Fegurðardrottning og forstöðumaður Zuism fundu ástina Andri Eysteinsson skrifar 8. desember 2019 15:28 Eitt nýjasta par landsins eru þau Katrín Lea Elenudóttir og Ágúst Arnar Ágústsson. Vísir/Vilhelm Instagram/agustarnar Eitt nýjasta par landsins eru þau Katrín Lea Elenudóttir og Ágúst Arnar Ágústsson. Bæði hafa þau verið mikið í fjölmiðlum undanfarin ár en þó af ólíkum ástæðum. Katrín Lea var í ágúst 2018 krýnd Miss Universe Iceland og öðlaðist þar þátttökurétt í Miss Universe keppninni sem fram fór í Bangkok í desember 2018. Ágúst er hins vegar einn Kickstarter-bræðra og er forstöðumaður trúfélags Zuism hér á landi. Ágúst birtir á Instagramsíðu sinni mynd af parinu klæddu í Peaky Blinders þema. Skrifar hann við myndina þekkta tilvitnun í þættina. „Men always tell their troubles to a barmaid.“ View this post on Instagram“Men always tell their troubles to a barmaid” A post shared by Ágúst Arnar Ágústsson (@agustarnar) on Dec 7, 2019 at 2:01pm PST Katrín Lea sem er tvítug var þriðji gestur Einkalífsins á Vísi skömmu eftir sigurinn í Miss Universe Iceland. Ræddi hún þar barnæsku sína í Rússlandi og hvernig henni var tekið hér á Íslandi. Sjá má þáttinn hér að neðan. Mikið hefur verið fjallað um málefnis trúfélagsins Zuism á Vísi. Leynd hefur ríkt yfir fjárreiðum félagsins en forstöðumaður þess, Ágúst Arnar, hefur lofað félögum endurgreiðslum á sóknargjöldum. Ágúst og bróðir hans, Einar, hafa saman verið kallaðir Kickstarter-bræður vegna safnana þeirra á fjáröflunarsíðunni Kickstarter. Ein slík söfnun var stöðvuð í tengslum við löggæslurannsókn á sínum tíma. Stendur nú yfir rannsókn héraðssaksóknara á fjárreiðum trúfélagsins sem Ágúst er í forsvari fyrir. Ástin og lífið Zuism Tengdar fréttir Héraðssaksóknari rannsakar fjárreiður Zuism Ekki hefur verið greint áður frá því að embættið hafi fjármál félagsins til rannsóknar, þó að málefni þess hafi verið ítarlega til umfjöllunar í fjölmiðlum. 7. desember 2019 07:00 Katrín Lea geislaði í lúpínukjól í Þjóðbúningakeppninni Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að undirbúa sig fyrir Miss Universe-keppnina sem fram fer þann 16. desember. 11. desember 2018 12:30 „Á sviðinu í mjög flottum síðkjól og vera í raun eins og prinsessa“ Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín Lea og Manúela Ósk Harðardóttir héldu út í morgun en rætt var við þær í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 28. nóvember 2018 10:00 Zuism „málamyndafélagsskapur“ til að komast yfir fé skattgreiðenda Ríkislögmaður telur verulegan vafa leika á því hvort trúfélagið Zuism sé starfandi sem slíkt. Ríkið sé enn að reyna að afla upplýsinga um starfsemi félagsins, sem erfiðlega hafi gengið að fá afhentar. 5. desember 2019 14:00 Katrín Lea sigraði í Miss Universe Iceland Hin 19 ára gamla Katrín Lea Elenudóttir fór með sigur af hólmi í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland í kvöld. 21. ágúst 2018 23:03 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira
