Jónatan: Annað hvort var dómgæslan hræðileg eða leikmennirnir algjörir aular Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 7. desember 2019 22:30 Jónatan segist ekki hafa orðið vitni að öðrum eins leik „Við byrjuðum leikinn vel og litum vel út“ sagði Jónatan Magnússon, þjálfari KA, eftir sex marka tap gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld. KA byrjaði leikinn betur og leiddi lengst af í fyrri hálfleik. „Svo lendum við í vandræðum með sóknina, það var nátturlega erfitt, fyrir bæði lið, að spila aldrei með full mannað lið inná vellinum. Við náðum allavega ekki að höndla nógu vel línuna sem dómarar settu í dag“ sagði Jónatan „Línan var mjög soft eða leikmennirnir rosalega lélegir í að aðlagst þessari línu. Ég er bara pínu orðlaus akkurat núna“ sagði Jónatan, algjörlega orðlaus eftir frammistöðu dómara í þessum leik „Varðandi okkar leik þá er ég svekktur að við náðum ekki að nýta tækifærið í að taka allavega stig, við lögðum mikið í leikinn og það var smá móment fyrir okkur að taka eitthvað út úr þessum leik. Enn okkur gekk bara mjög illa að aðlagast þessari línu dómara“ Jónatan segist ekki hafa séð annað eins og segist þurfa að skoða þetta aftur áður en hann komi með frekari sleggjudóma. Leikurinn vissulega litaðist mjög af þessum tíðu brottvísunum og ótrúlegu dómum dómaraparsins sem átti ekki sinn besta dag á flautunni „Ég þarf bara að horfa á þetta aftur áður en ég kem með einhverja bombu, en ég bara man ekki eftir öðru eins. Annað hvort var dómgæslan hræðileg, eins og ég upplifi þetta á báða bóga, eða þá að leikmennirnir voru algjörir aular“ „Ég veit ekki hvað það voru margir skrítnir dómar, mér fannst bara engin lína, en ég þarf bara að sjá þetta aftur“ Jónatan segist ekki vilja draga sitt lið niður þrátt fyrir virkilega slakan kafla í fyrri hálfleik, hann segir það skiljanlegt undir þessum kringumstæðum „Á tímabili lítum við illa út, lína í hraðaupphlaupi, klúðra vítum og dauðafærum. Við litum illa út á tímabili en í staðinn fyrir að tala um frammistöðuna hjá mínum leikmönnum þá held ég bara að það hafi verið erfitt að halda haus í þessum kringumstæðum og Haukunum gekk bara betur þar.“ sagði Jónatan að lokum Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Gunnar: Við reyndum að aðlagast þessu en þetta var skrítnasti leikur sem við höfum spilað Gunnar Magnússon var ánægður að hans menn héldu haus og tóku stigin tvö eftir furðulegan leik 7. desember 2019 20:37 Umfjöllun: Haukar - KA 28-22 | Fíaskó á Ásvöllum Dómararnir stálu senunni á Ásvöllum í undarlegum leik þar sem Haukar höfðu á endanum betur eftir góða byrjun KA manna 7. desember 2019 19:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
„Við byrjuðum leikinn vel og litum vel út“ sagði Jónatan Magnússon, þjálfari KA, eftir sex marka tap gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld. KA byrjaði leikinn betur og leiddi lengst af í fyrri hálfleik. „Svo lendum við í vandræðum með sóknina, það var nátturlega erfitt, fyrir bæði lið, að spila aldrei með full mannað lið inná vellinum. Við náðum allavega ekki að höndla nógu vel línuna sem dómarar settu í dag“ sagði Jónatan „Línan var mjög soft eða leikmennirnir rosalega lélegir í að aðlagst þessari línu. Ég er bara pínu orðlaus akkurat núna“ sagði Jónatan, algjörlega orðlaus eftir frammistöðu dómara í þessum leik „Varðandi okkar leik þá er ég svekktur að við náðum ekki að nýta tækifærið í að taka allavega stig, við lögðum mikið í leikinn og það var smá móment fyrir okkur að taka eitthvað út úr þessum leik. Enn okkur gekk bara mjög illa að aðlagast þessari línu dómara“ Jónatan segist ekki hafa séð annað eins og segist þurfa að skoða þetta aftur áður en hann komi með frekari sleggjudóma. Leikurinn vissulega litaðist mjög af þessum tíðu brottvísunum og ótrúlegu dómum dómaraparsins sem átti ekki sinn besta dag á flautunni „Ég þarf bara að horfa á þetta aftur áður en ég kem með einhverja bombu, en ég bara man ekki eftir öðru eins. Annað hvort var dómgæslan hræðileg, eins og ég upplifi þetta á báða bóga, eða þá að leikmennirnir voru algjörir aular“ „Ég veit ekki hvað það voru margir skrítnir dómar, mér fannst bara engin lína, en ég þarf bara að sjá þetta aftur“ Jónatan segist ekki vilja draga sitt lið niður þrátt fyrir virkilega slakan kafla í fyrri hálfleik, hann segir það skiljanlegt undir þessum kringumstæðum „Á tímabili lítum við illa út, lína í hraðaupphlaupi, klúðra vítum og dauðafærum. Við litum illa út á tímabili en í staðinn fyrir að tala um frammistöðuna hjá mínum leikmönnum þá held ég bara að það hafi verið erfitt að halda haus í þessum kringumstæðum og Haukunum gekk bara betur þar.“ sagði Jónatan að lokum
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Gunnar: Við reyndum að aðlagast þessu en þetta var skrítnasti leikur sem við höfum spilað Gunnar Magnússon var ánægður að hans menn héldu haus og tóku stigin tvö eftir furðulegan leik 7. desember 2019 20:37 Umfjöllun: Haukar - KA 28-22 | Fíaskó á Ásvöllum Dómararnir stálu senunni á Ásvöllum í undarlegum leik þar sem Haukar höfðu á endanum betur eftir góða byrjun KA manna 7. desember 2019 19:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Gunnar: Við reyndum að aðlagast þessu en þetta var skrítnasti leikur sem við höfum spilað Gunnar Magnússon var ánægður að hans menn héldu haus og tóku stigin tvö eftir furðulegan leik 7. desember 2019 20:37
Umfjöllun: Haukar - KA 28-22 | Fíaskó á Ásvöllum Dómararnir stálu senunni á Ásvöllum í undarlegum leik þar sem Haukar höfðu á endanum betur eftir góða byrjun KA manna 7. desember 2019 19:30