„Hann er einn af þeim bestu en er leikmaður Tottenham“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2019 12:00 Harry Kane. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hafði gaman að ummælum fyrrum framherja síns, Roy Keane, hjá Sky Sports á dögunum. Keane var þá í settinu fyrir leik Manchester United og Liverpool. Hann sagði að Manchester United gæti leyst framherja vandræði sín á augabliki með að sækja Harry Kane."Go and get Kane from Spurs, it's easy. What are you all staring at?" Roy Keane's simple answer to #MUFC's striker situation was to go and sign Harry Kane. pic.twitter.com/8HOygIN02a — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 20, 2019 „Roy kemur hreint fram, er það ekki?“ sagði brosandi Solskjær áður en hann hélt áfram að ræða málið: „Fyrir okkur snýst þetta um að leggja hart að okkur. Að fá Martial er til baka er mikilvægt fyrir okkur og ég er viss um að það muni einnig hjálpa Rashford.“ „Með framherjanna sem við erum með, með hraðann og hæfileikanna, þá horfi ég björtum augum á næstu vikur.“ Svo byrjaði Norðmaðurinn að ræða Kane og aðra topp framherja í heiminum í dag.'He's one of the best, but he's a Tottenham player' Man United boss Ole Gunnar Solskjaer heaps praise on Harry Kane after Roy Keane claimed they should sign the England starhttps://t.co/pbhPwIRDEN — MailOnline Sport (@MailSport) October 24, 2019 „Það eru ekki margir Lewandowski og Harry Kane. Þeir eru eins og Shearer og Van Nistelrooy; frábærir markaskorarar.“ „Okkar framherjum eru öðruvísi leikmenn en ég verð að segja það að mér líkar við framherja sem fær hálffæri og getur skorað úr því. Kane er einn af þeim bestu en hann er leikmaður Tottenham.“ Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Tímabært að breyta til Handbolti Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hafði gaman að ummælum fyrrum framherja síns, Roy Keane, hjá Sky Sports á dögunum. Keane var þá í settinu fyrir leik Manchester United og Liverpool. Hann sagði að Manchester United gæti leyst framherja vandræði sín á augabliki með að sækja Harry Kane."Go and get Kane from Spurs, it's easy. What are you all staring at?" Roy Keane's simple answer to #MUFC's striker situation was to go and sign Harry Kane. pic.twitter.com/8HOygIN02a — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 20, 2019 „Roy kemur hreint fram, er það ekki?“ sagði brosandi Solskjær áður en hann hélt áfram að ræða málið: „Fyrir okkur snýst þetta um að leggja hart að okkur. Að fá Martial er til baka er mikilvægt fyrir okkur og ég er viss um að það muni einnig hjálpa Rashford.“ „Með framherjanna sem við erum með, með hraðann og hæfileikanna, þá horfi ég björtum augum á næstu vikur.“ Svo byrjaði Norðmaðurinn að ræða Kane og aðra topp framherja í heiminum í dag.'He's one of the best, but he's a Tottenham player' Man United boss Ole Gunnar Solskjaer heaps praise on Harry Kane after Roy Keane claimed they should sign the England starhttps://t.co/pbhPwIRDEN — MailOnline Sport (@MailSport) October 24, 2019 „Það eru ekki margir Lewandowski og Harry Kane. Þeir eru eins og Shearer og Van Nistelrooy; frábærir markaskorarar.“ „Okkar framherjum eru öðruvísi leikmenn en ég verð að segja það að mér líkar við framherja sem fær hálffæri og getur skorað úr því. Kane er einn af þeim bestu en hann er leikmaður Tottenham.“
Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Tímabært að breyta til Handbolti Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira