Hetjan á toppnum fær styttu af sér fyrir utan Rose Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2019 22:30 Brandi Chastain við hliðina á nýju styttunni. Getty/Harry How Bandaríska knattspyrnukonan Brandi Chastain er nýbúin að fá styttu af sér fyrir utan Rose Bowl leikvanginn í Pasadena í Kaliforníu-fylki. Brandi Chastain tryggði bandaríska kvennalandsliðinu heimsmeistaratitilinn á heimavelli fyrir tuttugu árum þegar hún skoraði úr síðustu spyrnu liðsins í vítakeppni í úrslitaleiknum. Úrslitaleikurinn, á milli Bandaríkjanna og Kína, fór fram 10. júlí 1999 og Brandi Chastain vígði styttuna af sér tuttugu árum síðar.On this day 20 years ago sports history was made! Today and everyday we will honor that moment of victory in bronze. #INSPIRE #1999WWC#RoseBowlpic.twitter.com/jn5cmWmqCG — Rose Bowl Stadium (@RoseBowlStadium) July 10, 2019 Það var ekki aðeins markið hennar Brandi Chastain sem vakti mikla athygli heldur einnig fagnaðarlætin hennar i kjölfarið fyrir framan 90 þúsund áhorfendur sem voru á þessum sögulega leik. Brandi Chastain fagnaði markinu með því að rífa sig úr af ofan og fagna á toppnum. Myndir af henni fagna voru á forsíðum flestra blaðanna daginn eftir. Karlarnir voru þekktir fyrir að fagna svona í fótboltanum en þetta þótti ekki koma til greina hjá konunum. Brandi Chastain breytti því og vakti mikla athygli á kvennafótboltanum í kjölfarið. Við sjáum sjaldan svona fagnaðarlæti í dag eftir af leikmenn fóru að fá gult spjald fyrir að fara úr treyjunni. Styttan af Brandi Chastain sýnir hana fagna markinu sínu á toppnum. Hún var sett út fyrir utan Rose Bowl leikvanginn sem hefu hýst bæði úrslitaleik á HM kvenna (1999) og HM karla (1994). HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Bandaríska knattspyrnukonan Brandi Chastain er nýbúin að fá styttu af sér fyrir utan Rose Bowl leikvanginn í Pasadena í Kaliforníu-fylki. Brandi Chastain tryggði bandaríska kvennalandsliðinu heimsmeistaratitilinn á heimavelli fyrir tuttugu árum þegar hún skoraði úr síðustu spyrnu liðsins í vítakeppni í úrslitaleiknum. Úrslitaleikurinn, á milli Bandaríkjanna og Kína, fór fram 10. júlí 1999 og Brandi Chastain vígði styttuna af sér tuttugu árum síðar.On this day 20 years ago sports history was made! Today and everyday we will honor that moment of victory in bronze. #INSPIRE #1999WWC#RoseBowlpic.twitter.com/jn5cmWmqCG — Rose Bowl Stadium (@RoseBowlStadium) July 10, 2019 Það var ekki aðeins markið hennar Brandi Chastain sem vakti mikla athygli heldur einnig fagnaðarlætin hennar i kjölfarið fyrir framan 90 þúsund áhorfendur sem voru á þessum sögulega leik. Brandi Chastain fagnaði markinu með því að rífa sig úr af ofan og fagna á toppnum. Myndir af henni fagna voru á forsíðum flestra blaðanna daginn eftir. Karlarnir voru þekktir fyrir að fagna svona í fótboltanum en þetta þótti ekki koma til greina hjá konunum. Brandi Chastain breytti því og vakti mikla athygli á kvennafótboltanum í kjölfarið. Við sjáum sjaldan svona fagnaðarlæti í dag eftir af leikmenn fóru að fá gult spjald fyrir að fara úr treyjunni. Styttan af Brandi Chastain sýnir hana fagna markinu sínu á toppnum. Hún var sett út fyrir utan Rose Bowl leikvanginn sem hefu hýst bæði úrslitaleik á HM kvenna (1999) og HM karla (1994).
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira