Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17. júní?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. nóvember 2019 21:43 Birkir og Guðlaugur Victor í leiknum á dögunum. vísir/getty Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu í síðasta leik liðsins í undankeppni fyrir EM 2020 en Birkir Bjarnason og Gylfi Sigurðsson skoruðu mörk Íslands. Ísland endar því í 3. sæti riðilsins og fer því í umspil um laust sæti á EM en það skýrist betur í vikunni. Margt og mikið var rætt um á Twitter í kvöld en kórsöngur fyrir leikinn vakti mikla athygli. Brot af umræðunni má sjá hér að neðan.Ekki hægt að kvarta yfir stigasöfnuninni. 19 stig hefði í flestum tilfellum dugað til að komast beint á EM. En umspil er okkar og betur má ef duga skal eftir leik kvöldsins. Fáum Aron Einar og Jóa Berg í það verkefni og það mun vonandi skipta sköpum. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 17, 2019Herra Skagafjörður ekkert of sáttur með sinn mann Gylfa pic.twitter.com/LjqIYpt4nY — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) November 17, 2019Enn einu sinni víti til varnaðar hjá Gylfa. Held að Birkir Bjarna taki núna við af Gylfa á punktinum. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 17, 2019Djöfull situr þetta klikk gegn Nígeru á HM í Gylfa . Ekkert sjálfstraust á punktinum. — Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 17, 2019Það er vandasamt að láta Moldavíu líta svona vel út, en okkur er að takast það samt — Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) November 17, 2019Endurkomuár Kolbeins hefði verið fullkomnað í kvöld með markametinu. Vonandi er þetta ekki alvarlegt. Haugur af fólki hafði afskrifað þennan magnaða leikmann. Vonandi er þetta bara lítið bakslag — Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 17, 2019Djöfull sem þessir framherjar okkar geta verið óheppnir með meiðsli. Ótrúlegur andskoti! — Rikki G (@RikkiGje) November 17, 2019Huggulegt, Mikael! Ekki síðri klársla hjá Birki sem virðist ekkert þurfa að spila fótbolta af einhverju viti til að vera rosa góður í honum. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) November 17, 2019Ótrúlega vel gert hjá kórnum á landsleiknum í Móldóvíu að syngja, ekki bara þetta erfiða lag heldur líka á íslensku og það blaðalaust. Virðing — ragnheiður linnet (@ragnhei_ur) November 17, 2019Þetta eru alvöru móttökur hjá #Moldova Eitthvað annað en hjá villimannaþjóðinni #Turkeypic.twitter.com/2lZ7ePcOiH — Hans Steinar (@hanssteinar) November 17, 2019Albanía úti og Frakkland heima vendipunktur í þessari undankeppni. Önnur úrslit góð, var ekki með okkur í þetta skiptið. Hamren fær 6,5 so far. #fotboltinet — Viktor Þorvalds (@ViktorRagnar) November 17, 2019Gylfi með 23 mörk fyrir Ísland. Væru 27 ef hann hefði ekki brennt af 4 vítum. Endar alltaf markahæðstur. #fotboltinet — Þórarinn S (@Toddys82) November 17, 2019Fara ekki erlend lið að hætta að kaupa íslenska landsliðsmenn? Þeir koma alltaf meiddir úr öllum landsliðsverkefnum. #fotboltinet — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) November 17, 2019Án allrar kaldhæðni: Frábær flutningur á Lofsöngi. Svona á að taka á móti þjóðum #fotboltinet — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) November 17, 2019Svipurinn á Ragga Sig í þjóðsöngnum með því betra sem ég hef séð #fotboltinet#EuroQualifiers — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) November 17, 2019Þessi moldóvski kvennakór fór bara vel með Lofsönginn. Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní? #fotbolti — Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) November 17, 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu í síðasta leik liðsins í undankeppni fyrir EM 2020 en Birkir Bjarnason og Gylfi Sigurðsson skoruðu mörk Íslands. Ísland endar því í 3. sæti riðilsins og fer því í umspil um laust sæti á EM en það skýrist betur í vikunni. Margt og mikið var rætt um á Twitter í kvöld en kórsöngur fyrir leikinn vakti mikla athygli. Brot af umræðunni má sjá hér að neðan.Ekki hægt að kvarta yfir stigasöfnuninni. 19 stig hefði í flestum tilfellum dugað til að komast beint á EM. En umspil er okkar og betur má ef duga skal eftir leik kvöldsins. Fáum Aron Einar og Jóa Berg í það verkefni og það mun vonandi skipta sköpum. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 17, 2019Herra Skagafjörður ekkert of sáttur með sinn mann Gylfa pic.twitter.com/LjqIYpt4nY — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) November 17, 2019Enn einu sinni víti til varnaðar hjá Gylfa. Held að Birkir Bjarna taki núna við af Gylfa á punktinum. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 17, 2019Djöfull situr þetta klikk gegn Nígeru á HM í Gylfa . Ekkert sjálfstraust á punktinum. — Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 17, 2019Það er vandasamt að láta Moldavíu líta svona vel út, en okkur er að takast það samt — Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) November 17, 2019Endurkomuár Kolbeins hefði verið fullkomnað í kvöld með markametinu. Vonandi er þetta ekki alvarlegt. Haugur af fólki hafði afskrifað þennan magnaða leikmann. Vonandi er þetta bara lítið bakslag — Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 17, 2019Djöfull sem þessir framherjar okkar geta verið óheppnir með meiðsli. Ótrúlegur andskoti! — Rikki G (@RikkiGje) November 17, 2019Huggulegt, Mikael! Ekki síðri klársla hjá Birki sem virðist ekkert þurfa að spila fótbolta af einhverju viti til að vera rosa góður í honum. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) November 17, 2019Ótrúlega vel gert hjá kórnum á landsleiknum í Móldóvíu að syngja, ekki bara þetta erfiða lag heldur líka á íslensku og það blaðalaust. Virðing — ragnheiður linnet (@ragnhei_ur) November 17, 2019Þetta eru alvöru móttökur hjá #Moldova Eitthvað annað en hjá villimannaþjóðinni #Turkeypic.twitter.com/2lZ7ePcOiH — Hans Steinar (@hanssteinar) November 17, 2019Albanía úti og Frakkland heima vendipunktur í þessari undankeppni. Önnur úrslit góð, var ekki með okkur í þetta skiptið. Hamren fær 6,5 so far. #fotboltinet — Viktor Þorvalds (@ViktorRagnar) November 17, 2019Gylfi með 23 mörk fyrir Ísland. Væru 27 ef hann hefði ekki brennt af 4 vítum. Endar alltaf markahæðstur. #fotboltinet — Þórarinn S (@Toddys82) November 17, 2019Fara ekki erlend lið að hætta að kaupa íslenska landsliðsmenn? Þeir koma alltaf meiddir úr öllum landsliðsverkefnum. #fotboltinet — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) November 17, 2019Án allrar kaldhæðni: Frábær flutningur á Lofsöngi. Svona á að taka á móti þjóðum #fotboltinet — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) November 17, 2019Svipurinn á Ragga Sig í þjóðsöngnum með því betra sem ég hef séð #fotboltinet#EuroQualifiers — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) November 17, 2019Þessi moldóvski kvennakór fór bara vel með Lofsönginn. Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní? #fotbolti — Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) November 17, 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45