Bergur Ebbi fer á kostum sem Reynir sem kennir fólki að vera í sóttkví Stefán Árni Pálsson skrifar 8. apríl 2020 14:29 Karakterinn Reynir úr Mið-Ísland þáttunum lifir enn góðu lífi meðal framhaldsskólanema. „Fyrir næstum tíu árum síðan lék ég í sketsaþáttunum Mið-Ísland. Þessi þættir eru nú að mestu leyti gleymdir en við og við hef ég tekið eftir því að ungir krakkar eru að herma eftir karakter úr þáttunum sem heitir Reynir. Þetta hafa verið allt niður í fimm ára krakkar - stelpur og strákar - og þetta hefur verið í gangi alveg síðan þessi karakter birtist fyrst. Ég hef að öðru leyti ekki pælt mikið í þessu,“ segir Bergur Ebbi Benediktsson í færslu á Facebook og birtir hann með færslunni myndband þar sem hann leikur karakterinn og kennir Reynir þjóðinni að vera í sóttkví. „Nema hvað. Eins og þið vitið eru allir framhaldsskólanemar í fjarnámi núna og ekkert hefðbundið félagslíf í gangi heldur. Nemendur í Verzló höfðu samband við mig og vildu fá mig til að létta þeirra lund. En það var úr vöndu að ráða. Ekki hægt að taka uppistand því það er samkomubann. Ég spurði hvort það væri eitthvað annað sem hægt væri að gera og þá stungu þau upp á að ég myndi gera nýja sketsa með Reyni - sem mér fannst náttúrulega hálf fáránleg pæling enda er ég vanalega ekki skemmtikraftur sem klæði mig í búning og byrja að leika karakter. En hey! Það er heimsfaraldur í gangi og mér finnst líka eitthvað mjög dúllulegt að þessi karakter hafi lifað meðal barna sem nú eru orðnir unglingar. Hvað gerir maður ekki fyrir unglinga sem leiðist?“ Hér fyrir ofan má sjá Berg taka Reyni eins og honum einum er lagið. Hér að neðan má síðan sjá tvö klassísk atriði úr þáttunum Mið-Ísland þar sem Bergur fer með hlutverk Reynis. Á sjónvarpsvef Vísis er síðan að finna fleiri atriði úr Mið-Ísland þáttunum. Grín og gaman Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Sjá meira
„Fyrir næstum tíu árum síðan lék ég í sketsaþáttunum Mið-Ísland. Þessi þættir eru nú að mestu leyti gleymdir en við og við hef ég tekið eftir því að ungir krakkar eru að herma eftir karakter úr þáttunum sem heitir Reynir. Þetta hafa verið allt niður í fimm ára krakkar - stelpur og strákar - og þetta hefur verið í gangi alveg síðan þessi karakter birtist fyrst. Ég hef að öðru leyti ekki pælt mikið í þessu,“ segir Bergur Ebbi Benediktsson í færslu á Facebook og birtir hann með færslunni myndband þar sem hann leikur karakterinn og kennir Reynir þjóðinni að vera í sóttkví. „Nema hvað. Eins og þið vitið eru allir framhaldsskólanemar í fjarnámi núna og ekkert hefðbundið félagslíf í gangi heldur. Nemendur í Verzló höfðu samband við mig og vildu fá mig til að létta þeirra lund. En það var úr vöndu að ráða. Ekki hægt að taka uppistand því það er samkomubann. Ég spurði hvort það væri eitthvað annað sem hægt væri að gera og þá stungu þau upp á að ég myndi gera nýja sketsa með Reyni - sem mér fannst náttúrulega hálf fáránleg pæling enda er ég vanalega ekki skemmtikraftur sem klæði mig í búning og byrja að leika karakter. En hey! Það er heimsfaraldur í gangi og mér finnst líka eitthvað mjög dúllulegt að þessi karakter hafi lifað meðal barna sem nú eru orðnir unglingar. Hvað gerir maður ekki fyrir unglinga sem leiðist?“ Hér fyrir ofan má sjá Berg taka Reyni eins og honum einum er lagið. Hér að neðan má síðan sjá tvö klassísk atriði úr þáttunum Mið-Ísland þar sem Bergur fer með hlutverk Reynis. Á sjónvarpsvef Vísis er síðan að finna fleiri atriði úr Mið-Ísland þáttunum.
Grín og gaman Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Sjá meira