Ég er soddan villimaður, hefði átt að vera uppi fyrir hundrað árum Kristján Már Unnarsson skrifar 5. mars 2020 11:30 Kristinn Pétursson sjómaður segist vera Norðfirðingur en hann ætli þó að drepast á Djúpavogi. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Tveir trillukarlar, sem sáust koma siglandi innan úr Berufirði, eru teknir í spjall á bryggjunni á Djúpavogi í þættinum Um land allt á Stöð 2. Við grípum fyrst þann á rauða bátnum, Goðanesi SU, Kristin Pétursson. „Hér er alveg rosalega gott að vera. Þetta á vel við mig. Að vera með trilluna hérna. Ég á nokkrar rollur, hænur og svona. Ég hefði sjálfsagt átt að vera uppi fyrir hundrað árum. Ég er soddan villimaður,“ segir Kristinn. Kristinn rær á Goðanesi SU-105.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Við tökum eftir því að það er enginn fiskur um borð. Kristinn segist hafa verið að skjóta svartfugl í matinn. Aflinn tveir fuglar; langvía og álka. „Þetta er ægilega góður matur. Þetta er það besta sem ég fæ. Ef hann er nógu feitur,“ segir Kristinn. Báturinn Vöggur er með það flotta skipaskrárnúmer SU-1.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Hinn báturinn er Vöggur SU-1 en Skúli Benediktsson er að binda hann við bryggju. Hann segist þó ekki vera sjómaður. „Ég ræ ekki, ég er svo sjóveikur,“ segir Skúli. Hann hafi eignast hlut í bátnum fyrir tilviljun en segist þó hafa gaman af því að fara á sjó þegar veður sé gott. Skúli Benediktsson segist ekki vera sjómaður en hann sinnir allskyns viðgerðum.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. „Ég hef aðallega séð um að halda bátnum gangandi,“ segir hann kankvís. Sjá einnig hér: Aflakóngur strandveiðanna Þátturinn verður endursýndur á Stöð 2 næstkomandi laugardag kl. 16.10. Hér má sjá bryggjuspjallið við trillukarlana: Djúpivogur Sjávarútvegur Um land allt Tengdar fréttir Fólk sér loppu ísbjarnar og klær í þessum steini Hann heitir Auðunn Baldursson, er einhver ástríðufyllsti steinasafnari landsins, og sýnir gestum leyndardóma steinaríkisins í iðnaðarskemmu á Djúpavogi. 2. mars 2020 20:30 Bændur halda lífi í sveitunum með því að taka fjósin undir ferðamenn Búháttabreytingin á Bragðavöllum í Hamarsfirði er lýsandi fyrir þróunina í sveitum á sunnanverðum Austfjörðum. Þar býðst ferðamönnum gisting í smáhýsum og gamla fjósið og hlaðan eru orðið að veitingastað. 1. mars 2020 12:45 Kom frá Póllandi til að vinna í fiski í eitt ár en féll fyrir Íslandi Anna Czeczko frá Póllandi var í háskólanámi fyrir átta árum þegar hún ákvað að fara til Íslands til að vinna í fiski í eitt ár. Anna lýsir því hvernig hún varð ástfangin af Íslandi og sérstaklega Djúpavogi. 28. febrúar 2020 20:30 Fiskvinnslan sem átti að loka er núna sextíu manna vinnustaður Tugir manna á Djúpavogi stóðu frammi fyrir atvinnumissi og brottflutningi þegar þáverandi eigandi Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, tilkynnti að fiskvinnslu yrði hætt og fimmtíu störf flutt til Grindavíkur. 27. febrúar 2020 11:45 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Sjá meira
Tveir trillukarlar, sem sáust koma siglandi innan úr Berufirði, eru teknir í spjall á bryggjunni á Djúpavogi í þættinum Um land allt á Stöð 2. Við grípum fyrst þann á rauða bátnum, Goðanesi SU, Kristin Pétursson. „Hér er alveg rosalega gott að vera. Þetta á vel við mig. Að vera með trilluna hérna. Ég á nokkrar rollur, hænur og svona. Ég hefði sjálfsagt átt að vera uppi fyrir hundrað árum. Ég er soddan villimaður,“ segir Kristinn. Kristinn rær á Goðanesi SU-105.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Við tökum eftir því að það er enginn fiskur um borð. Kristinn segist hafa verið að skjóta svartfugl í matinn. Aflinn tveir fuglar; langvía og álka. „Þetta er ægilega góður matur. Þetta er það besta sem ég fæ. Ef hann er nógu feitur,“ segir Kristinn. Báturinn Vöggur er með það flotta skipaskrárnúmer SU-1.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Hinn báturinn er Vöggur SU-1 en Skúli Benediktsson er að binda hann við bryggju. Hann segist þó ekki vera sjómaður. „Ég ræ ekki, ég er svo sjóveikur,“ segir Skúli. Hann hafi eignast hlut í bátnum fyrir tilviljun en segist þó hafa gaman af því að fara á sjó þegar veður sé gott. Skúli Benediktsson segist ekki vera sjómaður en hann sinnir allskyns viðgerðum.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. „Ég hef aðallega séð um að halda bátnum gangandi,“ segir hann kankvís. Sjá einnig hér: Aflakóngur strandveiðanna Þátturinn verður endursýndur á Stöð 2 næstkomandi laugardag kl. 16.10. Hér má sjá bryggjuspjallið við trillukarlana:
Djúpivogur Sjávarútvegur Um land allt Tengdar fréttir Fólk sér loppu ísbjarnar og klær í þessum steini Hann heitir Auðunn Baldursson, er einhver ástríðufyllsti steinasafnari landsins, og sýnir gestum leyndardóma steinaríkisins í iðnaðarskemmu á Djúpavogi. 2. mars 2020 20:30 Bændur halda lífi í sveitunum með því að taka fjósin undir ferðamenn Búháttabreytingin á Bragðavöllum í Hamarsfirði er lýsandi fyrir þróunina í sveitum á sunnanverðum Austfjörðum. Þar býðst ferðamönnum gisting í smáhýsum og gamla fjósið og hlaðan eru orðið að veitingastað. 1. mars 2020 12:45 Kom frá Póllandi til að vinna í fiski í eitt ár en féll fyrir Íslandi Anna Czeczko frá Póllandi var í háskólanámi fyrir átta árum þegar hún ákvað að fara til Íslands til að vinna í fiski í eitt ár. Anna lýsir því hvernig hún varð ástfangin af Íslandi og sérstaklega Djúpavogi. 28. febrúar 2020 20:30 Fiskvinnslan sem átti að loka er núna sextíu manna vinnustaður Tugir manna á Djúpavogi stóðu frammi fyrir atvinnumissi og brottflutningi þegar þáverandi eigandi Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, tilkynnti að fiskvinnslu yrði hætt og fimmtíu störf flutt til Grindavíkur. 27. febrúar 2020 11:45 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Sjá meira
Fólk sér loppu ísbjarnar og klær í þessum steini Hann heitir Auðunn Baldursson, er einhver ástríðufyllsti steinasafnari landsins, og sýnir gestum leyndardóma steinaríkisins í iðnaðarskemmu á Djúpavogi. 2. mars 2020 20:30
Bændur halda lífi í sveitunum með því að taka fjósin undir ferðamenn Búháttabreytingin á Bragðavöllum í Hamarsfirði er lýsandi fyrir þróunina í sveitum á sunnanverðum Austfjörðum. Þar býðst ferðamönnum gisting í smáhýsum og gamla fjósið og hlaðan eru orðið að veitingastað. 1. mars 2020 12:45
Kom frá Póllandi til að vinna í fiski í eitt ár en féll fyrir Íslandi Anna Czeczko frá Póllandi var í háskólanámi fyrir átta árum þegar hún ákvað að fara til Íslands til að vinna í fiski í eitt ár. Anna lýsir því hvernig hún varð ástfangin af Íslandi og sérstaklega Djúpavogi. 28. febrúar 2020 20:30
Fiskvinnslan sem átti að loka er núna sextíu manna vinnustaður Tugir manna á Djúpavogi stóðu frammi fyrir atvinnumissi og brottflutningi þegar þáverandi eigandi Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, tilkynnti að fiskvinnslu yrði hætt og fimmtíu störf flutt til Grindavíkur. 27. febrúar 2020 11:45