Sigurður Ingi er sár og reiður Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. desember 2019 12:00 Sigurður Ingi fékk fjölmargar spurningar úr sal, meðal annars um nýjan flugvöll í Hvassahrauni, nýja brú yfir Ölfusá og um jólabónus þingmanna. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra segist verða sár og reiður í hvert sinn, sem hann heyrir að einhverjir Íslendingar feli peninga sína í skattaskjóli. „Hættið þessu og deilið kjörum með okkur hinum,“ segir Sigurður Ingi. Sigurður Ingi var gestur í vöfflukaffi hjá Framsóknarfélagi Árborgar í gær þar sem hann fjallaði um stöðuna í landsmálunum og fór yfir helstu fréttir úr hans ráðuneyti. Sigurður Ingi kom víða við í ræðu sinni í vöfflukaffi framsóknarmanna í Árborg.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Sigurður Ingi var ekki að skafa af hlutunum og varð hvass þegar hann fór að tala um peninga og skattaskjól. „Við höfum alveg gjörbreytt samfélag, sérstaklega efnahagslega. Við sem sagt flytjum orðið út peninga en ekki inn peninga, það er áhugavert, svo fremi sem þeir eru ekki settir í helvítis skattaskjólin, aflandsfélögin. Ég bara skil ekki fólk og ég verð bara sár og reiður í hvert sinn þegar maður uppgötvar það að einhverjir landar okkar þurfa að græða svo mikið að þeir þurfa að fela peningana sína á eignarhaldi á svona apparötum,“ sagði Sigurður Ingi og hélt áfram. „Hættið þessu, við verðum bara að segja þetta við fólk ef við vitum um einhvern, hættið þessu, af hverju deilið þið ekki kjörum með okkur hinum, hættið þessu rugli, venjulegt fólk, við skiljum þetta ekki,“ sagði Sigurður Ingi. Árborg Framsóknarflokkurinn Skattar og tollar Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra segist verða sár og reiður í hvert sinn, sem hann heyrir að einhverjir Íslendingar feli peninga sína í skattaskjóli. „Hættið þessu og deilið kjörum með okkur hinum,“ segir Sigurður Ingi. Sigurður Ingi var gestur í vöfflukaffi hjá Framsóknarfélagi Árborgar í gær þar sem hann fjallaði um stöðuna í landsmálunum og fór yfir helstu fréttir úr hans ráðuneyti. Sigurður Ingi kom víða við í ræðu sinni í vöfflukaffi framsóknarmanna í Árborg.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Sigurður Ingi var ekki að skafa af hlutunum og varð hvass þegar hann fór að tala um peninga og skattaskjól. „Við höfum alveg gjörbreytt samfélag, sérstaklega efnahagslega. Við sem sagt flytjum orðið út peninga en ekki inn peninga, það er áhugavert, svo fremi sem þeir eru ekki settir í helvítis skattaskjólin, aflandsfélögin. Ég bara skil ekki fólk og ég verð bara sár og reiður í hvert sinn þegar maður uppgötvar það að einhverjir landar okkar þurfa að græða svo mikið að þeir þurfa að fela peningana sína á eignarhaldi á svona apparötum,“ sagði Sigurður Ingi og hélt áfram. „Hættið þessu, við verðum bara að segja þetta við fólk ef við vitum um einhvern, hættið þessu, af hverju deilið þið ekki kjörum með okkur hinum, hættið þessu rugli, venjulegt fólk, við skiljum þetta ekki,“ sagði Sigurður Ingi.
Árborg Framsóknarflokkurinn Skattar og tollar Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira