Einn sá sigursælasti leggur skíðin á hilluna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. september 2019 09:00 Verðlaunaskápur Hirscher er ansi þétt setinn en það mun ekkert bætast í hann úr þessu vísir/getty Ríkjandi heimsmeistari í skíðagreinum, Marcel Hirscher, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna og hætta keppni aðeins þrítugur að aldri. Austurríkismaðurinn Hirscher er einn sigursælasti skíðamaður heims og hefur verið sá fremsti í greininni undanfarin ár. Hann hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari, tvisvar Ólympíumeistari og hefur átta sinnum fagnað sigri í heimsbikarnum í samanlögðum greinum, þar af samfleytt frá 2012-2019.Thank you.#retired#newchapter#offtimepic.twitter.com/yfeTFuFLPK — Marcel Hirscher (@MarcelHirscher) September 5, 2019 Hirscher hélt blaðamannafund í heimalandinu þar sem hann tilkynnti um ákvörðun sína. „Líkami minn er svolítið þreyttur eftir 12 ár. Það eru mjög afgerandi rök og ég vildi alltaf hætta sem meistari,“ sagði Hirscher. „Ég vildi hætta þegar ég vissi að ég gæti enn unnið mót. Árið 2013 var ég farinn að hugsa að það væri allt eins kominn tími til að hætta, þetta myndi ekki gerast neitt betra.“It’s been a tough year for ski racing, the legend @marcel__hirscher has announced his retirement. Congratulations on an amazing career my friend. Racing in the same era as you has been an honor. 8 overall titles is a record no one will ever break! Enjoy the time with your family pic.twitter.com/JDHMctCaOG — lindsey vonn (@lindseyvonn) September 4, 2019 Skíðaíþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Ríkjandi heimsmeistari í skíðagreinum, Marcel Hirscher, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna og hætta keppni aðeins þrítugur að aldri. Austurríkismaðurinn Hirscher er einn sigursælasti skíðamaður heims og hefur verið sá fremsti í greininni undanfarin ár. Hann hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari, tvisvar Ólympíumeistari og hefur átta sinnum fagnað sigri í heimsbikarnum í samanlögðum greinum, þar af samfleytt frá 2012-2019.Thank you.#retired#newchapter#offtimepic.twitter.com/yfeTFuFLPK — Marcel Hirscher (@MarcelHirscher) September 5, 2019 Hirscher hélt blaðamannafund í heimalandinu þar sem hann tilkynnti um ákvörðun sína. „Líkami minn er svolítið þreyttur eftir 12 ár. Það eru mjög afgerandi rök og ég vildi alltaf hætta sem meistari,“ sagði Hirscher. „Ég vildi hætta þegar ég vissi að ég gæti enn unnið mót. Árið 2013 var ég farinn að hugsa að það væri allt eins kominn tími til að hætta, þetta myndi ekki gerast neitt betra.“It’s been a tough year for ski racing, the legend @marcel__hirscher has announced his retirement. Congratulations on an amazing career my friend. Racing in the same era as you has been an honor. 8 overall titles is a record no one will ever break! Enjoy the time with your family pic.twitter.com/JDHMctCaOG — lindsey vonn (@lindseyvonn) September 4, 2019
Skíðaíþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira