Þrír slasast eftir grjóthrun í Reynisfjöru Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. ágúst 2019 15:30 Úr Reynisfjöru í dag. Vísir/Jóhann K. Búið er að loka austasta hluta Reynisfjöru, þeim sem næstur er „dröngunum úti í sjó,“ eins og Sigurður Sigurbjörnsson, varðstjóri hjá lögreglunni í Vík, lýsir því. Ástæðan er grjóthrun í dag og í gær, sem slasað hefur þrjá. Þeirra á meðal var barn sem slasaðist á fæti og ferðamaður sem fékk gat á höfuðið, en meiðslin eru þó ekki talin alvarleg.Sigurður kann fáar skýringar á því hvað gæti útskýrt grjóthrunið. Bergið sé þó laust í sér og því ekki fordæmalaust að það brotni úr hömrunum. Hann segist að sama skapi ekki vita hversu lengi lokunin mun vara, lögreglan á Suðurlandi muni greina frá því þegar það liggur fyrir. Lögreglumenn strengdu borða þvert yfir fjöruna á fjórða tímanum í dag til að marka af lokaða svæðið, eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Sigurður segir þó að ferðamenn hafi ekki látið sér segjast, þeir hafi jafnvel klofað yfir gula borðann meðan lögreglumenn voru enn að athafna sig. „Ég veit því ekki hvort við náum að loka svæðinu algjörlega, en við erum að minnsta kosti að reyna,“ segir Sigurður. Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mýrdalshreppur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Búið er að loka austasta hluta Reynisfjöru, þeim sem næstur er „dröngunum úti í sjó,“ eins og Sigurður Sigurbjörnsson, varðstjóri hjá lögreglunni í Vík, lýsir því. Ástæðan er grjóthrun í dag og í gær, sem slasað hefur þrjá. Þeirra á meðal var barn sem slasaðist á fæti og ferðamaður sem fékk gat á höfuðið, en meiðslin eru þó ekki talin alvarleg.Sigurður kann fáar skýringar á því hvað gæti útskýrt grjóthrunið. Bergið sé þó laust í sér og því ekki fordæmalaust að það brotni úr hömrunum. Hann segist að sama skapi ekki vita hversu lengi lokunin mun vara, lögreglan á Suðurlandi muni greina frá því þegar það liggur fyrir. Lögreglumenn strengdu borða þvert yfir fjöruna á fjórða tímanum í dag til að marka af lokaða svæðið, eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Sigurður segir þó að ferðamenn hafi ekki látið sér segjast, þeir hafi jafnvel klofað yfir gula borðann meðan lögreglumenn voru enn að athafna sig. „Ég veit því ekki hvort við náum að loka svæðinu algjörlega, en við erum að minnsta kosti að reyna,“ segir Sigurður.
Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mýrdalshreppur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira