Sendir til Englands til að skoða Salah, Son og Eriksen Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2019 10:00 Mohamed Salah er að glíma við smá meiðsli og er því mikið á rúllunni á æfingum. Getty/Nick Taylor Mohamed Salah hjá Liverpool var einn þeirra leikmanna sem njósnarar ítalska félagsins Juventus voru að skoða sérstaklega í Englandsferð sinni um helgina. Ítalska félagið er að horfa til framtíðar og hún gæti innhaldið Egypta, Dana og Suður-Kóreumann ef marka má fréttir frá Ítalíu. Hinir tveir leikmennirnir eru þeir Son Heung-min og Christian Eriksen hjá Tottenham en þetta kemur fram hjá ítalska blaðinu Tuttosport.Juventus scouts were spotted at Anfield for their clash against Tottenham on Sunday. They were present to watch closely Son, Alderweireld, Eriksen, and Liverpool’s Mohamed Salah. [@tuttosport] pic.twitter.com/xlQ2rvKNU1 — LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) October 29, 2019 Juventus sendi sína bestu njósnara til Englands til að fylgjast með leik Liverpool og Tottenham á Anfield þar sem allir þessir þrír voru að spila. Liverpool vann leikinn 2-1 þar sem Mohamed Sala skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. Son Heung-min átti mikinn þátt í marki Tottenham. Framtíð Christian Eriksen er í mestri óvissu af þessum þremur enda að renna út á samningi í sumar. Það stefnir allt í það að Daninn farin á frjálsri sölu selji Tottenham hann ekki í janúarglugganum. Það eru sífelldar vangaveltur um áhuga stórliðanna sunnar í álfunni á Mohamed Salah sem hefur fengið gullskóinn í ensku úrvalsdeildinni bæði tímabil sín með félaginu.Juventus ‘sent scouts to watch Mohamed Salah, Christian Eriksen and Son Heung-min during Liverpool’s win over Tottenham’ https://t.co/5NFimgfoOM — MailOnline Sport (@MailSport) October 29, 2019 Það er ekkert skrýtið að lið hafi áhuga á Mohamed Salah en þeim mun ólíklegra að Liverpool sem tilbúið að selja hann. Það sást vel á fjarveru hans á móti Manchester United hvað liðið þarf mikið á honum að halda. Son Heung-min hefur staðið sig mjög vel með Tottenham liðinu og myndi einnig færa Juventus mikla auka athygli í Asíu. Það vekur líka athygli að allir þessir þrír leikmenn eru fæddir árið 1992 og verða því 28 ára gamlir á næsta ári. Þeir ættu því að eiga sína bestu tímabil eftir. Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Sjá meira
Mohamed Salah hjá Liverpool var einn þeirra leikmanna sem njósnarar ítalska félagsins Juventus voru að skoða sérstaklega í Englandsferð sinni um helgina. Ítalska félagið er að horfa til framtíðar og hún gæti innhaldið Egypta, Dana og Suður-Kóreumann ef marka má fréttir frá Ítalíu. Hinir tveir leikmennirnir eru þeir Son Heung-min og Christian Eriksen hjá Tottenham en þetta kemur fram hjá ítalska blaðinu Tuttosport.Juventus scouts were spotted at Anfield for their clash against Tottenham on Sunday. They were present to watch closely Son, Alderweireld, Eriksen, and Liverpool’s Mohamed Salah. [@tuttosport] pic.twitter.com/xlQ2rvKNU1 — LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) October 29, 2019 Juventus sendi sína bestu njósnara til Englands til að fylgjast með leik Liverpool og Tottenham á Anfield þar sem allir þessir þrír voru að spila. Liverpool vann leikinn 2-1 þar sem Mohamed Sala skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. Son Heung-min átti mikinn þátt í marki Tottenham. Framtíð Christian Eriksen er í mestri óvissu af þessum þremur enda að renna út á samningi í sumar. Það stefnir allt í það að Daninn farin á frjálsri sölu selji Tottenham hann ekki í janúarglugganum. Það eru sífelldar vangaveltur um áhuga stórliðanna sunnar í álfunni á Mohamed Salah sem hefur fengið gullskóinn í ensku úrvalsdeildinni bæði tímabil sín með félaginu.Juventus ‘sent scouts to watch Mohamed Salah, Christian Eriksen and Son Heung-min during Liverpool’s win over Tottenham’ https://t.co/5NFimgfoOM — MailOnline Sport (@MailSport) October 29, 2019 Það er ekkert skrýtið að lið hafi áhuga á Mohamed Salah en þeim mun ólíklegra að Liverpool sem tilbúið að selja hann. Það sást vel á fjarveru hans á móti Manchester United hvað liðið þarf mikið á honum að halda. Son Heung-min hefur staðið sig mjög vel með Tottenham liðinu og myndi einnig færa Juventus mikla auka athygli í Asíu. Það vekur líka athygli að allir þessir þrír leikmenn eru fæddir árið 1992 og verða því 28 ára gamlir á næsta ári. Þeir ættu því að eiga sína bestu tímabil eftir.
Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Sjá meira