Hlutfall ungra mæðra hátt á Suðurnesjum Birna Dröfn Jónasdóttir skrifar 14. júní 2019 06:45 17 af hverjum þúsund konum eignast barn fyrir tvítugt á Suðurnesjum. Nordicphotos/Getty Hlutfall mæðra sem ekki hafa náð tvítugsaldri er mun hærra á Suðurnesjum en á landsvísu. Á landinu öllu fæddu 6,8 stúlkur af hverjum 1.000, á aldrinum fimmtán til nítján ára, börn á árunum 2014-2018 en á Suðurnesjum voru þær 17 af 1.000. Þetta kemur fram í lýðheilsuvísum Landlæknisembættisins fyrir árið 2019. Anna Sigríður Jóhannesdóttir, bæjarfulltrúi og fulltrúi Lýðheilsuráðs Suðurnesja, segir að ekki liggi ein ástæða að baki því hversu hátt hlutfall ungra mæðra er á Suðurnesjum. „Við erum að stækka mjög hratt og hér býr mikið af ungu fólki. Einnig hefur heilsugæslan hér setið á hakanum miðað við önnur bæjarfélög og góð heilsugæsla er stór þáttur í því að auka heilsueflingu allra bæjarbúa.“ Hvað varðar forvarnir og það hvernig megi bregðast við þessum fjölda segir Anna að mikið hafi verið lagt í það í bæjarfélaginu að auka forvarnir, menntun og atvinnutækifæri. „Við höfum lagt mikið í það að auka hér forvarnir ásamt því að við höfum hvatt börn og ungmenni til þátttöku í íþrótta- og tómstundastarfi. Við stefnum einnig að því að fjölga hér störfum sem krefjast háskólamenntunar og erum stolt af því starfi sem hér hefur átt sér stað í eflingu geðheilsu bæjarbúa,“ segir Anna og bætir því við Suðurnesin séu samfélag þar sem lögð sé áhersla á bæði andlega og líkamlega heilsu.NordicPhotos/Getty Birtist í Fréttablaðinu Félagsmál Grindavík Reykjanesbær Suðurnesjabær Vogar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Hlutfall mæðra sem ekki hafa náð tvítugsaldri er mun hærra á Suðurnesjum en á landsvísu. Á landinu öllu fæddu 6,8 stúlkur af hverjum 1.000, á aldrinum fimmtán til nítján ára, börn á árunum 2014-2018 en á Suðurnesjum voru þær 17 af 1.000. Þetta kemur fram í lýðheilsuvísum Landlæknisembættisins fyrir árið 2019. Anna Sigríður Jóhannesdóttir, bæjarfulltrúi og fulltrúi Lýðheilsuráðs Suðurnesja, segir að ekki liggi ein ástæða að baki því hversu hátt hlutfall ungra mæðra er á Suðurnesjum. „Við erum að stækka mjög hratt og hér býr mikið af ungu fólki. Einnig hefur heilsugæslan hér setið á hakanum miðað við önnur bæjarfélög og góð heilsugæsla er stór þáttur í því að auka heilsueflingu allra bæjarbúa.“ Hvað varðar forvarnir og það hvernig megi bregðast við þessum fjölda segir Anna að mikið hafi verið lagt í það í bæjarfélaginu að auka forvarnir, menntun og atvinnutækifæri. „Við höfum lagt mikið í það að auka hér forvarnir ásamt því að við höfum hvatt börn og ungmenni til þátttöku í íþrótta- og tómstundastarfi. Við stefnum einnig að því að fjölga hér störfum sem krefjast háskólamenntunar og erum stolt af því starfi sem hér hefur átt sér stað í eflingu geðheilsu bæjarbúa,“ segir Anna og bætir því við Suðurnesin séu samfélag þar sem lögð sé áhersla á bæði andlega og líkamlega heilsu.NordicPhotos/Getty
Birtist í Fréttablaðinu Félagsmál Grindavík Reykjanesbær Suðurnesjabær Vogar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira