Í beinni í dag: Tvíhöfði í Safamýri og toppslagur á Spáni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. nóvember 2019 06:00 Þorgrímur Smári Ólafsson og félagar fá KA menn í heimsókn í dag Vísir/Bára Það er stíf dagskrá fram undan á sportrásum Stöðvar 2, en fimmtán beinar útsendingar verða frá fótbolta, Olísdeildum kvenna og karla, golfi og fleiru í dag. Dagurinn hefst á leik Wigan og Swansea í ensku Championship deildinni. Swansea er í toppbaráttunni í deildinni og má ekki við því að misstíga sig gegn Wigan í botnbaráttunni. Það verður handboltatvíhöfði í Safamýrinni í dag. Klukkan 16:00 mætast Fram og KA í Olísdeild karla og að leik loknum mætast kvennalið Fram og Hauka. Í La Liga verður toppslagur þegar Sevilla og Atletico Madrid en bæði lið þurfa á þremur stigum að halda til þess að halda í við Barcelona sem er einnig í eldlínunni í dag og Real Madrid. Formúlan er komin til Bandaríkjanna og verður sýnt beint frá æfingu og tímatöku, tímatakan hefst klukkan 21:00. Í nótt verður svo sýnt beint frá stórviðburði í UFC, Jorge Masvidal og Nate Diaz mætast í búrinu í Madison Square Garden. Alla dagskrá sportrásanna í dag og næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag: 12:55 Wigan - Swansea, Sport 13:55 Roma - Napólí, Sport 3 14:55 Levante - Barcelona - Sport 15:50 Fram - KA, Sport 2 16:55 Bologna - Inter, Sport 4 17:25 Sevilla - Atletico Madrid, Sport 3 17:30 Bermuda Championship, Stöð 2 Golf 17:50 Fram - Haukar, Sport 2 17:55 Formúla 1: Æfing, Sport 19:40 Torino - Juventus, Sport 2 19:55 Real Madrid - Real Betis, Sport 3 20:50 Formúla 1: Tímataka, Sport 02:00 UFC 244: Masvidal vs Diaz 02:30 HSBC Championship, Stöð 2 Golf 04:00 Swinging Skirts LPGA Taiwan, Sport 4 Enski boltinn Formúla Golf Ítalski boltinn MMA Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Sjá meira
Það er stíf dagskrá fram undan á sportrásum Stöðvar 2, en fimmtán beinar útsendingar verða frá fótbolta, Olísdeildum kvenna og karla, golfi og fleiru í dag. Dagurinn hefst á leik Wigan og Swansea í ensku Championship deildinni. Swansea er í toppbaráttunni í deildinni og má ekki við því að misstíga sig gegn Wigan í botnbaráttunni. Það verður handboltatvíhöfði í Safamýrinni í dag. Klukkan 16:00 mætast Fram og KA í Olísdeild karla og að leik loknum mætast kvennalið Fram og Hauka. Í La Liga verður toppslagur þegar Sevilla og Atletico Madrid en bæði lið þurfa á þremur stigum að halda til þess að halda í við Barcelona sem er einnig í eldlínunni í dag og Real Madrid. Formúlan er komin til Bandaríkjanna og verður sýnt beint frá æfingu og tímatöku, tímatakan hefst klukkan 21:00. Í nótt verður svo sýnt beint frá stórviðburði í UFC, Jorge Masvidal og Nate Diaz mætast í búrinu í Madison Square Garden. Alla dagskrá sportrásanna í dag og næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag: 12:55 Wigan - Swansea, Sport 13:55 Roma - Napólí, Sport 3 14:55 Levante - Barcelona - Sport 15:50 Fram - KA, Sport 2 16:55 Bologna - Inter, Sport 4 17:25 Sevilla - Atletico Madrid, Sport 3 17:30 Bermuda Championship, Stöð 2 Golf 17:50 Fram - Haukar, Sport 2 17:55 Formúla 1: Æfing, Sport 19:40 Torino - Juventus, Sport 2 19:55 Real Madrid - Real Betis, Sport 3 20:50 Formúla 1: Tímataka, Sport 02:00 UFC 244: Masvidal vs Diaz 02:30 HSBC Championship, Stöð 2 Golf 04:00 Swinging Skirts LPGA Taiwan, Sport 4
Enski boltinn Formúla Golf Ítalski boltinn MMA Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Sjá meira