Troðslukonan fékk lengsta bannið fyrir slagsmálin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2019 17:00 Brittney Griner. Getty/Tim Clayton Brittney Griner, miðherji Phoenix Mercury í WNBA deildinni í körfubolta, var dæmd í þriggja leikja bann fyrir sinn þátt í slagsmálunum í leik Phoenix Mercury og Dallas Wings um síðustu helgi. Alls voru sex leikmenn reknir út úr húsi í leiknum en hinir leikmennirnir fengu styttra bann. Leikmennirnir sem æstu upp Brittney Griner, Kristine Anigwe og Kayla Thornton, fengu báðar tveggja leikja bann. Diana Taurasi, stærsta stjarna Phoenix Mercury, fékk eins leiks bann og 500 dollara sekt. Hún var ekki í búningi en hljóp inn á völlinn þegar allt varð vitlaust.Brittney Griner was hit with the longest suspension, three games, for her role in the WNBA brawl between the Mercury and Wings. https://t.co/m5Hlladpfx — USA TODAY Sports (@usatodaysports) August 13, 2019 Einn dómari leiksins tókst að halda aftur af Brittney Griner sem gjörsamlega trompaðist. Griner er 206 sentímetrar á hæð og þurfti dómarinn að beita öllum sínum kröftum til að koma í veg fyrir frekar slagsmál. Brittney Griner var dæmd í lengra bann fyrir að bæði slá til leikmanna og hrinda leikmönnum sem magnaði upp slagsmálin. Hún lét nýliðann Kristine Anigwe hjá Dallas Wings espa sig svona svakalega upp. Brittney Griner hefur átt frábært tímabil og er stigahæsti leikmaður WNBA-deildarinnar með 19,4 stig í leik. Hún er ein af þeim sem kemur til greina sem besti leikmaður deildarinnar og í stjörnuleiknum á dögunum varð hún sú fyrsta í sögu WNBA til að troða þrisvar sinnum í sama leiknum.The WNBA has announced player suspensions for the altercation between the Wings and the Mercury on Saturday: Brittney Griner: 3 games Kristine Anigwe and Kayla Thornton: 2 games Diana Taurasi and Kaela Davis: 1 game + $500 fine pic.twitter.com/aaXlQBM8io — espnW (@espnW) August 13, 2019 NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Sjá meira
Brittney Griner, miðherji Phoenix Mercury í WNBA deildinni í körfubolta, var dæmd í þriggja leikja bann fyrir sinn þátt í slagsmálunum í leik Phoenix Mercury og Dallas Wings um síðustu helgi. Alls voru sex leikmenn reknir út úr húsi í leiknum en hinir leikmennirnir fengu styttra bann. Leikmennirnir sem æstu upp Brittney Griner, Kristine Anigwe og Kayla Thornton, fengu báðar tveggja leikja bann. Diana Taurasi, stærsta stjarna Phoenix Mercury, fékk eins leiks bann og 500 dollara sekt. Hún var ekki í búningi en hljóp inn á völlinn þegar allt varð vitlaust.Brittney Griner was hit with the longest suspension, three games, for her role in the WNBA brawl between the Mercury and Wings. https://t.co/m5Hlladpfx — USA TODAY Sports (@usatodaysports) August 13, 2019 Einn dómari leiksins tókst að halda aftur af Brittney Griner sem gjörsamlega trompaðist. Griner er 206 sentímetrar á hæð og þurfti dómarinn að beita öllum sínum kröftum til að koma í veg fyrir frekar slagsmál. Brittney Griner var dæmd í lengra bann fyrir að bæði slá til leikmanna og hrinda leikmönnum sem magnaði upp slagsmálin. Hún lét nýliðann Kristine Anigwe hjá Dallas Wings espa sig svona svakalega upp. Brittney Griner hefur átt frábært tímabil og er stigahæsti leikmaður WNBA-deildarinnar með 19,4 stig í leik. Hún er ein af þeim sem kemur til greina sem besti leikmaður deildarinnar og í stjörnuleiknum á dögunum varð hún sú fyrsta í sögu WNBA til að troða þrisvar sinnum í sama leiknum.The WNBA has announced player suspensions for the altercation between the Wings and the Mercury on Saturday: Brittney Griner: 3 games Kristine Anigwe and Kayla Thornton: 2 games Diana Taurasi and Kaela Davis: 1 game + $500 fine pic.twitter.com/aaXlQBM8io — espnW (@espnW) August 13, 2019
NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Sjá meira