Eitt nýjasta par landsins eru þau Katrín Lea Elenudóttir og Ágúst Arnar Ágústsson. Bæði hafa þau verið mikið í fjölmiðlum undanfarin ár en þó af ólíkum ástæðum. Katrín Lea var í ágúst 2018 krýnd Miss Universe Iceland og öðlaðist þar þátttökurétt í Miss Universe keppninni sem fram fór í Bangkok í desember 2018. Ágúst er hins vegar einn Kickstarter-bræðra og er forstöðumaður trúfélags Zuism hér á landi. Ágúst birtir á Instagramsíðu sinni mynd af parinu klæddu í Peaky Blinders þema. Skrifar hann við myndina þekkta tilvitnun í þættina. „Men always tell their troubles to a barmaid.“ View this post on Instagram“Men always tell their troubles to a barmaid” A post shared by Ágúst Arnar Ágústsson (@agustarnar) on Dec 7, 2019 at 2:01pm PST Katrín Lea sem er tvítug var þriðji gestur Einkalífsins á Vísi skömmu eftir sigurinn í Miss Universe Iceland. Ræddi hún þar barnæsku sína í Rússlandi og hvernig henni var tekið hér á Íslandi. Sjá má þáttinn hér að neðan. Mikið hefur verið fjallað um málefnis trúfélagsins Zuism á Vísi. Leynd hefur ríkt yfir fjárreiðum félagsins en forstöðumaður þess, Ágúst Arnar, hefur lofað félögum endurgreiðslum á sóknargjöldum. Ágúst og bróðir hans, Einar, hafa saman verið kallaðir Kickstarter-bræður vegna safnana þeirra á fjáröflunarsíðunni Kickstarter. Ein slík söfnun var stöðvuð í tengslum við löggæslurannsókn á sínum tíma. Stendur nú yfir rannsókn héraðssaksóknara á fjárreiðum trúfélagsins sem Ágúst er í forsvari fyrir.
Ástin og lífið Zuism Tengdar fréttir Héraðssaksóknari rannsakar fjárreiður Zuism Ekki hefur verið greint áður frá því að embættið hafi fjármál félagsins til rannsóknar, þó að málefni þess hafi verið ítarlega til umfjöllunar í fjölmiðlum. 7. desember 2019 07:00 Katrín Lea geislaði í lúpínukjól í Þjóðbúningakeppninni Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að undirbúa sig fyrir Miss Universe-keppnina sem fram fer þann 16. desember. 11. desember 2018 12:30 „Á sviðinu í mjög flottum síðkjól og vera í raun eins og prinsessa“ Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín Lea og Manúela Ósk Harðardóttir héldu út í morgun en rætt var við þær í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 28. nóvember 2018 10:00 Zuism „málamyndafélagsskapur“ til að komast yfir fé skattgreiðenda Ríkislögmaður telur verulegan vafa leika á því hvort trúfélagið Zuism sé starfandi sem slíkt. Ríkið sé enn að reyna að afla upplýsinga um starfsemi félagsins, sem erfiðlega hafi gengið að fá afhentar. 5. desember 2019 14:00 Katrín Lea sigraði í Miss Universe Iceland Hin 19 ára gamla Katrín Lea Elenudóttir fór með sigur af hólmi í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland í kvöld. 21. ágúst 2018 23:03 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira
Héraðssaksóknari rannsakar fjárreiður Zuism Ekki hefur verið greint áður frá því að embættið hafi fjármál félagsins til rannsóknar, þó að málefni þess hafi verið ítarlega til umfjöllunar í fjölmiðlum. 7. desember 2019 07:00
Katrín Lea geislaði í lúpínukjól í Þjóðbúningakeppninni Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að undirbúa sig fyrir Miss Universe-keppnina sem fram fer þann 16. desember. 11. desember 2018 12:30
„Á sviðinu í mjög flottum síðkjól og vera í raun eins og prinsessa“ Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín Lea og Manúela Ósk Harðardóttir héldu út í morgun en rætt var við þær í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 28. nóvember 2018 10:00
Zuism „málamyndafélagsskapur“ til að komast yfir fé skattgreiðenda Ríkislögmaður telur verulegan vafa leika á því hvort trúfélagið Zuism sé starfandi sem slíkt. Ríkið sé enn að reyna að afla upplýsinga um starfsemi félagsins, sem erfiðlega hafi gengið að fá afhentar. 5. desember 2019 14:00
Katrín Lea sigraði í Miss Universe Iceland Hin 19 ára gamla Katrín Lea Elenudóttir fór með sigur af hólmi í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland í kvöld. 21. ágúst 2018 23:03