Mikil spenna fyrir lokahringinn í Oneida Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2019 09:24 Sung Hyun Park, efsta kona heimslistans, er ein fjögurra kylfinga sem deila efsta sætinu á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu. vísir/getty Mikil spenna er fyrir lokahringinn á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu í golfi. Mótið fer fram í Oneida í Wisconsin og er hluti af LPGA-mótaröðinni. Fjórir kylfingar eru efstir og jafnir á samtals 20 höggum undir pari. Þetta eru Shanshan Feng frá Kína, Tiffany Joh frá Bandaríkjunum, Ariya Jutanugarn frá Tælandi og Sung Hyun Park, efsta kona heimslistans, frá Suður-Kóreu. Feng lék þeirra best á þriðja hringnum í gær, eða á sjö höggum undir pari.Tomorrow will be fun. Four players are tied with a one-stroke lead over the field at the @thornberrylpga. FULL LEADERBOARDhttps://t.co/rGL4wQoE6C@NEC#NECLPGAStatspic.twitter.com/FW2LrxgZek — LPGA (@LPGA) July 7, 2019 Yealimi Noh frá Bandaríkjunum er fimmta á 19 höggum undir pari og Amy Yang frá Suður-Kóreu og Mina Harigae frá Bandaríkjunum koma þar á eftir á 18 höggum undir pari. Hin suður-kóreska Sei Young Kim, sem vann mótið í fyrra, er í 32. sæti á ellefu höggum undir pari. Hún lék þriðja hringinn á sex höggum undir pari.#MovingDay was full of low scores and left us with a packed leaderboard heading into the final round of the @thornberrylpga. HIGHLIGHTSpic.twitter.com/lb7pS6Iwp6 — LPGA (@LPGA) July 7, 2019Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn og endaði í 137. sæti af 140 keppendum. Bein útsending frá fjórða og síðasta hring Thornberry Creek LPGA Classic mótsins hefst klukkan 21:30 á Stöð 2 Sport 4. Golf Tengdar fréttir Erfiður hringur og Ólafía úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sér ekki á strik á öðrum hring á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu. 6. júlí 2019 08:51 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Mikil spenna er fyrir lokahringinn á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu í golfi. Mótið fer fram í Oneida í Wisconsin og er hluti af LPGA-mótaröðinni. Fjórir kylfingar eru efstir og jafnir á samtals 20 höggum undir pari. Þetta eru Shanshan Feng frá Kína, Tiffany Joh frá Bandaríkjunum, Ariya Jutanugarn frá Tælandi og Sung Hyun Park, efsta kona heimslistans, frá Suður-Kóreu. Feng lék þeirra best á þriðja hringnum í gær, eða á sjö höggum undir pari.Tomorrow will be fun. Four players are tied with a one-stroke lead over the field at the @thornberrylpga. FULL LEADERBOARDhttps://t.co/rGL4wQoE6C@NEC#NECLPGAStatspic.twitter.com/FW2LrxgZek — LPGA (@LPGA) July 7, 2019 Yealimi Noh frá Bandaríkjunum er fimmta á 19 höggum undir pari og Amy Yang frá Suður-Kóreu og Mina Harigae frá Bandaríkjunum koma þar á eftir á 18 höggum undir pari. Hin suður-kóreska Sei Young Kim, sem vann mótið í fyrra, er í 32. sæti á ellefu höggum undir pari. Hún lék þriðja hringinn á sex höggum undir pari.#MovingDay was full of low scores and left us with a packed leaderboard heading into the final round of the @thornberrylpga. HIGHLIGHTSpic.twitter.com/lb7pS6Iwp6 — LPGA (@LPGA) July 7, 2019Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn og endaði í 137. sæti af 140 keppendum. Bein útsending frá fjórða og síðasta hring Thornberry Creek LPGA Classic mótsins hefst klukkan 21:30 á Stöð 2 Sport 4.
Golf Tengdar fréttir Erfiður hringur og Ólafía úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sér ekki á strik á öðrum hring á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu. 6. júlí 2019 08:51 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Erfiður hringur og Ólafía úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sér ekki á strik á öðrum hring á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu. 6. júlí 2019 08:51