Flýta malbikun fyrir á fimmta hundrað milljóna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. júlí 2019 22:10 Malbikari að stöfum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Vegagerðin ætlar að flýta viðhaldsverkefnum á borð við malbikun fyrir um 430 milljónir króna á árinu. Til stóð að farið yrði í verkefnin á næsta ári. Ástæða þessa er að nýframkvæmdir sem átti að ganga til á þessu ári koma til með að frestast. Ákvörðun var því tekin um að flytja fjármagn á milli framkvæmda og yfir í viðhald. Þetta kemur fram á vef RÚV. Magnús Valur Jóhannsson, framkvæmdastjóri mannvirkjasviðs Vegagerðarinnar, segir að aðallega sé um að ræða nýtt malbik, enda mikil þörf á slíku. Aðallega sé um að ræða umferðarmestu vegi Suðurlands, til að mynda í kring um Selfoss og í Biskupstungum. „Þunginn er mest hérna á höfuðborgarsvæðinu þar sem umferðin er mest, við munum leggja meira yfir. Og út á Reykjanesið, þetta eru svona bútar hér og þar,“ sagði Magnús Valur í samtali við RÚV og bætti við að styrkt yrði við vegi bæði við Blönduós og á Þingvöllum. Hér að neðan má sjá malbikunaráætlun Reykjavíkurborgar til og með föstudegi.Mánudagur, 15. júlíSuðurhólar (Hólaberg – Trönuhólum) Suðurfell (Þórufell – Norðurfell)Þriðjudagur, 16. júlíNorðurfell (Eddufell – Austurberg) Lambhagavegur sunnan við BauhausMiðvikudagur, 17. júlíDvergshöfði (Breiðhöfði – Funahöfði)Fimmtudagur, 18. júlíHöfðabakki til norðurs (Fálkabakki – Stekkjarbakki)Föstudagur, 19. júlíHraunberg (Háberg – Hólaberg) Samgöngur Skipulag Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Vegagerðin ætlar að flýta viðhaldsverkefnum á borð við malbikun fyrir um 430 milljónir króna á árinu. Til stóð að farið yrði í verkefnin á næsta ári. Ástæða þessa er að nýframkvæmdir sem átti að ganga til á þessu ári koma til með að frestast. Ákvörðun var því tekin um að flytja fjármagn á milli framkvæmda og yfir í viðhald. Þetta kemur fram á vef RÚV. Magnús Valur Jóhannsson, framkvæmdastjóri mannvirkjasviðs Vegagerðarinnar, segir að aðallega sé um að ræða nýtt malbik, enda mikil þörf á slíku. Aðallega sé um að ræða umferðarmestu vegi Suðurlands, til að mynda í kring um Selfoss og í Biskupstungum. „Þunginn er mest hérna á höfuðborgarsvæðinu þar sem umferðin er mest, við munum leggja meira yfir. Og út á Reykjanesið, þetta eru svona bútar hér og þar,“ sagði Magnús Valur í samtali við RÚV og bætti við að styrkt yrði við vegi bæði við Blönduós og á Þingvöllum. Hér að neðan má sjá malbikunaráætlun Reykjavíkurborgar til og með föstudegi.Mánudagur, 15. júlíSuðurhólar (Hólaberg – Trönuhólum) Suðurfell (Þórufell – Norðurfell)Þriðjudagur, 16. júlíNorðurfell (Eddufell – Austurberg) Lambhagavegur sunnan við BauhausMiðvikudagur, 17. júlíDvergshöfði (Breiðhöfði – Funahöfði)Fimmtudagur, 18. júlíHöfðabakki til norðurs (Fálkabakki – Stekkjarbakki)Föstudagur, 19. júlíHraunberg (Háberg – Hólaberg)
Samgöngur Skipulag Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira