Rústuðu Jets í nótt og sáu síðan sjálfir um sjónvarpsviðtalið eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2019 10:30 Mark Ingram bauð upp á hvert slanguryrðið á fætur öðru í viðtali sínu við Lamar Jackson eftir leikinn. Skjámynd/FoxSports Baltimore Ravens liðið hélt áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni í NFL-deildinni í nótt og liðið tryggði sigur í Norðurriðli Ameríkudeildarinnar með stórsigri á New York Jets. Það lá líka vel á stjörnum Hrafnanna í leikslok. Baltimore Ravens vann leikinn 42-21 og hefur þar með unnið tíu leiki í röð og 12 af 14 leikjum tímabilsins. Liðið vantar einn sigur í viðbót og þá væri liðið með heimavallarréttinn fram í Super Bowl, komist liðið alla leið. Lamar breaks the single-season rushing record by a QB.@Ravens win the AFC North for the 2nd consecutive year.@Lj_era8 & @markingram21 joined the #TNF postgame set on @nflnetwork! pic.twitter.com/E6RPo4x8Ao— NFL (@NFL) December 13, 2019 Leikstjórnandinn Lamar Jackson steig eitt risaskrefi í viðbót nær því að vera kosinn mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar með því að eiga fimm snertimarkssendingar í leiknum og bæta einnig metið yfir flesta hlaupajarda hjá leikstjórnanda á einu tímabili. Lamar Jackson bætti met átrúnaðargoðsins síns Michael Vick en Lamar er kominn með 1189 hlaupajarda á leiktíðinni. Met Vick var 1039 jardar. Lamar hefur einnig sent 33 snertimarkssendingar á félaga sína sem er það mesta í deildinni í vetur. Touchdown, @SethTRoberts! #RavensFlock@Lj_era8 has 13 completions. Four of them are touchdown passes to four different receivers! : #NYJvsBAL on @NFLNetwork | @NFLonFOX | @PrimeVideo How to watch: https://t.co/I6INVckndXpic.twitter.com/kbuu6En8sA— NFL (@NFL) December 13, 2019 Hlauparinn Mark Ingram átti einnig flottan dag og skoraði tvö af snertimörkum Ravens liðsins en alls skoruðu fimm mismunandi leikmenn Baltimore Ravens snertimörk eftir sendingar frá Lamar Jackson. Þeir Lamar Jackson og Mark Ingram voru teknir í sjónvarpsviðtal eftir leikinn og það breyttist seinna í það að sjónvarpskonan Erin Andrews steig til hliðar og Mark Ingram tók viðtalið sjálfur við Lamar. Það má sjá það hér fyrir neðan. Það má enginn missa af endinum á viðtalinu eða þegar Mark Ingram sendir boltann aftur niður upp í myndverið. The @Ravens are SO fun and this postgame interview proves it pic.twitter.com/WSlf7yECAL— Yahoo Sports (@YahooSports) December 13, 2019 NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira
Baltimore Ravens liðið hélt áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni í NFL-deildinni í nótt og liðið tryggði sigur í Norðurriðli Ameríkudeildarinnar með stórsigri á New York Jets. Það lá líka vel á stjörnum Hrafnanna í leikslok. Baltimore Ravens vann leikinn 42-21 og hefur þar með unnið tíu leiki í röð og 12 af 14 leikjum tímabilsins. Liðið vantar einn sigur í viðbót og þá væri liðið með heimavallarréttinn fram í Super Bowl, komist liðið alla leið. Lamar breaks the single-season rushing record by a QB.@Ravens win the AFC North for the 2nd consecutive year.@Lj_era8 & @markingram21 joined the #TNF postgame set on @nflnetwork! pic.twitter.com/E6RPo4x8Ao— NFL (@NFL) December 13, 2019 Leikstjórnandinn Lamar Jackson steig eitt risaskrefi í viðbót nær því að vera kosinn mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar með því að eiga fimm snertimarkssendingar í leiknum og bæta einnig metið yfir flesta hlaupajarda hjá leikstjórnanda á einu tímabili. Lamar Jackson bætti met átrúnaðargoðsins síns Michael Vick en Lamar er kominn með 1189 hlaupajarda á leiktíðinni. Met Vick var 1039 jardar. Lamar hefur einnig sent 33 snertimarkssendingar á félaga sína sem er það mesta í deildinni í vetur. Touchdown, @SethTRoberts! #RavensFlock@Lj_era8 has 13 completions. Four of them are touchdown passes to four different receivers! : #NYJvsBAL on @NFLNetwork | @NFLonFOX | @PrimeVideo How to watch: https://t.co/I6INVckndXpic.twitter.com/kbuu6En8sA— NFL (@NFL) December 13, 2019 Hlauparinn Mark Ingram átti einnig flottan dag og skoraði tvö af snertimörkum Ravens liðsins en alls skoruðu fimm mismunandi leikmenn Baltimore Ravens snertimörk eftir sendingar frá Lamar Jackson. Þeir Lamar Jackson og Mark Ingram voru teknir í sjónvarpsviðtal eftir leikinn og það breyttist seinna í það að sjónvarpskonan Erin Andrews steig til hliðar og Mark Ingram tók viðtalið sjálfur við Lamar. Það má sjá það hér fyrir neðan. Það má enginn missa af endinum á viðtalinu eða þegar Mark Ingram sendir boltann aftur niður upp í myndverið. The @Ravens are SO fun and this postgame interview proves it pic.twitter.com/WSlf7yECAL— Yahoo Sports (@YahooSports) December 13, 2019
NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira