Tólf ára stelpa verður sú yngsta í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2019 16:00 Michelle Liu er fædd árið 2006. Skjámynd/TSN Michelle Liu setur nýtt met þegar hún tekur þátt í Opna kanadíska meistaramótinu í golfi í þessari viku. Michelle Liu er aðeins 12 ára, 9 mánaða og 6 daga gömul og verður sú yngsta til að keppa á þessu móti sem er 47 ára gamalt. Michelle Liu fæddist seint á árinu 2006. Michelle Liu slær met Brooke Henderson sem var fjórtán ára þegar hún keppti fyrst á mótinu árið 2012. Brooke Henderson er í dag nú númer átta á heimslistanum og hún vann Opna kanadíska mótið í fyrra. Engin önnur hefur unnið Opna kanadíska mótið á heimavelli á þessari öld.12 year old Michelle Liu will become the youngest player ever to compete at the Canadian Women's Open this week. More https://t.co/X9LgTiqUwZpic.twitter.com/uUOA9K7srk — BBC Sport (@BBCSport) August 21, 2019 Mótið fer fram hjá Magna golfklúbbnum í Ontario og hefst á morgun. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. „Klikkað er gott orð yfir þetta,“ sagði Michelle Liu í viðtali. Liu vann sér þátttökurétt á mótinu í gegnum opna kanadíska áhugamannamótið í júlí. „Ég veit að það eru margir frábærir kylfingar á mótinu og þetta verður því mjög erfitt. Ég vonast eftir miklu en held öllum væntingum niðri,“ sagði Michelle Liu. Michelle Liu sést hér fyrir neðan að spila æfingahring fyrir mótið.Check out this swing! 12-year-old Michelle Liu hits one in a practice round for the #CPWOpic.twitter.com/8JZX79Iti9 — Bob Weeks (@BobWeeksTSN) August 20, 2019 Golf Kanada Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Michelle Liu setur nýtt met þegar hún tekur þátt í Opna kanadíska meistaramótinu í golfi í þessari viku. Michelle Liu er aðeins 12 ára, 9 mánaða og 6 daga gömul og verður sú yngsta til að keppa á þessu móti sem er 47 ára gamalt. Michelle Liu fæddist seint á árinu 2006. Michelle Liu slær met Brooke Henderson sem var fjórtán ára þegar hún keppti fyrst á mótinu árið 2012. Brooke Henderson er í dag nú númer átta á heimslistanum og hún vann Opna kanadíska mótið í fyrra. Engin önnur hefur unnið Opna kanadíska mótið á heimavelli á þessari öld.12 year old Michelle Liu will become the youngest player ever to compete at the Canadian Women's Open this week. More https://t.co/X9LgTiqUwZpic.twitter.com/uUOA9K7srk — BBC Sport (@BBCSport) August 21, 2019 Mótið fer fram hjá Magna golfklúbbnum í Ontario og hefst á morgun. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. „Klikkað er gott orð yfir þetta,“ sagði Michelle Liu í viðtali. Liu vann sér þátttökurétt á mótinu í gegnum opna kanadíska áhugamannamótið í júlí. „Ég veit að það eru margir frábærir kylfingar á mótinu og þetta verður því mjög erfitt. Ég vonast eftir miklu en held öllum væntingum niðri,“ sagði Michelle Liu. Michelle Liu sést hér fyrir neðan að spila æfingahring fyrir mótið.Check out this swing! 12-year-old Michelle Liu hits one in a practice round for the #CPWOpic.twitter.com/8JZX79Iti9 — Bob Weeks (@BobWeeksTSN) August 20, 2019
Golf Kanada Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira