Frábær hringur Guðmundar sem skaust á toppinn Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2019 18:46 Guðmundur Ágúst Kristjánsson. mynd/gsí Guðmundur Ágúst Kristjánson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, er efstur eftir þrjá hringi á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram í Grafarholtinu um helgina. Guðmundur lék frábært golf á fyrstu níu holunum. Hann fékk þar fimm fugla en þrír skollar og einn fugl fylgdi á síðari níu holunum. Það skilaði honum þó í efsta sætið fyrir lokahringinn sem fer fram á morgun en hann er tveimur höggum á undan félaga sínum úr GR, Andra Björnssyni. Andri er á þremur höggum undir pari og þriðji kylfingurinn úr herbúðum GR, Arnar Snær Hákonarson er í þriðja sætinu á tveimur höggum undir pari. Fjórði og síðasti hringurinn fer fram á morgun.Staða efstu kylfinga: 1. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR 72-68-68 208 högg (-5) 2. Andri Þór Björnsson, GR 70-66-74 210 högg (-3) 3.-5. Arnar Snær Hákonarson, GR 74-68-69 211 högg (-2) 3.-5. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG 73-71-67 211 högg (-2) 3.-5. Haraldur Franklín Magnús, GR 70-69-72 211 högg (-2) 6.-8. Ragnar Már Garðarsson, GKG 77-67-68 212 högg (-1) 6.-8. Ólafur Björn Loftsson, GKG 72-70-70 212 högg (-1) 6.-8. Böðvar Bragi Pálsson, GR 71-71-70 212 högg (-1) Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Guðmundur Ágúst Kristjánson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, er efstur eftir þrjá hringi á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram í Grafarholtinu um helgina. Guðmundur lék frábært golf á fyrstu níu holunum. Hann fékk þar fimm fugla en þrír skollar og einn fugl fylgdi á síðari níu holunum. Það skilaði honum þó í efsta sætið fyrir lokahringinn sem fer fram á morgun en hann er tveimur höggum á undan félaga sínum úr GR, Andra Björnssyni. Andri er á þremur höggum undir pari og þriðji kylfingurinn úr herbúðum GR, Arnar Snær Hákonarson er í þriðja sætinu á tveimur höggum undir pari. Fjórði og síðasti hringurinn fer fram á morgun.Staða efstu kylfinga: 1. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR 72-68-68 208 högg (-5) 2. Andri Þór Björnsson, GR 70-66-74 210 högg (-3) 3.-5. Arnar Snær Hákonarson, GR 74-68-69 211 högg (-2) 3.-5. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG 73-71-67 211 högg (-2) 3.-5. Haraldur Franklín Magnús, GR 70-69-72 211 högg (-2) 6.-8. Ragnar Már Garðarsson, GKG 77-67-68 212 högg (-1) 6.-8. Ólafur Björn Loftsson, GKG 72-70-70 212 högg (-1) 6.-8. Böðvar Bragi Pálsson, GR 71-71-70 212 högg (-1)
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira