Harkaleg lending Hulk Hogan í Keflavík Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. október 2019 23:58 Hulk Hogan heitir réttu nafni Terry Bollea. Vísir/Getty Einkaflugvél glímukappans Hulk Hogan skemmdist í lendingu á Keflavíkurflugvelli í dag. Hogan millilenti hér á leið sinni til Sádi-Arabíu. Glímukappinn sagði frá harkalegu lendingunni í beinni útsendingu á Facebook síðu sinni. Þar kemur fram að dekk og bremsubúnaður hafi eyðilagst svo vélin fari ekki í loftið á næstunni. Hogan, sem heitir réttu nafni Terry Gene Bollea, segir í myndbandinu að Bandaríkjamaður á eins flugvél hafi verið svo góðhjartaður að bjóða þeim að stíga um borð í sína vél. Því hafi hann getað haldið ferðalagi sínu áfram. Var ferð þeirra heitið á bardagamótið WWE Crown Jewel í Sádi-Arabíu. Hulk Hogan var stærsta nafnið í fjölbragðaglímuheiminum á níunda áratug síðustu aldar og var eftirsóttur í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum, auglýsingum og tölvuleikjum. Ástralski leikarinn Chris Hemsworth mun leika Hogan í væntanlegri mynd fyrir streymisveituna Netflix. Leikstjóri myndarinnar er Todd Phillips. Fréttir af flugi Hollywood Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Gawker verður lokað í næstu viku Skaðabótamál Hulks Hogan setti vefinn á hausinn. 18. ágúst 2016 20:13 Chris Hemsworth mun leika Hulk Hogan Myndin mun einblína á hvernig Hogan varð að stærsta nafni glímuheimsins. 21. febrúar 2019 07:54 Hulk Hogan fær 14 milljarða í skaðabætur vegna kynlífsmyndbands Réttarhöldin hafa vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. 18. mars 2016 23:24 Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Sjá meira
Einkaflugvél glímukappans Hulk Hogan skemmdist í lendingu á Keflavíkurflugvelli í dag. Hogan millilenti hér á leið sinni til Sádi-Arabíu. Glímukappinn sagði frá harkalegu lendingunni í beinni útsendingu á Facebook síðu sinni. Þar kemur fram að dekk og bremsubúnaður hafi eyðilagst svo vélin fari ekki í loftið á næstunni. Hogan, sem heitir réttu nafni Terry Gene Bollea, segir í myndbandinu að Bandaríkjamaður á eins flugvél hafi verið svo góðhjartaður að bjóða þeim að stíga um borð í sína vél. Því hafi hann getað haldið ferðalagi sínu áfram. Var ferð þeirra heitið á bardagamótið WWE Crown Jewel í Sádi-Arabíu. Hulk Hogan var stærsta nafnið í fjölbragðaglímuheiminum á níunda áratug síðustu aldar og var eftirsóttur í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum, auglýsingum og tölvuleikjum. Ástralski leikarinn Chris Hemsworth mun leika Hogan í væntanlegri mynd fyrir streymisveituna Netflix. Leikstjóri myndarinnar er Todd Phillips.
Fréttir af flugi Hollywood Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Gawker verður lokað í næstu viku Skaðabótamál Hulks Hogan setti vefinn á hausinn. 18. ágúst 2016 20:13 Chris Hemsworth mun leika Hulk Hogan Myndin mun einblína á hvernig Hogan varð að stærsta nafni glímuheimsins. 21. febrúar 2019 07:54 Hulk Hogan fær 14 milljarða í skaðabætur vegna kynlífsmyndbands Réttarhöldin hafa vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. 18. mars 2016 23:24 Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Sjá meira
Gawker verður lokað í næstu viku Skaðabótamál Hulks Hogan setti vefinn á hausinn. 18. ágúst 2016 20:13
Chris Hemsworth mun leika Hulk Hogan Myndin mun einblína á hvernig Hogan varð að stærsta nafni glímuheimsins. 21. febrúar 2019 07:54
Hulk Hogan fær 14 milljarða í skaðabætur vegna kynlífsmyndbands Réttarhöldin hafa vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. 18. mars 2016 23:24