi liðsins, veit sem er að þessi leiðindi hafa verið honum að kenna og honum þykir miður að þau hafi leitt til vinslita. „Ég var skammaður og það réttilega fyrir ummæli mín um Brown,“ sagði Roethlisberger en hann kastaði frá sér lykilbolta í leik gegn Denver og kenndi Brown um allt saman. Þeir hnakkrifust og Brown mætti ekki á æfingar í kjölfarið. Þarna urðu vinslit. „Mér líður raunverulega illa yfir þessu og biðst afsökunar á þessu. Ég gekk of langt. Fyrirgefning nær bara svo og svo langt á samfélagsmiðlum. Ég get ekki tekið þetta til baka og vildi að ég gæti það því þetta eyðilagði vinskap okkar.“ Brown virðist ekki vera til í að fyrirgefa því hann henti í þetta tíst skömmu eftir að viðtalið við Roethlisberger fór í loftið.Two face — Antonio Brown (@AB84) May 20, 2019 Öll þessi læti enduðu með því að Brown vildi losna frá Steelers og úr varð að hann fór yfir til Oakland Raiders.
NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira