Leikmönnum sagt að líta undan eftir tæklingar Sindri Sverrisson skrifar 13. maí 2020 07:00 Leikmenn eiga að gæta þess að vera ekki með andlitið ofan í næsta manni, hvernig sem það á að vera hægt. VÍSIR/GETTY Ef að keppni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á að geta hafist að nýju á næstunni þurfa leikmenn að vera tilbúnir að gera ákveðnar breytingar á sínum leik, til að mynda að líta undan eftir tæklingar í stað þess að snúa andlitum saman, til að minnka smithættu. The Telegraph greinir frá þessu og segir að breyta þurfi fleiri þáttum í fótboltamenningunni, bæði á æfingum og í leikjum, til að boltinn fari að rúlla að nýju. Farið verði yfir þessi mál á fundi í dag þar sem fyrirliðar liðanna í deildinni ræði við þá sem stýra deildinni, fulltrúa leikmannasamtaka og stjórnvalda. Exclusive @JBurtTelegraph report on the Premier League's plan to convince captains and managers that it's safe to resume includes telling players to 'turn your face away when tackled' https://t.co/kJjHFdqt1v— Telegraph Football (@TeleFootball) May 12, 2020 Keppni í ensku úrvalsdeildinni var stöðvuð í mars vegna kórónuveirufaraldursins en vonir standa til þess að hægt verði að hefja keppni að nýju í júní. Leikmenn mega hefja æfingar í litlum hópum á mánudaginn. Hins vegar er ljóst að hluta leikmanna líst illa á að snúa aftur til æfinga og keppni, og samkvæmt The Telegraph verður enginn neyddur til að mæta á æfingu. Með fundinum í dag á meðal annars að slá á áhyggjur leikmanna með því að útskýra til hvaða aðgerða verði gripið til að tryggja öryggi þeirra. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
Ef að keppni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á að geta hafist að nýju á næstunni þurfa leikmenn að vera tilbúnir að gera ákveðnar breytingar á sínum leik, til að mynda að líta undan eftir tæklingar í stað þess að snúa andlitum saman, til að minnka smithættu. The Telegraph greinir frá þessu og segir að breyta þurfi fleiri þáttum í fótboltamenningunni, bæði á æfingum og í leikjum, til að boltinn fari að rúlla að nýju. Farið verði yfir þessi mál á fundi í dag þar sem fyrirliðar liðanna í deildinni ræði við þá sem stýra deildinni, fulltrúa leikmannasamtaka og stjórnvalda. Exclusive @JBurtTelegraph report on the Premier League's plan to convince captains and managers that it's safe to resume includes telling players to 'turn your face away when tackled' https://t.co/kJjHFdqt1v— Telegraph Football (@TeleFootball) May 12, 2020 Keppni í ensku úrvalsdeildinni var stöðvuð í mars vegna kórónuveirufaraldursins en vonir standa til þess að hægt verði að hefja keppni að nýju í júní. Leikmenn mega hefja æfingar í litlum hópum á mánudaginn. Hins vegar er ljóst að hluta leikmanna líst illa á að snúa aftur til æfinga og keppni, og samkvæmt The Telegraph verður enginn neyddur til að mæta á æfingu. Með fundinum í dag á meðal annars að slá á áhyggjur leikmanna með því að útskýra til hvaða aðgerða verði gripið til að tryggja öryggi þeirra.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira