Forseti UEFA: Ef þú ert með langt nef ertu rangstæður þessa dagana Anton Ingi Leifsson skrifar 4. desember 2019 12:00 Ceferin á dögunum er dregið var í riðla fyrir EM 2020. vísir/getty Aleksander Ceferin, forseti UEFA, er ekki hrifinn af VAR og segir að þetta sé bara vandræði sem ekki verði snúið til baka úr. VARsjáin kom fyrst til sögunnar til þess að útrýma umdeildum atvikum úr leiknum en ef eitthvað er hefur umræðan um dómara og dóma í leikjum aukist til muna eftir komu VAR. Ceferin, sem hefur verið forseti UEFA síðan í september 2016, er ekki hrifinn af þessu. „Þetta er vandræði. Ég held að það sé ekki þolmörk fyrir einhverjum sem er einum eða tveimur sentímetrum fyrir innan,“ sagði Ceferin í samtali við Daily Mirror.Uefa boss admits VAR is 'a mess' but says 'there's no going back'https://t.co/uWzyjmlP5H — Indy Football (@IndyFootball) December 4, 2019 „Ef þú ert með langt nef ertu rangstæður þessa daganna. Línurnar eru einnig dregnar af VAR-inu og það er auðvitað huglæg teikning á mjög hlutlægum forsendum.“ „Ég er ekki hrifinn af þessu. Ég er mjög efsins og ég get sagt það bara hreint út að mér líkar ekki útkoman. Því miður er engin leið til baka,“ bætti forsetinn við. Hann sagði einnig í viðtalinu að hann myndi leitast eftir því við dómara og aðra stjórnarmenn innan UEFA að hann myndi leggja fram einhverja breytingu á VARsjánni.Following today's #UEFAExCo meeting, there will be a press conference, attended by UEFA President Aleksander Čeferin. Find out more about the #UEFAExCo, what it does, and why, below... — UEFA (@UEFA) December 4, 2019 Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu UEFA Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Aleksander Ceferin, forseti UEFA, er ekki hrifinn af VAR og segir að þetta sé bara vandræði sem ekki verði snúið til baka úr. VARsjáin kom fyrst til sögunnar til þess að útrýma umdeildum atvikum úr leiknum en ef eitthvað er hefur umræðan um dómara og dóma í leikjum aukist til muna eftir komu VAR. Ceferin, sem hefur verið forseti UEFA síðan í september 2016, er ekki hrifinn af þessu. „Þetta er vandræði. Ég held að það sé ekki þolmörk fyrir einhverjum sem er einum eða tveimur sentímetrum fyrir innan,“ sagði Ceferin í samtali við Daily Mirror.Uefa boss admits VAR is 'a mess' but says 'there's no going back'https://t.co/uWzyjmlP5H — Indy Football (@IndyFootball) December 4, 2019 „Ef þú ert með langt nef ertu rangstæður þessa daganna. Línurnar eru einnig dregnar af VAR-inu og það er auðvitað huglæg teikning á mjög hlutlægum forsendum.“ „Ég er ekki hrifinn af þessu. Ég er mjög efsins og ég get sagt það bara hreint út að mér líkar ekki útkoman. Því miður er engin leið til baka,“ bætti forsetinn við. Hann sagði einnig í viðtalinu að hann myndi leitast eftir því við dómara og aðra stjórnarmenn innan UEFA að hann myndi leggja fram einhverja breytingu á VARsjánni.Following today's #UEFAExCo meeting, there will be a press conference, attended by UEFA President Aleksander Čeferin. Find out more about the #UEFAExCo, what it does, and why, below... — UEFA (@UEFA) December 4, 2019
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu UEFA Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira