Áttatíu ár liðin frá hernámi Íslands Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. maí 2020 21:18 Áttatíu ár eru liðin frá hernámi Breta á Íslandi. Áhugamaður um umsvif erlendra herja segir hernámið hafa gjörbylt landinu og lagt grunninn að nútímavæðingu landsins. Þann 10. maí árið 1940 steig breskt herlið á land í Reykjavík. Það var upphafið að heilmikilli hersetu hér á landi, út stríðsárin. „Þetta, má segja, gjörbylti Íslandi þess tíma og lagði grunninn að, ásamt því sem fylgdi í styrjöldinni, nútímavæðingu landsins og velmegun,“ segir Friðþór Eydal, umsvif erlendra herja hér á landi. Hann segir hernámið hafa gjörbylt Íslandi. „Ísland var í stríðsbyrjun þrúgað af kreppunni, sem var búin að ríkja allan áratuginn á undan. Skyndilega opnuðust fiskmarkaðir í Bretlandi og íslenskir sjómenn voru ekki í neinni samkeppni á miðunum lengur og þessi fiskmarkaðir greiddu tífalt verð sem verið hafði fyrir stríð. Þetta þurrkaði út allt krepputapið sem varð á sínum tíma.“ Enn má sjá minjar um hernámið um Reykjavíkurborg, sér í lagi í Nauthólsvík. „Frá Nauthólsvík voru lengi vel gerðir út flugbátar til að fylgjast með skipaferðum og berjast við kafbáta. [Hér voru] gríðarlega mikil umsvif á tímabili og það eimir enn af minjum um þetta, eins og sést vel,“ sagði Friðþór í samtali við fréttastofu í dag. Bretland Tímamót Varnarmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Áttatíu ár eru liðin frá hernámi Breta á Íslandi. Áhugamaður um umsvif erlendra herja segir hernámið hafa gjörbylt landinu og lagt grunninn að nútímavæðingu landsins. Þann 10. maí árið 1940 steig breskt herlið á land í Reykjavík. Það var upphafið að heilmikilli hersetu hér á landi, út stríðsárin. „Þetta, má segja, gjörbylti Íslandi þess tíma og lagði grunninn að, ásamt því sem fylgdi í styrjöldinni, nútímavæðingu landsins og velmegun,“ segir Friðþór Eydal, umsvif erlendra herja hér á landi. Hann segir hernámið hafa gjörbylt Íslandi. „Ísland var í stríðsbyrjun þrúgað af kreppunni, sem var búin að ríkja allan áratuginn á undan. Skyndilega opnuðust fiskmarkaðir í Bretlandi og íslenskir sjómenn voru ekki í neinni samkeppni á miðunum lengur og þessi fiskmarkaðir greiddu tífalt verð sem verið hafði fyrir stríð. Þetta þurrkaði út allt krepputapið sem varð á sínum tíma.“ Enn má sjá minjar um hernámið um Reykjavíkurborg, sér í lagi í Nauthólsvík. „Frá Nauthólsvík voru lengi vel gerðir út flugbátar til að fylgjast með skipaferðum og berjast við kafbáta. [Hér voru] gríðarlega mikil umsvif á tímabili og það eimir enn af minjum um þetta, eins og sést vel,“ sagði Friðþór í samtali við fréttastofu í dag.
Bretland Tímamót Varnarmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira