Fjögurra fugla dagur hjá Valdísi Þóru varð að litlu á erfiðum lokakafla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2019 14:30 Valdís Þóra Jónsdóttir. Getty/Mark Runnacles Valdís Þóra Jónsdóttir er í 56. sæti eftir fyrsta hringinn á á lokamóti LET Evrópumótaraðarinnar en það er Magical Kenya Ladies Open sem fer fram í Kenýa í Afríku. Valdís Þóra lék fyrstu átján holurnar á fjórum höggum yfir pari en það er óhætt að segja að fyrsti hringurinn hafi verið litríkur og þá sérstaklega seinni níu holurnar. Valdís Þóra byrjaði mjög vel, fékk tvo fugla á fyrri níu, og var þá á tveimur höggum undir pari. Hún var síðan komin þremur höggum undir pari eftir ellefu fyrstu holur dagsins. Síðustu sjö holurnar buðu aftur á móti upp á þrjá skramba og tvo skolla og Valdís Þóra tapaði þar sjö höggum. Valdís Þóra var fyrir mótið í 71. sæti stigalista LET Evrópumótaraðarinnar. Hún er í harðri baráttu um að halda keppnisrétti sínum á mótaröðinni en 70 efstu sætin tryggja öruggt sæti á LET Evrópumótaröðinni á næsta tímabili. Lokamótið eru því mikilvæg fyrir Valdísi Þóru hvað stöðu hennar á stigalistanum varðar. Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir er í 56. sæti eftir fyrsta hringinn á á lokamóti LET Evrópumótaraðarinnar en það er Magical Kenya Ladies Open sem fer fram í Kenýa í Afríku. Valdís Þóra lék fyrstu átján holurnar á fjórum höggum yfir pari en það er óhætt að segja að fyrsti hringurinn hafi verið litríkur og þá sérstaklega seinni níu holurnar. Valdís Þóra byrjaði mjög vel, fékk tvo fugla á fyrri níu, og var þá á tveimur höggum undir pari. Hún var síðan komin þremur höggum undir pari eftir ellefu fyrstu holur dagsins. Síðustu sjö holurnar buðu aftur á móti upp á þrjá skramba og tvo skolla og Valdís Þóra tapaði þar sjö höggum. Valdís Þóra var fyrir mótið í 71. sæti stigalista LET Evrópumótaraðarinnar. Hún er í harðri baráttu um að halda keppnisrétti sínum á mótaröðinni en 70 efstu sætin tryggja öruggt sæti á LET Evrópumótaröðinni á næsta tímabili. Lokamótið eru því mikilvæg fyrir Valdísi Þóru hvað stöðu hennar á stigalistanum varðar.
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira