Håland feðgar að skoða sig um í Manchester? Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. nóvember 2019 12:30 Á leið til Man Utd? vísir/getty Norska ungstirnið Erling Braut Håland er einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims um þessar mundir og fylgjast blaðamenn með hverju skrefi þessa 19 ára sóknarmanns sem hefur raðað inn mörkum með Red Bull Salzburg í vetur. Í enskum fjölmiðlum í dag er fullyrt að Alf Inge Håland, faðir Erling, hafi heimsótt æfingasvæði Manchester United á dögunum og leiða því margir líkum að því að þeir feðgar séu farnir að undirbúa næsta áfangastað piltsins. Alf Inge lék á árum áður með Leeds, Man City og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. Erling fæddist í Leeds og hefur viðurkennt að hans draumur sé að spila í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur einnig sterka tengingu við knattspyrnustjóra Manchester United þar sem landi hans, Ole Gunnar Solskjær, er þjálfara rauða liðsins í Manchester borg og hefur jafnframt unnið með Erling áður þar sem Erling lék undir hans stjórn hjá Molde í heimalandinu. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Haaland undanfarið og meðal annars verið talað um að Man Utd vilji klófesta kappann strax þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar. Enski boltinn Tengdar fréttir Håland gaf Manchester United undir fótinn er hann hrósaði Solskjær í hástert Hinn nítján ára gamli Erling Braut Håland, sem leikur með Red Bull Salzburg í Austurríki, hrósaði Ole Gunnar Solskjært í hástert í viðtali við TV2. 26. september 2019 14:30 Njósnarar Manchester United fylgdust með Håland gera mörkin þrjú Fjölmiðlar í Austurríki greina frá því að njósnari frá Manchester United hafi séð Norðmanninn unga og efnilega, Erling Braut Håland, fara á kostum í Meistaradeildinni í vikunni. 19. september 2019 08:00 Sefur með boltana fimm sem hann hefur skorað þrennu með Norska ungstirninu þykir vænt um boltana sem hann hefur skorað þrennu með. 13. nóvember 2019 22:00 Fimmta þrenna norska ungstirnisins í vetur Erling Braut Haaland er líklega eftirsóttasti sóknarmaður Evrópu um þessar mundir. 11. nóvember 2019 12:00 Juventus býður í nýjasta undrabarn Norðmanna og Man Utd hefur líka áhuga Erling Braut Håland er að slá í gegn í norska boltanum og mörg stórlið Evrópu renna hýru auga til kappans. Karl faðir hans gerði garðinn frægan í ensku úrvalsdeildinni undir lok síðustu aldar. 10. júlí 2018 13:30 Nýjasta vonarstjarna Norðmanna vill líkjast Zlatan Erling Braut Håland gæti orðið næsta stórstjarna Skandinava í fótboltanum. 26. september 2019 09:00 Sonur Hålands skoraði níu mörk í einum og sama leiknum á HM Norski framherjinn Erling Braut Håland setti met með níu mörkum gegn Hondúras í dag. 30. maí 2019 18:09 Solskjær býst kannski við tveimur kaupum í janúar en aðalfjörið verður í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var spurður út í það hvað félagið ætli að gera í leikmannamálum sínum í janúarglugganum. Hver leikmaðurinn á fætur öðrum er orðaður við Old Trafford en hver er stefna norska stjórans? 7. nóvember 2019 11:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Sjá meira
Norska ungstirnið Erling Braut Håland er einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims um þessar mundir og fylgjast blaðamenn með hverju skrefi þessa 19 ára sóknarmanns sem hefur raðað inn mörkum með Red Bull Salzburg í vetur. Í enskum fjölmiðlum í dag er fullyrt að Alf Inge Håland, faðir Erling, hafi heimsótt æfingasvæði Manchester United á dögunum og leiða því margir líkum að því að þeir feðgar séu farnir að undirbúa næsta áfangastað piltsins. Alf Inge lék á árum áður með Leeds, Man City og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. Erling fæddist í Leeds og hefur viðurkennt að hans draumur sé að spila í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur einnig sterka tengingu við knattspyrnustjóra Manchester United þar sem landi hans, Ole Gunnar Solskjær, er þjálfara rauða liðsins í Manchester borg og hefur jafnframt unnið með Erling áður þar sem Erling lék undir hans stjórn hjá Molde í heimalandinu. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Haaland undanfarið og meðal annars verið talað um að Man Utd vilji klófesta kappann strax þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Håland gaf Manchester United undir fótinn er hann hrósaði Solskjær í hástert Hinn nítján ára gamli Erling Braut Håland, sem leikur með Red Bull Salzburg í Austurríki, hrósaði Ole Gunnar Solskjært í hástert í viðtali við TV2. 26. september 2019 14:30 Njósnarar Manchester United fylgdust með Håland gera mörkin þrjú Fjölmiðlar í Austurríki greina frá því að njósnari frá Manchester United hafi séð Norðmanninn unga og efnilega, Erling Braut Håland, fara á kostum í Meistaradeildinni í vikunni. 19. september 2019 08:00 Sefur með boltana fimm sem hann hefur skorað þrennu með Norska ungstirninu þykir vænt um boltana sem hann hefur skorað þrennu með. 13. nóvember 2019 22:00 Fimmta þrenna norska ungstirnisins í vetur Erling Braut Haaland er líklega eftirsóttasti sóknarmaður Evrópu um þessar mundir. 11. nóvember 2019 12:00 Juventus býður í nýjasta undrabarn Norðmanna og Man Utd hefur líka áhuga Erling Braut Håland er að slá í gegn í norska boltanum og mörg stórlið Evrópu renna hýru auga til kappans. Karl faðir hans gerði garðinn frægan í ensku úrvalsdeildinni undir lok síðustu aldar. 10. júlí 2018 13:30 Nýjasta vonarstjarna Norðmanna vill líkjast Zlatan Erling Braut Håland gæti orðið næsta stórstjarna Skandinava í fótboltanum. 26. september 2019 09:00 Sonur Hålands skoraði níu mörk í einum og sama leiknum á HM Norski framherjinn Erling Braut Håland setti met með níu mörkum gegn Hondúras í dag. 30. maí 2019 18:09 Solskjær býst kannski við tveimur kaupum í janúar en aðalfjörið verður í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var spurður út í það hvað félagið ætli að gera í leikmannamálum sínum í janúarglugganum. Hver leikmaðurinn á fætur öðrum er orðaður við Old Trafford en hver er stefna norska stjórans? 7. nóvember 2019 11:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Sjá meira
Håland gaf Manchester United undir fótinn er hann hrósaði Solskjær í hástert Hinn nítján ára gamli Erling Braut Håland, sem leikur með Red Bull Salzburg í Austurríki, hrósaði Ole Gunnar Solskjært í hástert í viðtali við TV2. 26. september 2019 14:30
Njósnarar Manchester United fylgdust með Håland gera mörkin þrjú Fjölmiðlar í Austurríki greina frá því að njósnari frá Manchester United hafi séð Norðmanninn unga og efnilega, Erling Braut Håland, fara á kostum í Meistaradeildinni í vikunni. 19. september 2019 08:00
Sefur með boltana fimm sem hann hefur skorað þrennu með Norska ungstirninu þykir vænt um boltana sem hann hefur skorað þrennu með. 13. nóvember 2019 22:00
Fimmta þrenna norska ungstirnisins í vetur Erling Braut Haaland er líklega eftirsóttasti sóknarmaður Evrópu um þessar mundir. 11. nóvember 2019 12:00
Juventus býður í nýjasta undrabarn Norðmanna og Man Utd hefur líka áhuga Erling Braut Håland er að slá í gegn í norska boltanum og mörg stórlið Evrópu renna hýru auga til kappans. Karl faðir hans gerði garðinn frægan í ensku úrvalsdeildinni undir lok síðustu aldar. 10. júlí 2018 13:30
Nýjasta vonarstjarna Norðmanna vill líkjast Zlatan Erling Braut Håland gæti orðið næsta stórstjarna Skandinava í fótboltanum. 26. september 2019 09:00
Sonur Hålands skoraði níu mörk í einum og sama leiknum á HM Norski framherjinn Erling Braut Håland setti met með níu mörkum gegn Hondúras í dag. 30. maí 2019 18:09
Solskjær býst kannski við tveimur kaupum í janúar en aðalfjörið verður í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var spurður út í það hvað félagið ætli að gera í leikmannamálum sínum í janúarglugganum. Hver leikmaðurinn á fætur öðrum er orðaður við Old Trafford en hver er stefna norska stjórans? 7. nóvember 2019 11:30