Fyrrum heimsmeistarinn Martin Peters látinn Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2019 10:00 Mynd af heimasíðu West Ham. mynd/heimasíða West Ham Martin Peters, fyrrum leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og goðsögn hjá West Ham, er látinn 76 ára að aldri. Fjölskylda Pieters staðfesti þetta í dag en hann gekk í raðir West Ham fimmtán ára gamall. Hann lék í ellefu ár hjá félaginu áður en hann gekk í raðir Tottenham. Hann skoraði meðal annars fyrir enska landsliðið í úrslitaleiknum á HM 1966 er enska landsliðið hafði betur gegn Vestur-Þýskalandi og tryggði sér heimsmeistaratitilinn. We are deeply saddened to hear the news of the passing of club legend Martin Peters. https://t.co/69IazGy1ZW— West Ham United (@WestHam) December 21, 2019 HM-titillinn var ekki sá eini sem Pieters vann en hann var einnig í sigurliði Wset Ham árið 1965 er liðið tók gullið í Evrópukeppni bikarhafa. Hann vann svo til þrennra verðlauna með Tottenham. Frá Tottenham fór hann til Norwich og þaðan til Sheffield United en skórnir fóru svo upp í hillu árið 1981 eftir glæstan feril. Peters fékk orðu breska konungsveldisins árið 1978 fyrir framlag sitt til fótbolta en hann hefur verið reglulegur gestur á leikjum West Ham allt frá því að hann hætti að spila. Legend. RIP Martin Peters pic.twitter.com/lwcxSGslbf— Match of the Day (@BBCMOTD) December 21, 2019 Andlát Bretland England Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Martin Peters, fyrrum leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og goðsögn hjá West Ham, er látinn 76 ára að aldri. Fjölskylda Pieters staðfesti þetta í dag en hann gekk í raðir West Ham fimmtán ára gamall. Hann lék í ellefu ár hjá félaginu áður en hann gekk í raðir Tottenham. Hann skoraði meðal annars fyrir enska landsliðið í úrslitaleiknum á HM 1966 er enska landsliðið hafði betur gegn Vestur-Þýskalandi og tryggði sér heimsmeistaratitilinn. We are deeply saddened to hear the news of the passing of club legend Martin Peters. https://t.co/69IazGy1ZW— West Ham United (@WestHam) December 21, 2019 HM-titillinn var ekki sá eini sem Pieters vann en hann var einnig í sigurliði Wset Ham árið 1965 er liðið tók gullið í Evrópukeppni bikarhafa. Hann vann svo til þrennra verðlauna með Tottenham. Frá Tottenham fór hann til Norwich og þaðan til Sheffield United en skórnir fóru svo upp í hillu árið 1981 eftir glæstan feril. Peters fékk orðu breska konungsveldisins árið 1978 fyrir framlag sitt til fótbolta en hann hefur verið reglulegur gestur á leikjum West Ham allt frá því að hann hætti að spila. Legend. RIP Martin Peters pic.twitter.com/lwcxSGslbf— Match of the Day (@BBCMOTD) December 21, 2019
Andlát Bretland England Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira