Ferðast jafnmikið á NBA-tímabilinu eins og fara meira en tvisvar í kringum jörðina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2019 23:00 Donovan Mitchell og félagar í Utah Jazz þurfa að ferðast mikið á komandi tímabili. Getty/Gene Sweeney Jr. Leikjadagskrá NBA-deildarinnar í körfubolta var kynnt í gær og þar með kom það í ljós hvað liðin þurfa að ferðast mikið í leiki sína á tímabilið 2019-20. Það er lið Utah Jazz þarf að ferðast mest á komandi NBA-tímabili en liðið mun fara meira en 50 þúsund mílur á ferðalögum sínum milli leikja. Þetta gera meira en 82 þúsund kílómetra í ferðalög hjá leikmönnum Utah Jazz eða eins og að fara meira en tvisvar í kringum jörðina. NBA-liðin leika 82 leiki í deildarkeppninni, 41 á heimavelli og 41 á útivelli. Bandaríkin eru gríðarlega stórt land og liðin eru oft að ferðast á milli Austur- og Vesturstrandarinnar. Það verður þó að minnast á það að NBA-leikmennirnir ferðast í lúxus einkaflugvélum og þurfa sjaldan að bíða lengi á flugvöllunum. Það er því ekki eins og fyrir okkur „venjulega“ fólkið sem ferðumst í almennu farrými. Ed Küpfer tók ferðalög einstakra félaga saman fyrir Twitter-reikninginn sinn eins og sjá má hér fyrir neðan.NBA 2019-20 Total miles to be traveled by each team pic.twitter.com/WpxyEmn0yb — Ed Küpfer (@EdKupfer) August 12, 2019 Næstu lið á eftir Utah Jazz eru Phoenix Suns og Sacramento Kings. Það er aftur á móti lið Cleveland Cavaliers sem ferðast langminnst en fyrir ofan Cleveland eru lið Phildelphia 76ers og Chicago Bulls. Hér fyrir neðan má einnig sjá úttekt Ed Küpfer á því hvernig ferðalög liðanna skiptast eftir mánuðum.NBA 2019-20 Miles traveled by each team by month pic.twitter.com/odcaO1Mbms — Ed Küpfer (@EdKupfer) August 12, 2019 NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Leikjadagskrá NBA-deildarinnar í körfubolta var kynnt í gær og þar með kom það í ljós hvað liðin þurfa að ferðast mikið í leiki sína á tímabilið 2019-20. Það er lið Utah Jazz þarf að ferðast mest á komandi NBA-tímabili en liðið mun fara meira en 50 þúsund mílur á ferðalögum sínum milli leikja. Þetta gera meira en 82 þúsund kílómetra í ferðalög hjá leikmönnum Utah Jazz eða eins og að fara meira en tvisvar í kringum jörðina. NBA-liðin leika 82 leiki í deildarkeppninni, 41 á heimavelli og 41 á útivelli. Bandaríkin eru gríðarlega stórt land og liðin eru oft að ferðast á milli Austur- og Vesturstrandarinnar. Það verður þó að minnast á það að NBA-leikmennirnir ferðast í lúxus einkaflugvélum og þurfa sjaldan að bíða lengi á flugvöllunum. Það er því ekki eins og fyrir okkur „venjulega“ fólkið sem ferðumst í almennu farrými. Ed Küpfer tók ferðalög einstakra félaga saman fyrir Twitter-reikninginn sinn eins og sjá má hér fyrir neðan.NBA 2019-20 Total miles to be traveled by each team pic.twitter.com/WpxyEmn0yb — Ed Küpfer (@EdKupfer) August 12, 2019 Næstu lið á eftir Utah Jazz eru Phoenix Suns og Sacramento Kings. Það er aftur á móti lið Cleveland Cavaliers sem ferðast langminnst en fyrir ofan Cleveland eru lið Phildelphia 76ers og Chicago Bulls. Hér fyrir neðan má einnig sjá úttekt Ed Küpfer á því hvernig ferðalög liðanna skiptast eftir mánuðum.NBA 2019-20 Miles traveled by each team by month pic.twitter.com/odcaO1Mbms — Ed Küpfer (@EdKupfer) August 12, 2019
NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira