Síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC snemma á laugardagsmorgni Pétur Marinó Jónsson skrifar 20. desember 2019 22:15 Edgar og Jung í vigtuninni fyrir bardagann. Vísir/Getty Síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC fer fram í Suður-Kóreu á laugardaginn. Bardagarnir byrja snemma en heimamaðurinn Chan Sung Jung mætir Frankie Edgar í aðalbardaga kvöldsins. Chan Sung Jung, betur þekktur sem The Korean Zombie, er stjarna bardagakvöldsins enda á heimavelli. Upphaflega átti Brian Ortega að mæta Jung í aðalbardaga kvöldisns en því miður meiddist Ortega. Inn kemur Frankie Edgar sem er orðinn 38 ára og tapaði síðast fyrir Max Holloway um fjaðurvigtartitilinn. Edgar ætlaði reyndar að fara niður í bantamvigt í fyrsta sinn og átti að mæta Cory Sandhagen í janúar en gat ekki hafnað þessu tækifæri. Þegar Jung vantaði andstæðing stökk Edgar inn. Edgar sér margt líkt með sér og Jung og telur þetta vera skemmtilegt tækifæri. Þeir Edgar og Jung átti síðan að mætast í nóvember í fyrra áður en Edgar meiddist og áttu þeir alltaf eftir að klára sín mál. Bardagakvöldið verður í beinni á Stöð 2 Sport 4 en bein útsending hefst kl. 10 á laugardagsmorgni. MMA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Sjá meira
Síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC fer fram í Suður-Kóreu á laugardaginn. Bardagarnir byrja snemma en heimamaðurinn Chan Sung Jung mætir Frankie Edgar í aðalbardaga kvöldsins. Chan Sung Jung, betur þekktur sem The Korean Zombie, er stjarna bardagakvöldsins enda á heimavelli. Upphaflega átti Brian Ortega að mæta Jung í aðalbardaga kvöldisns en því miður meiddist Ortega. Inn kemur Frankie Edgar sem er orðinn 38 ára og tapaði síðast fyrir Max Holloway um fjaðurvigtartitilinn. Edgar ætlaði reyndar að fara niður í bantamvigt í fyrsta sinn og átti að mæta Cory Sandhagen í janúar en gat ekki hafnað þessu tækifæri. Þegar Jung vantaði andstæðing stökk Edgar inn. Edgar sér margt líkt með sér og Jung og telur þetta vera skemmtilegt tækifæri. Þeir Edgar og Jung átti síðan að mætast í nóvember í fyrra áður en Edgar meiddist og áttu þeir alltaf eftir að klára sín mál. Bardagakvöldið verður í beinni á Stöð 2 Sport 4 en bein útsending hefst kl. 10 á laugardagsmorgni.
MMA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Sjá meira