Hlynur svaraði kallinu og hætti við að hætta Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. júlí 2019 16:35 Hlynur Bæringsson mun klæðast hvítu treyjunni á ný vísir/daníel Hlynur Bæringsson mun klæða sig í íslensku landsliðstreyjuna á ný eftir að hafa ákveðið að hætta með landsliðinu í vor. Hlynur mun taka þátt í leikjum Íslands í forkeppni undankeppni EM 2021 í körfubolta nú í ágúst. Forföll voru í landsliðshópnum sem urðu til þess að landsliðsþjálfararnir og körfuknattleikssambandið leitaði til Hlyns og ákvað hann að svara kallinu. Hlynur á að baki 125 A-landsleiki og er því reynslumesti leikmaður hópsins. Ísland spilar heima og heiman við Sviss og Portúgal og mun efsta lið riðilsins fá sæti í undankeppni EM 2021 sem hefst í vetur. Fyrsti leikur Íslands er 7. ágúst gegn Portúgal ytra. Einn nýliði er í landsliðshópnum, Frank Aron Booker. Hann er atvinnumaður í Frakklandi og hefur verið í bandaríska háskólaboltanum síðustu ár. Faðir hans er Frank Booker, fyrrum leikmaður Vals, ÍR og Grindavíkur. Kristófer Acox og Kári Jónsson voru valdir í hópinn en eru meiddir. Sigurður Gunnar Þorsteinsson gat ekki gefið kost á sér því hann er að fara til móts við sitt nýja félagslið og þá er Haukur Helgi Pálsson með ákvæði í samningi sínum við sitt nýja félag sem gerir það að verkum að hann gat ekki gefið kost á sér.Æfingahópur landsliðsins er skipaður 15 leikmönnum: Collin Pryor · Stjarnan (4) Frank Aron Booker · ALM Évreux, Frakkland (Nýliði) Gunnar Ólafsson · Keflavík (14) Elvar Már Friðriksson · Njarðvík (42) Hlynur Bæringsson · Stjarnan (125) Hördur Axel Vilhjálmsson · Keflavík (78) Jón Axel Guðmundsson · Davidson, USA (7) Kristinn Pálsson · Njarðvík (13) Hjálmar Stefánsson · Haukar (12) Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland (65) Ólafur Ólafsson · Grindavík (32) Pavel Ermolinskij · KR (69) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Valur (44) Tryggvi Snær Hlinason · Zaragoza, Spánn (33) Ægir Þór Steinarsson · Regatas Corrientes, Argentína (57) Körfubolti Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Sjá meira
Hlynur Bæringsson mun klæða sig í íslensku landsliðstreyjuna á ný eftir að hafa ákveðið að hætta með landsliðinu í vor. Hlynur mun taka þátt í leikjum Íslands í forkeppni undankeppni EM 2021 í körfubolta nú í ágúst. Forföll voru í landsliðshópnum sem urðu til þess að landsliðsþjálfararnir og körfuknattleikssambandið leitaði til Hlyns og ákvað hann að svara kallinu. Hlynur á að baki 125 A-landsleiki og er því reynslumesti leikmaður hópsins. Ísland spilar heima og heiman við Sviss og Portúgal og mun efsta lið riðilsins fá sæti í undankeppni EM 2021 sem hefst í vetur. Fyrsti leikur Íslands er 7. ágúst gegn Portúgal ytra. Einn nýliði er í landsliðshópnum, Frank Aron Booker. Hann er atvinnumaður í Frakklandi og hefur verið í bandaríska háskólaboltanum síðustu ár. Faðir hans er Frank Booker, fyrrum leikmaður Vals, ÍR og Grindavíkur. Kristófer Acox og Kári Jónsson voru valdir í hópinn en eru meiddir. Sigurður Gunnar Þorsteinsson gat ekki gefið kost á sér því hann er að fara til móts við sitt nýja félagslið og þá er Haukur Helgi Pálsson með ákvæði í samningi sínum við sitt nýja félag sem gerir það að verkum að hann gat ekki gefið kost á sér.Æfingahópur landsliðsins er skipaður 15 leikmönnum: Collin Pryor · Stjarnan (4) Frank Aron Booker · ALM Évreux, Frakkland (Nýliði) Gunnar Ólafsson · Keflavík (14) Elvar Már Friðriksson · Njarðvík (42) Hlynur Bæringsson · Stjarnan (125) Hördur Axel Vilhjálmsson · Keflavík (78) Jón Axel Guðmundsson · Davidson, USA (7) Kristinn Pálsson · Njarðvík (13) Hjálmar Stefánsson · Haukar (12) Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland (65) Ólafur Ólafsson · Grindavík (32) Pavel Ermolinskij · KR (69) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Valur (44) Tryggvi Snær Hlinason · Zaragoza, Spánn (33) Ægir Þór Steinarsson · Regatas Corrientes, Argentína (57)
Körfubolti Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Sjá meira