Hittum verndara kanínanna og fornbílakarl í Elliðaárdal Kristján Már Unnarsson skrifar 18. október 2019 09:53 Sigrún Ragna Helgadóttir ólst upp í stöðvarstjórahúsinu við rafstöðina. Stöð 2/Arnar Halldórsson Leyndardómar Elliðaárdals, helstu perlu Reykjavíkur, verða viðfangsefni fyrsta þáttar vetrarins í þáttaröðinni „Um land allt“ á Stöð 2, sem sýndur verður á mánudagskvöld. Þar fá áhorfendur að kynnast mannlífi á bökkum Elliðaánna fyrr og nú í fylgd Reynis Vilhjálmssonar landslagsarkitekts. Farið verður inn í Elliðaárstöð þar sem Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur, fer yfir sögu hennar og segir frá framtíðaráformum um nýtingu rafstöðvarinnar. Fyrrum íbúar í stöðinni rifja upp hvernig lífið var í dalnum á árum áður.Hallur Heiðar Hallsson, íbúi á Skálará neðan Stekkjarbakka, annast um kanínurnar.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Við skoðum Sveinbjörnslund í Ártúnsbrekku í fylgd Jóns Sveinbjörnssonar guðfræðiprófessors, sem sýnir okkur hæsta tré Reykjavíkur, en Jón hefur búið í dalnum í 85 ár. Þá hittum við Ársæl Árnason, einn stofnenda Fonbílaklúbbsins, sem dundar sér við að gera upp gamla bíla í bílskúr við heimili sitt, Hraunteigi, við hlið Árbæjarstíflu. Við forvitnumst um allar kanínurnar sem orðnar eru áberandi í dalnum og ræðum við verndara þeirra, Hall Heiðar Hallsson, sem býr í húsinu Skálará neðan Stekkjarbakka.Rafstöðin við Elliðaár verður skoðuð og sagt frá framtíðaráformum Oruveitu Reykjavíkur um nýtingu hennar.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Þá kynnumst við því hvernig dalurinn hefur á fáum áratugum breyst úr gróðurvana svæði í einn mesta skógarsal landsins og hvernig hann nýtist borgarbúum jafnt sem náttúruparadís og auðlindauppspretta. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöld, 21. október, klukkan 19.25. Hér má sjá sýnishorn: Reykjavík Um land allt Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sjá meira
Leyndardómar Elliðaárdals, helstu perlu Reykjavíkur, verða viðfangsefni fyrsta þáttar vetrarins í þáttaröðinni „Um land allt“ á Stöð 2, sem sýndur verður á mánudagskvöld. Þar fá áhorfendur að kynnast mannlífi á bökkum Elliðaánna fyrr og nú í fylgd Reynis Vilhjálmssonar landslagsarkitekts. Farið verður inn í Elliðaárstöð þar sem Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur, fer yfir sögu hennar og segir frá framtíðaráformum um nýtingu rafstöðvarinnar. Fyrrum íbúar í stöðinni rifja upp hvernig lífið var í dalnum á árum áður.Hallur Heiðar Hallsson, íbúi á Skálará neðan Stekkjarbakka, annast um kanínurnar.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Við skoðum Sveinbjörnslund í Ártúnsbrekku í fylgd Jóns Sveinbjörnssonar guðfræðiprófessors, sem sýnir okkur hæsta tré Reykjavíkur, en Jón hefur búið í dalnum í 85 ár. Þá hittum við Ársæl Árnason, einn stofnenda Fonbílaklúbbsins, sem dundar sér við að gera upp gamla bíla í bílskúr við heimili sitt, Hraunteigi, við hlið Árbæjarstíflu. Við forvitnumst um allar kanínurnar sem orðnar eru áberandi í dalnum og ræðum við verndara þeirra, Hall Heiðar Hallsson, sem býr í húsinu Skálará neðan Stekkjarbakka.Rafstöðin við Elliðaár verður skoðuð og sagt frá framtíðaráformum Oruveitu Reykjavíkur um nýtingu hennar.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Þá kynnumst við því hvernig dalurinn hefur á fáum áratugum breyst úr gróðurvana svæði í einn mesta skógarsal landsins og hvernig hann nýtist borgarbúum jafnt sem náttúruparadís og auðlindauppspretta. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöld, 21. október, klukkan 19.25. Hér má sjá sýnishorn:
Reykjavík Um land allt Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sjá meira