NATO ekki heiladautt en þarf að aðlagast breyttum aðstæðum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 11. nóvember 2019 19:00 Sir Stuart Peach, formaður hermálanefndar NATO. Vísir/Baldur Atlantshafsbandalagið er ekki heiladautt en þarf að aðlagast breyttum aðstæðum. Þetta segir formaður hermálanefndar bandalagsins. Emmanuel Macron Frakklandsforseti vakti mikla athygli fyrir helgi þegar hann sagði í viðtali við The Economist að Atlantshafsbandalagið, NATO, væri við það að verða heiladautt. Forsetinn sagði Evópuríki ekki lengur getað treyst á að Bandaríkin verndi sig. Evrópa þurfi þess í stað að skapa sér stöðu sem samheldið heimsafl. Ummælin féllu í grýttan jarðveg og sögðust margir vera ósammála, til að mynda Angela Merkel Þýskalandskanslari. Hinn breski Stuart Peach, formaður hermálanefndar NATO, var ræðumaður á hádegisfundi Varðbergs í Norræna húsinu í dag. Hann sagði að nú, sjötíu árum frá stofnun NATO, ynni bandalagið stöðugt að því að aðlagast nýjum ógnum og breyttu umhverfi. Þörf væri á samstöðu þvert yfir Atlantshafið. „NATO heldur áfram að aðlagasig að heiminum, það er mitt svar [við ummælum Macrons]. Hluti af þessu aðlögunarferli er að þakka bandamönnum okkar í Bandaríkjunum og Kanada fyrir sitt fjölbreytta framlag,“ segir Peach. Peach segir þátttöku Íslands í NATO mikilvæga svo hægt sé að tryggja öryggi á Norður-Atlantshafi. „Smá einstaklingsframlög Íslendinga til Atlantshafsbandalagsverkefna eru afar mikilvæg. Við munum halda áfram að vinna með íslenskum yfirvöldum að því að aðlaga okkur nýjum ógnum og áskorunum.“ NATO Utanríkismál Varnarmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Atlantshafsbandalagið er ekki heiladautt en þarf að aðlagast breyttum aðstæðum. Þetta segir formaður hermálanefndar bandalagsins. Emmanuel Macron Frakklandsforseti vakti mikla athygli fyrir helgi þegar hann sagði í viðtali við The Economist að Atlantshafsbandalagið, NATO, væri við það að verða heiladautt. Forsetinn sagði Evópuríki ekki lengur getað treyst á að Bandaríkin verndi sig. Evrópa þurfi þess í stað að skapa sér stöðu sem samheldið heimsafl. Ummælin féllu í grýttan jarðveg og sögðust margir vera ósammála, til að mynda Angela Merkel Þýskalandskanslari. Hinn breski Stuart Peach, formaður hermálanefndar NATO, var ræðumaður á hádegisfundi Varðbergs í Norræna húsinu í dag. Hann sagði að nú, sjötíu árum frá stofnun NATO, ynni bandalagið stöðugt að því að aðlagast nýjum ógnum og breyttu umhverfi. Þörf væri á samstöðu þvert yfir Atlantshafið. „NATO heldur áfram að aðlagasig að heiminum, það er mitt svar [við ummælum Macrons]. Hluti af þessu aðlögunarferli er að þakka bandamönnum okkar í Bandaríkjunum og Kanada fyrir sitt fjölbreytta framlag,“ segir Peach. Peach segir þátttöku Íslands í NATO mikilvæga svo hægt sé að tryggja öryggi á Norður-Atlantshafi. „Smá einstaklingsframlög Íslendinga til Atlantshafsbandalagsverkefna eru afar mikilvæg. Við munum halda áfram að vinna með íslenskum yfirvöldum að því að aðlaga okkur nýjum ógnum og áskorunum.“
NATO Utanríkismál Varnarmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira