Ragnar Bragi: Þeir eru búnir að vera í basli með formið á sér Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 7. ágúst 2019 21:58 Ragnar Bragi í leik gegn Val á síðustu leiktíð. vísir/bára Fylkir tapaði 1-0 á Hlíðarenda í kvöld gegn Íslandsmeisturum Vals. Fylkismenn sem fyrir tveimur fótboltaleikjum síðan voru í Evrópubaráttu eru núna nær fallsæti en Evrópusæti. „Ég er bara ótrúlega svekktur að ná ekki í stig miðað við alla vinnuna sem við lögðum í þennan leik. Það tekur rosalega á að liggja svona svakalega tilbaka. Þess og heldur er enn meira svekkjandi að taka ekki allavega stig úr þessum leik,“ sagði Ragnar Bragi Sveinsson leikmaður Fylkis að leik loknum. Fylkismenn gerðu lítið sóknarlega í fyrri hálfleik en áttu nokkur ágætis færi í seinni hálfleik. Það gekk ágætlega hjá þeim að verjast en Valsmenn fengu þó fleiri færi en þetta sem Ragnar Bragi kallar skítamark. „Þetta var ekkert endilega lélegur fyrri hálfleikur við ætluðum bara að liggja tilbaka. Við ætluðum bara að verja okkar mark sem gekk þokkalega vel í fyrri hálfleik nema þetta skítamark úr snöggri aukaspyrnu.“ Valsmenn eru búnir að eiga það mikið til í sumar að missa niður forystur og fá mörk á sig undir lok leikja. Einhverjir spekingar vilja meina að formið sé ekki nógu gott hjá þeim, þar á meðal Ragnar Bragi. „Þetta var bara okkar upplegg að liggja tilbaka fyrstu 60 mínúturnar og setja síðan pressu á þá þegar þeir eru orðnir þreyttir. Þeir eru búnir að vera í basli með formið á sér.“ Fylkismenn eru nú búnir að tapa tveimur leikjum í röð og þar af leiðandi farnir að fjarlægjast sína Evrópudrauma. Það er hinsvegar stutt á milli og 7 leikir eftir af tímabilinu. „Af sjálfsögðu þetta er bara ótrúleg deild. Það er rosalega stutt á milli eins og allir vita. Við erum núna búnir að tapa tveimur í röð en ef maður vinnur tvo í röð er maður fljótur upp töfluna líka þannig að við látum ekki deigan síga.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fylkir 1-0 | Meistararnir ekki tapað deildarleik í tæpa tvo mánuði Valsmenn eru komnir í 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar. 7. ágúst 2019 22:30 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira
Fylkir tapaði 1-0 á Hlíðarenda í kvöld gegn Íslandsmeisturum Vals. Fylkismenn sem fyrir tveimur fótboltaleikjum síðan voru í Evrópubaráttu eru núna nær fallsæti en Evrópusæti. „Ég er bara ótrúlega svekktur að ná ekki í stig miðað við alla vinnuna sem við lögðum í þennan leik. Það tekur rosalega á að liggja svona svakalega tilbaka. Þess og heldur er enn meira svekkjandi að taka ekki allavega stig úr þessum leik,“ sagði Ragnar Bragi Sveinsson leikmaður Fylkis að leik loknum. Fylkismenn gerðu lítið sóknarlega í fyrri hálfleik en áttu nokkur ágætis færi í seinni hálfleik. Það gekk ágætlega hjá þeim að verjast en Valsmenn fengu þó fleiri færi en þetta sem Ragnar Bragi kallar skítamark. „Þetta var ekkert endilega lélegur fyrri hálfleikur við ætluðum bara að liggja tilbaka. Við ætluðum bara að verja okkar mark sem gekk þokkalega vel í fyrri hálfleik nema þetta skítamark úr snöggri aukaspyrnu.“ Valsmenn eru búnir að eiga það mikið til í sumar að missa niður forystur og fá mörk á sig undir lok leikja. Einhverjir spekingar vilja meina að formið sé ekki nógu gott hjá þeim, þar á meðal Ragnar Bragi. „Þetta var bara okkar upplegg að liggja tilbaka fyrstu 60 mínúturnar og setja síðan pressu á þá þegar þeir eru orðnir þreyttir. Þeir eru búnir að vera í basli með formið á sér.“ Fylkismenn eru nú búnir að tapa tveimur leikjum í röð og þar af leiðandi farnir að fjarlægjast sína Evrópudrauma. Það er hinsvegar stutt á milli og 7 leikir eftir af tímabilinu. „Af sjálfsögðu þetta er bara ótrúleg deild. Það er rosalega stutt á milli eins og allir vita. Við erum núna búnir að tapa tveimur í röð en ef maður vinnur tvo í röð er maður fljótur upp töfluna líka þannig að við látum ekki deigan síga.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fylkir 1-0 | Meistararnir ekki tapað deildarleik í tæpa tvo mánuði Valsmenn eru komnir í 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar. 7. ágúst 2019 22:30 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira
Leik lokið: Valur - Fylkir 1-0 | Meistararnir ekki tapað deildarleik í tæpa tvo mánuði Valsmenn eru komnir í 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar. 7. ágúst 2019 22:30