„Ísrael er gegnsýrt af ofbeldi“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 20. maí 2019 09:04 Egill lýstu sinni upplifun af flugvallareftirlitinu í Ísrael. Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason, sem er annar tveggja umsjónarmanna stjórnmálaþáttarins Silfursins segist hafa lent í langri yfirheyrslu á flugvelli í Ísrael með þeim afleiðingum að hann hafi misst af fluginu sínu. Egill skrifaði um sína reynslu af eftirlitinu þegar hann deildi frétt RÚV um norska danskarann Monu Berntsen, dansara Madonnu sem bar fána Palestínu í atriði Madonnu í Eurovision og uppskar tæplega tveggja klukkustunda yfirheyrslu á flugvellinum í Tel Aviv á heimleiðinni. „Ég lenti í langri yfirheyrslu þegar ég fór frá Ísrael fyrir margt löngu, hafandi ferðast um herteknu svæðin. Missti af flugvél fyrir vikið. Þetta var algjörlega tilgangslaus yfirheyrsla, það var einungis verið að kunngjöra hver hefði valdið. Ísrael er gegnsýrt af ofbeldi,“ skrifaði Egill. Með hliðsjón af reynslu Berntsens höfðu margir áhyggjur af því hvernig flugvallareftirlitinu yrði hagað gagnvart íslenska Eurovision-hópnum eftir að þeir sýndu fána Palestínu í stigagjöfinni og kölluðu eftir því að stjórnvöld í Ísrael myndu binda enda á hernámið. Meðlimir hljómsveitarinnar reyndust þó ekki eiga í neinum vandræðum með að komast í gegnum eftirlitið á Ben-Gurion-flugvellinum í Tel Aviv í morgun og eru þeir haldnir heim á leið. Eurovision Ísrael Palestína Tengdar fréttir Komust vandræðalaust í gegnum flugvallareftirlit Með hliðsjón af reynslu Berntsen höfðu margir áhyggjur af því hvernig flugvallareftirlitinu yrði hagað gagnvart liðsmönnum Hatara eftir að þeir sýndu fána Palestínu í stigagjöfinni á Eurovision. 20. maí 2019 08:30 Eiga Hatarar tveggja tíma yfirheyrslu í vændum? Dansari í atriði bandarísku söngkonunnar Madonnu á Eurovision í gærkvöldi segist hafa verið stöðvuð á flugvellinum í Tel Aviv og yfirheyrð í næstum tvo klukkutíma áður en hún fékk að yfirgefa landið. 19. maí 2019 19:00 Dansari Madonnu skreyttur fána Palestínu Tveir dansarar Madonnu vöktu töluverða athygli áhorfenda þegar þau stigu á svið í Tel Aviv í kvöld. 19. maí 2019 00:16 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira Sjá meira
Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason, sem er annar tveggja umsjónarmanna stjórnmálaþáttarins Silfursins segist hafa lent í langri yfirheyrslu á flugvelli í Ísrael með þeim afleiðingum að hann hafi misst af fluginu sínu. Egill skrifaði um sína reynslu af eftirlitinu þegar hann deildi frétt RÚV um norska danskarann Monu Berntsen, dansara Madonnu sem bar fána Palestínu í atriði Madonnu í Eurovision og uppskar tæplega tveggja klukkustunda yfirheyrslu á flugvellinum í Tel Aviv á heimleiðinni. „Ég lenti í langri yfirheyrslu þegar ég fór frá Ísrael fyrir margt löngu, hafandi ferðast um herteknu svæðin. Missti af flugvél fyrir vikið. Þetta var algjörlega tilgangslaus yfirheyrsla, það var einungis verið að kunngjöra hver hefði valdið. Ísrael er gegnsýrt af ofbeldi,“ skrifaði Egill. Með hliðsjón af reynslu Berntsens höfðu margir áhyggjur af því hvernig flugvallareftirlitinu yrði hagað gagnvart íslenska Eurovision-hópnum eftir að þeir sýndu fána Palestínu í stigagjöfinni og kölluðu eftir því að stjórnvöld í Ísrael myndu binda enda á hernámið. Meðlimir hljómsveitarinnar reyndust þó ekki eiga í neinum vandræðum með að komast í gegnum eftirlitið á Ben-Gurion-flugvellinum í Tel Aviv í morgun og eru þeir haldnir heim á leið.
Eurovision Ísrael Palestína Tengdar fréttir Komust vandræðalaust í gegnum flugvallareftirlit Með hliðsjón af reynslu Berntsen höfðu margir áhyggjur af því hvernig flugvallareftirlitinu yrði hagað gagnvart liðsmönnum Hatara eftir að þeir sýndu fána Palestínu í stigagjöfinni á Eurovision. 20. maí 2019 08:30 Eiga Hatarar tveggja tíma yfirheyrslu í vændum? Dansari í atriði bandarísku söngkonunnar Madonnu á Eurovision í gærkvöldi segist hafa verið stöðvuð á flugvellinum í Tel Aviv og yfirheyrð í næstum tvo klukkutíma áður en hún fékk að yfirgefa landið. 19. maí 2019 19:00 Dansari Madonnu skreyttur fána Palestínu Tveir dansarar Madonnu vöktu töluverða athygli áhorfenda þegar þau stigu á svið í Tel Aviv í kvöld. 19. maí 2019 00:16 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira Sjá meira
Komust vandræðalaust í gegnum flugvallareftirlit Með hliðsjón af reynslu Berntsen höfðu margir áhyggjur af því hvernig flugvallareftirlitinu yrði hagað gagnvart liðsmönnum Hatara eftir að þeir sýndu fána Palestínu í stigagjöfinni á Eurovision. 20. maí 2019 08:30
Eiga Hatarar tveggja tíma yfirheyrslu í vændum? Dansari í atriði bandarísku söngkonunnar Madonnu á Eurovision í gærkvöldi segist hafa verið stöðvuð á flugvellinum í Tel Aviv og yfirheyrð í næstum tvo klukkutíma áður en hún fékk að yfirgefa landið. 19. maí 2019 19:00
Dansari Madonnu skreyttur fána Palestínu Tveir dansarar Madonnu vöktu töluverða athygli áhorfenda þegar þau stigu á svið í Tel Aviv í kvöld. 19. maí 2019 00:16