Ólafur lýsir upp Sigurbogann Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. júní 2019 13:01 Sigurboginn er eitt helsta kennileiti Parísar Vísir/Getty Listamaðurinn Ólafur Elíasson hefur verið fenginn til þess að útbúa listaverk sem lýsir upp Sigurbogann í höfuðborg Frakklands, París. Stefnt er að því að verkið verði sett upp árið 2020. RÚV greindi fyrst frá.Fjallað er um málið á vef The Art Newspaper en þar segir að kostnaður við verkið sé áætlaður þrjár milljónir evra, rúmlega 400 milljónir króna. Verkið verður fjármagnað með aðkomu Fonds pour Paris, stofnunar sem Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísar, kom á fót til að styðja við nútímalist í höfuðborginni. Verkið er enn á hugmyndastigi og segir Anne-Céline Delvert, aðstoðarframkvæmdastjóri Fonds pour Paris, nánari upplýsingar verði gerðar aðgengilegar síðar í sumar eða snemma hausts. Raunar segir hún að ekki sé vitað hvort að hægt verði að setja upp listaverkið þar sem það muni líklega verða tæknilega flókið. Listaverk Ólafs mun vera hluti af fegrunarátaki borgaryfirvalda fyrir Ólympíuleikana sem haldnir verða í borginni árið 2024. Er listaverkinu ætlað að auðga Sigurbogann sem varð fyrir skemmdarverkum í mótmælum Gulvestunga í lok síðasta árs. Sigurboginn er eitt helsta kennileiti Parísar. Stendur hann í miðju Charles de Gaulle-torgs við vestari enda Champs-Élysées. Smíði við bogann hófst árið 1806 og var hann formlega vígður 30 árum síðar. Sigurboginn er minnisvarði um þá sem börðust fyrir Frakkland og létu í frönsku byltingunni sem og í stríðum Napóleons. Frakkland Menning Ólympíuleikar Tengdar fréttir Sjáðu Ólaf Elíasson breika Listamaðurinn Ólafur Elíasson breikdansar, nakið raunveruleikasjónvarp, Game of Thrones og fleira er rætt að sinni í 101 Fréttum. Logi Pedro fer yfir það helsta sem gerðist í vikunni. 12. apríl 2019 16:00 Ikea og Ólafur Elíasson taka höndum saman Sænski verslunarrisinn Ikea og listamaðurinn Ólafur Elíasson hafa tekið höndum saman og munu vinna saman að þvi að framleiða ódýrar sólarknúnar vörur til heimilisnota. 11. júní 2018 10:41 Ólafur skapar listaverk fyrir nýjan og rándýran heimavöll NBA-meistaranna Ríkjandi NBA-meistarar Golden State Warriors hafa fengið listamanninn Ólaf Elíasson til þess að skapa "einkennandi“ listaverk fyrir nýjan og rándýran heimavöll liðsins sem nú er í byggingu í San Francisco í Bandaríkjunum. 27. júní 2018 14:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Listamaðurinn Ólafur Elíasson hefur verið fenginn til þess að útbúa listaverk sem lýsir upp Sigurbogann í höfuðborg Frakklands, París. Stefnt er að því að verkið verði sett upp árið 2020. RÚV greindi fyrst frá.Fjallað er um málið á vef The Art Newspaper en þar segir að kostnaður við verkið sé áætlaður þrjár milljónir evra, rúmlega 400 milljónir króna. Verkið verður fjármagnað með aðkomu Fonds pour Paris, stofnunar sem Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísar, kom á fót til að styðja við nútímalist í höfuðborginni. Verkið er enn á hugmyndastigi og segir Anne-Céline Delvert, aðstoðarframkvæmdastjóri Fonds pour Paris, nánari upplýsingar verði gerðar aðgengilegar síðar í sumar eða snemma hausts. Raunar segir hún að ekki sé vitað hvort að hægt verði að setja upp listaverkið þar sem það muni líklega verða tæknilega flókið. Listaverk Ólafs mun vera hluti af fegrunarátaki borgaryfirvalda fyrir Ólympíuleikana sem haldnir verða í borginni árið 2024. Er listaverkinu ætlað að auðga Sigurbogann sem varð fyrir skemmdarverkum í mótmælum Gulvestunga í lok síðasta árs. Sigurboginn er eitt helsta kennileiti Parísar. Stendur hann í miðju Charles de Gaulle-torgs við vestari enda Champs-Élysées. Smíði við bogann hófst árið 1806 og var hann formlega vígður 30 árum síðar. Sigurboginn er minnisvarði um þá sem börðust fyrir Frakkland og létu í frönsku byltingunni sem og í stríðum Napóleons.
Frakkland Menning Ólympíuleikar Tengdar fréttir Sjáðu Ólaf Elíasson breika Listamaðurinn Ólafur Elíasson breikdansar, nakið raunveruleikasjónvarp, Game of Thrones og fleira er rætt að sinni í 101 Fréttum. Logi Pedro fer yfir það helsta sem gerðist í vikunni. 12. apríl 2019 16:00 Ikea og Ólafur Elíasson taka höndum saman Sænski verslunarrisinn Ikea og listamaðurinn Ólafur Elíasson hafa tekið höndum saman og munu vinna saman að þvi að framleiða ódýrar sólarknúnar vörur til heimilisnota. 11. júní 2018 10:41 Ólafur skapar listaverk fyrir nýjan og rándýran heimavöll NBA-meistaranna Ríkjandi NBA-meistarar Golden State Warriors hafa fengið listamanninn Ólaf Elíasson til þess að skapa "einkennandi“ listaverk fyrir nýjan og rándýran heimavöll liðsins sem nú er í byggingu í San Francisco í Bandaríkjunum. 27. júní 2018 14:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Sjáðu Ólaf Elíasson breika Listamaðurinn Ólafur Elíasson breikdansar, nakið raunveruleikasjónvarp, Game of Thrones og fleira er rætt að sinni í 101 Fréttum. Logi Pedro fer yfir það helsta sem gerðist í vikunni. 12. apríl 2019 16:00
Ikea og Ólafur Elíasson taka höndum saman Sænski verslunarrisinn Ikea og listamaðurinn Ólafur Elíasson hafa tekið höndum saman og munu vinna saman að þvi að framleiða ódýrar sólarknúnar vörur til heimilisnota. 11. júní 2018 10:41
Ólafur skapar listaverk fyrir nýjan og rándýran heimavöll NBA-meistaranna Ríkjandi NBA-meistarar Golden State Warriors hafa fengið listamanninn Ólaf Elíasson til þess að skapa "einkennandi“ listaverk fyrir nýjan og rándýran heimavöll liðsins sem nú er í byggingu í San Francisco í Bandaríkjunum. 27. júní 2018 14:00