Jóhann Berg tæpur fyrir leik helgarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2019 15:00 Jóhann Berg í leik með Burnley. Vísir/Getty Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, staðfesti á blaðamannafundi í dag að landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson væri tæpur fyrir leikinn gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn kemur. SD confirms that JBG is a doubt for Brighton, but Dwight McNeil and Robbie Brady are back in contention. — Burnley FC (@BurnleyOfficial) September 12, 2019 Jóhann Berg fór meiddur af velli þann 25. ágúst er Burnley gerði 1-1 jafntefli við Wolverhampton Wanderers á útivelli. Hann missti í kjölfarið af 3-0 tapi Burnley gegn Liverpool ásamt því að missa af síðasta landsliðsverkefni Íslands þar sem liðið lagði Móldavíu 3-0 en tapaði 4-2 gegn Albaníu ytra. Jóhann Berg skoraði einmitt eina mark leiksins þegar Ísland lagði Albaníu af velli á Laugardalsvelli fyrr í sumar. Þegar fjórum umferðum er lokið í ensku úrvalsdeildinni er Burnley með fjögur stig, líkt og mótherjar helgarinnar í Brighton. Enski boltinn Tengdar fréttir Hópurinn gegn Moldóvu og Albaníu: Jóhann Berg ekki með vegna meiðsla Erik Hamrén hefur valinn landsliðshópinn fyrir næstu tvo leiki í undankeppni EM 2020. 30. ágúst 2019 12:46 Segir heimavöll Jóhanns Bergs og félaga einn þann erfiðasta í deildinni Trent Alexander-Arnold átti stóran þátt í fyrsta marki Liverpool í gær er liðið vann öruggan 3-0 útisigur á Burnley. Liðin mættust í 4. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á Turf Moor í gær. 1. september 2019 06:00 „Ef þú vissir það ekki þá var Jóhann Berg Guðmundsson einu sinni hjá Chelsea“ Jóhann Berg Guðmundsson kemur fyrir í umfjöllun Squawka um Chelsea. 10. september 2019 14:00 Jóhann Berg verður frá í 3-4 vikur vegna kálfameiðsla Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason eru ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM 2020. 30. ágúst 2019 13:50 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, staðfesti á blaðamannafundi í dag að landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson væri tæpur fyrir leikinn gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn kemur. SD confirms that JBG is a doubt for Brighton, but Dwight McNeil and Robbie Brady are back in contention. — Burnley FC (@BurnleyOfficial) September 12, 2019 Jóhann Berg fór meiddur af velli þann 25. ágúst er Burnley gerði 1-1 jafntefli við Wolverhampton Wanderers á útivelli. Hann missti í kjölfarið af 3-0 tapi Burnley gegn Liverpool ásamt því að missa af síðasta landsliðsverkefni Íslands þar sem liðið lagði Móldavíu 3-0 en tapaði 4-2 gegn Albaníu ytra. Jóhann Berg skoraði einmitt eina mark leiksins þegar Ísland lagði Albaníu af velli á Laugardalsvelli fyrr í sumar. Þegar fjórum umferðum er lokið í ensku úrvalsdeildinni er Burnley með fjögur stig, líkt og mótherjar helgarinnar í Brighton.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hópurinn gegn Moldóvu og Albaníu: Jóhann Berg ekki með vegna meiðsla Erik Hamrén hefur valinn landsliðshópinn fyrir næstu tvo leiki í undankeppni EM 2020. 30. ágúst 2019 12:46 Segir heimavöll Jóhanns Bergs og félaga einn þann erfiðasta í deildinni Trent Alexander-Arnold átti stóran þátt í fyrsta marki Liverpool í gær er liðið vann öruggan 3-0 útisigur á Burnley. Liðin mættust í 4. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á Turf Moor í gær. 1. september 2019 06:00 „Ef þú vissir það ekki þá var Jóhann Berg Guðmundsson einu sinni hjá Chelsea“ Jóhann Berg Guðmundsson kemur fyrir í umfjöllun Squawka um Chelsea. 10. september 2019 14:00 Jóhann Berg verður frá í 3-4 vikur vegna kálfameiðsla Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason eru ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM 2020. 30. ágúst 2019 13:50 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Hópurinn gegn Moldóvu og Albaníu: Jóhann Berg ekki með vegna meiðsla Erik Hamrén hefur valinn landsliðshópinn fyrir næstu tvo leiki í undankeppni EM 2020. 30. ágúst 2019 12:46
Segir heimavöll Jóhanns Bergs og félaga einn þann erfiðasta í deildinni Trent Alexander-Arnold átti stóran þátt í fyrsta marki Liverpool í gær er liðið vann öruggan 3-0 útisigur á Burnley. Liðin mættust í 4. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á Turf Moor í gær. 1. september 2019 06:00
„Ef þú vissir það ekki þá var Jóhann Berg Guðmundsson einu sinni hjá Chelsea“ Jóhann Berg Guðmundsson kemur fyrir í umfjöllun Squawka um Chelsea. 10. september 2019 14:00
Jóhann Berg verður frá í 3-4 vikur vegna kálfameiðsla Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason eru ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM 2020. 30. ágúst 2019 13:50