Réðust að og opnuðu líkkistu DJ Arafat eftir minningartónleika Andri Eysteinsson skrifar 1. september 2019 09:52 DJ Arafat var einn vinsælasti tónlistarmaður Fílabeinsstrandarinnar. visir/AFP Útför eins vinsælasta tónlistarmanns Fílabeinsstrandarinnar, DJ Arafat, fór fram í Abidjan stærstu borg landsins. Mikil sorg hefur ríkt síðan að hinn 33 ára gamli DJ Arafat lést eftir mótorhjólaslys 12. ágúst síðastliðin. BBC greinir frá. Áðdáendur Arafat, sem hét réttu nafni Ange Didier Houon, fjölmenntu á Houphouët-Boigny knattspyrnuvöllinn þar sem athöfnin fór fram. Nokkru eftir athöfnina virtust aðdáendur hafa flykkst að kistunni sem geymdi jarðneskar leifar tónlistarmannsins, opnað hana og byrjað að afklæða líkið. Að sögn til þess að staðfesta að um væri að ræða DJ Arafat. Lögreglan neyddist til þess að beita táragasi á syrgjendur til þess að koma í veg fyrir frekari ágang. AFP hefur eftir einum syrgjenda að hann hafi einfaldlega viljað sjá lík uppáhalds tónlistarmanns síns áður en hann yrði grafinn. DJ Arafat var einn vinsælasti frönskumælandi tónlistarmaðurinn í Afríku, tónlist hans var mikið í Coupé-décale dans stíl. Hann tileinkaði sér glamúrlíf tónlistarmannsins og var iðulega vel klæddur og prýddur skarti.DJ Arafat's state funeral was attended by President Alassane Ouattara, Minister of Defence, Minister of Culture, Didier Drogba and thousands of others at Houphouet-Boigny Stadium in Abidjan. He was also awarded a Medal of Honour. He was Cote d'Ivoire's most famous Artist. pic.twitter.com/fSpDTfD8Cj — Africa Facts Zone (@AfricaFactsZone) August 31, 2019 Fílabeinsströndin Tónlist Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Útför eins vinsælasta tónlistarmanns Fílabeinsstrandarinnar, DJ Arafat, fór fram í Abidjan stærstu borg landsins. Mikil sorg hefur ríkt síðan að hinn 33 ára gamli DJ Arafat lést eftir mótorhjólaslys 12. ágúst síðastliðin. BBC greinir frá. Áðdáendur Arafat, sem hét réttu nafni Ange Didier Houon, fjölmenntu á Houphouët-Boigny knattspyrnuvöllinn þar sem athöfnin fór fram. Nokkru eftir athöfnina virtust aðdáendur hafa flykkst að kistunni sem geymdi jarðneskar leifar tónlistarmannsins, opnað hana og byrjað að afklæða líkið. Að sögn til þess að staðfesta að um væri að ræða DJ Arafat. Lögreglan neyddist til þess að beita táragasi á syrgjendur til þess að koma í veg fyrir frekari ágang. AFP hefur eftir einum syrgjenda að hann hafi einfaldlega viljað sjá lík uppáhalds tónlistarmanns síns áður en hann yrði grafinn. DJ Arafat var einn vinsælasti frönskumælandi tónlistarmaðurinn í Afríku, tónlist hans var mikið í Coupé-décale dans stíl. Hann tileinkaði sér glamúrlíf tónlistarmannsins og var iðulega vel klæddur og prýddur skarti.DJ Arafat's state funeral was attended by President Alassane Ouattara, Minister of Defence, Minister of Culture, Didier Drogba and thousands of others at Houphouet-Boigny Stadium in Abidjan. He was also awarded a Medal of Honour. He was Cote d'Ivoire's most famous Artist. pic.twitter.com/fSpDTfD8Cj — Africa Facts Zone (@AfricaFactsZone) August 31, 2019
Fílabeinsströndin Tónlist Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira