Helmingi fleiri karlar leita til Bjarkarhlíðar vegna ofbeldis Nadine Guðrún Yaghi skrifar 8. september 2019 19:00 Sjötíu og einn karl hefur leitað til Bjarkarhlíðar vegna ofbeldis það sem af er ári en það eru helmingi fleiri karlar en allt árið í fyrra. Verkefnastýra Bjarkarhlíðar segir að karlarnir kæri síður ofbeldið þar sem þeir óttist viðbrögð samfélagsins. Á fyrstu átta mánuðum ársins leituðu 389 manns til Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, 316 konur og 71 karl. Allt árið í fyrra leituðu 479 manns til Bjarkarhlíðar, þar af voru 61 karl. „Karlmenn eru að sækja sér aðstoðar í meira mæli. Það er alveg helmings aukning núna frá því í fyrra,“ segir Ragna Björg Guðbrandsdóttir, verkefnastýra hjá Bjarkarhlíð.Í fyrra voru karlar 13 prósent þolenda en eru nú 18 prósent. Á stofnárinu, árið 2017, voru þeir 9 prósent þolenda. Ragna Björg telur ástæðuna meðal annars veru umræðuna í samfélaginu. „Umræðan um ofbeldi hefur aukist og sérstaklega þegar kemur að heimilisofbeldi og flestir af þessum mönnum eru að leita sér aðstoðar vegna heimilisofbeldis,“ segir Ragna Björg. Þá komi hluti þeirra vegna kynferðisofbeldis eða ofbeldis í æsku. Ragna segir að það vanti úrræði fyrir karla á borð við Kvennaathvarfið. „Það eru að koma upp mál þar sem karlmenn hafa ekki í neitt skjól að vernda og eru jafnvel bara að sækja inn til foreldra, oft fullorðinna aldraðra foreldra,“ segir Ragna Björg. Þá segir hún að minna sé um að karlar ákveði að kæra ofbeldið sem þeir hafi orðið fyrir. „Þeir óttast viðbrögð lögreglu og hvernig verði tekið á málunum,“ segir Ragna Björg. Kynferðisofbeldi Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Sjötíu og einn karl hefur leitað til Bjarkarhlíðar vegna ofbeldis það sem af er ári en það eru helmingi fleiri karlar en allt árið í fyrra. Verkefnastýra Bjarkarhlíðar segir að karlarnir kæri síður ofbeldið þar sem þeir óttist viðbrögð samfélagsins. Á fyrstu átta mánuðum ársins leituðu 389 manns til Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, 316 konur og 71 karl. Allt árið í fyrra leituðu 479 manns til Bjarkarhlíðar, þar af voru 61 karl. „Karlmenn eru að sækja sér aðstoðar í meira mæli. Það er alveg helmings aukning núna frá því í fyrra,“ segir Ragna Björg Guðbrandsdóttir, verkefnastýra hjá Bjarkarhlíð.Í fyrra voru karlar 13 prósent þolenda en eru nú 18 prósent. Á stofnárinu, árið 2017, voru þeir 9 prósent þolenda. Ragna Björg telur ástæðuna meðal annars veru umræðuna í samfélaginu. „Umræðan um ofbeldi hefur aukist og sérstaklega þegar kemur að heimilisofbeldi og flestir af þessum mönnum eru að leita sér aðstoðar vegna heimilisofbeldis,“ segir Ragna Björg. Þá komi hluti þeirra vegna kynferðisofbeldis eða ofbeldis í æsku. Ragna segir að það vanti úrræði fyrir karla á borð við Kvennaathvarfið. „Það eru að koma upp mál þar sem karlmenn hafa ekki í neitt skjól að vernda og eru jafnvel bara að sækja inn til foreldra, oft fullorðinna aldraðra foreldra,“ segir Ragna Björg. Þá segir hún að minna sé um að karlar ákveði að kæra ofbeldið sem þeir hafi orðið fyrir. „Þeir óttast viðbrögð lögreglu og hvernig verði tekið á málunum,“ segir Ragna Björg.
Kynferðisofbeldi Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira