Koepka: Enginn slegið betur en ég Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. júlí 2019 22:30 Brooks Koepka vísir/getty Efsti maður heimslistans Brooks Koepka segist slá boltann best allra á Opna breska risamótinu í golfi þrátt fyrir að vera sjö höggum á eftir efsta manni fyrir lokahringinn. Koepka kom sér í fjórða sætið með tveimur fuglum á lokaholunum og hélt sér í baráttunni, þrátt fyrir að eiga erfitt verkefni fyrir höndum að sækja á Shane Lowry. „Enginn hefur slegið betur en ég þessa vikuna,“ sagði Koepka. „Ég hef slegið eins vel og ég gæti óskað, en ég hef púttað verr en nokkur annar í mótinu.“ „Sem betur fer verður vindur á morgun, en ef ég á að eiga möguleika þarf ég að finna lausnir á púttinu.“ Lokahringurinn á Opna breska risamótinu er í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf á morgun. Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Efsti maður heimslistans Brooks Koepka segist slá boltann best allra á Opna breska risamótinu í golfi þrátt fyrir að vera sjö höggum á eftir efsta manni fyrir lokahringinn. Koepka kom sér í fjórða sætið með tveimur fuglum á lokaholunum og hélt sér í baráttunni, þrátt fyrir að eiga erfitt verkefni fyrir höndum að sækja á Shane Lowry. „Enginn hefur slegið betur en ég þessa vikuna,“ sagði Koepka. „Ég hef slegið eins vel og ég gæti óskað, en ég hef púttað verr en nokkur annar í mótinu.“ „Sem betur fer verður vindur á morgun, en ef ég á að eiga möguleika þarf ég að finna lausnir á púttinu.“ Lokahringurinn á Opna breska risamótinu er í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf á morgun.
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira