Eygló Ósk stífnaði upp í byrjun og var langt frá sæti í undanúrslitum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2019 07:00 Eygló Ósk Gústafsdóttir í sundinu í nótt. Mynd/SSÍ/Simone Castrovillari Eygló Ósk Gústafsdóttir og Kristinn Þórarinsson syntu í morgun í undanrásum á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Gwangju í Suður-Kóreu. Þau náðu hvorug að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Eygló Ósk Gústafsdóttir synti í 100 metra baksundi og náði bara 42. besta tímanum. Hún kom í mark á 1:03,46 mín. en Íslandsmet hennar frá því á EM50 í London 2016 er 1:00,25 mín. Eygló sagði í samtali við fréttaritara SSÍ eftir sundið að hún hefði stífnað upp strax í byrjun og ekki náð sínum takti í sundinu. Hennar helsta einkenni hafa verið löng og sterk sundtök en hún náði ekki að nýta sér það í þessu sundi. Eygló Ósk var samt jákvæð að sundi loknu og sagðist geta nýtt sér þetta sund til að lagfæra það sem þyrfti nú þegar hún væri að skipta úr 100 metra baksundi yfir í 200 metra baksund.Kristinn ÞórarinssonMynd/SSÍ/Simone CastrovillariKristinn Þórarinsson endaði í 46. sæti í undanrásum í 100 metra baksundi. Kristinn náði sínum öðrum besta tíma í þessu sundi þegar hann kom í mark 56,99 sekúndum sem er 36/100 frá hans besta í greininni frá því á Íslandsmeistaramótinu í apríl síðastliðnum. Kristinn byrjaði sundið hratt náði ágætum millitíma (27,16 sek.) en þreytan fór að segja til sín í síðari hluta sundsins. Íslandsmet Arnar Arnarsonar frá því á HM50 í Fukuoka árið 2001 er 54,75 sekúndur. Sund Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir og Kristinn Þórarinsson syntu í morgun í undanrásum á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Gwangju í Suður-Kóreu. Þau náðu hvorug að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Eygló Ósk Gústafsdóttir synti í 100 metra baksundi og náði bara 42. besta tímanum. Hún kom í mark á 1:03,46 mín. en Íslandsmet hennar frá því á EM50 í London 2016 er 1:00,25 mín. Eygló sagði í samtali við fréttaritara SSÍ eftir sundið að hún hefði stífnað upp strax í byrjun og ekki náð sínum takti í sundinu. Hennar helsta einkenni hafa verið löng og sterk sundtök en hún náði ekki að nýta sér það í þessu sundi. Eygló Ósk var samt jákvæð að sundi loknu og sagðist geta nýtt sér þetta sund til að lagfæra það sem þyrfti nú þegar hún væri að skipta úr 100 metra baksundi yfir í 200 metra baksund.Kristinn ÞórarinssonMynd/SSÍ/Simone CastrovillariKristinn Þórarinsson endaði í 46. sæti í undanrásum í 100 metra baksundi. Kristinn náði sínum öðrum besta tíma í þessu sundi þegar hann kom í mark 56,99 sekúndum sem er 36/100 frá hans besta í greininni frá því á Íslandsmeistaramótinu í apríl síðastliðnum. Kristinn byrjaði sundið hratt náði ágætum millitíma (27,16 sek.) en þreytan fór að segja til sín í síðari hluta sundsins. Íslandsmet Arnar Arnarsonar frá því á HM50 í Fukuoka árið 2001 er 54,75 sekúndur.
Sund Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Sjá meira