Guðni Ingvars: Þetta minnir mig á það þegar ég spilaði með Róberti Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 11. september 2019 22:52 Guðni í baráttunni í kvöld vísir/vilhelm „Við erum ágætir“ sagði hógvær, Guðni Ingvarsson, leikmaður Selfoss. Guðni byrjaði á bekknum en kom inn eftir að Atli Ævar Ingólfsson fékk tveggja mínútna brottvísun, það var ekki hægt að taka Guðna útaf eftir það, hann átti frábæran leik og skoraði 8 mörk. „Við vorum mjög ósáttir eftir síðasta leik. Okkur fannst við vera með unnin leik þar og endar svo í 50/50 framlengingu“ sagði Guðni, ánægður með að hafa svarað fyrir tapið á Selfossi í síðustu viku. Eftir að hafa verið með undirtökin á leiknum og leitt með 5 mörkum þegar mest lét þá tókst Selfyssinum að missa það forskot niður eins og svo oft áður, Guðni segir að leikmenn séu orðnir vanir þeirri stöðu. „Þetta virðist vera einhver lenska hjá okkur, við fórum að klikka á dauðafærum og fengum varla stopp í vörninni þarna á tímabili, lið eins og FH kemur þá bara tilbaka“ Selfyssingar töpuðu niður leiknum á Selfossi en unnu í dag góðan sigur. Þeir líta virkilega vel út fyrir tímabilið en mörg spurningamerki voru meðal spámanna og spekinga deildarinnar um gengi liðsins fyrir veturinn. Guðni segir þó að þeir þurfi að þróa sinn leik betur. „Við erum ágætir, en það má alltaf eitthvað bæta. Þegar að við spilum svona aggressíva vörn, það fer mikið púður í þetta. Við getum ekki unnið alla leiki svona við þurfum að þróa okkar leik eitthvað.“ Guðni segir fátt betra enn að spila með manni eins og Hauki Þrastarsyni. Haukur bjó til mikið fyrir Guðna á línunni og segir að hann kunni vel við þessa blöndu milli þeirra félaga „Það er ekkert hægt að hafa þetta betra, þetta er svipað og þegar ég spilaði með Róberti Aroni Hostert á sínum tíma, þetta minnir mig á það. Það var mjög góð blanda, ég vona að þetta haldi svona áfram.“ Olís-deild karla Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Sjá meira
„Við erum ágætir“ sagði hógvær, Guðni Ingvarsson, leikmaður Selfoss. Guðni byrjaði á bekknum en kom inn eftir að Atli Ævar Ingólfsson fékk tveggja mínútna brottvísun, það var ekki hægt að taka Guðna útaf eftir það, hann átti frábæran leik og skoraði 8 mörk. „Við vorum mjög ósáttir eftir síðasta leik. Okkur fannst við vera með unnin leik þar og endar svo í 50/50 framlengingu“ sagði Guðni, ánægður með að hafa svarað fyrir tapið á Selfossi í síðustu viku. Eftir að hafa verið með undirtökin á leiknum og leitt með 5 mörkum þegar mest lét þá tókst Selfyssinum að missa það forskot niður eins og svo oft áður, Guðni segir að leikmenn séu orðnir vanir þeirri stöðu. „Þetta virðist vera einhver lenska hjá okkur, við fórum að klikka á dauðafærum og fengum varla stopp í vörninni þarna á tímabili, lið eins og FH kemur þá bara tilbaka“ Selfyssingar töpuðu niður leiknum á Selfossi en unnu í dag góðan sigur. Þeir líta virkilega vel út fyrir tímabilið en mörg spurningamerki voru meðal spámanna og spekinga deildarinnar um gengi liðsins fyrir veturinn. Guðni segir þó að þeir þurfi að þróa sinn leik betur. „Við erum ágætir, en það má alltaf eitthvað bæta. Þegar að við spilum svona aggressíva vörn, það fer mikið púður í þetta. Við getum ekki unnið alla leiki svona við þurfum að þróa okkar leik eitthvað.“ Guðni segir fátt betra enn að spila með manni eins og Hauki Þrastarsyni. Haukur bjó til mikið fyrir Guðna á línunni og segir að hann kunni vel við þessa blöndu milli þeirra félaga „Það er ekkert hægt að hafa þetta betra, þetta er svipað og þegar ég spilaði með Róberti Aroni Hostert á sínum tíma, þetta minnir mig á það. Það var mjög góð blanda, ég vona að þetta haldi svona áfram.“
Olís-deild karla Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Sjá meira