Oreo bomba fyrir páskana Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. apríl 2020 20:01 Þessi eftirréttur tæki sig vel út á páskaborðinu. Mynd/Eva Laufey Kjaran Eva Laufey Kjaran Hermannsdótitr gaf lesendum hugmyndir á dögunum af uppskriftum fyrir páskana en nú er komið að eftirréttinum. Þessi Oreo súkkulaðibomba er tilvalin fyrir páskahelgina. Við gefum Evu Laufey orðið. Í fyrsta þætti af Matarboði með Evu fékk ég vinkonu mína og hæfileikabúntið Evu Ruzu til þess að elda með mér og hún gerði meðal annars þennan Oreo eftirrétt sem margir hafa spurt um og hér er uppskriftin og þessi eftirréttur er súper einfaldur og góður. Ég bætti hvítu súkkulaði saman svona fyrst það eru páskar en það má sleppa því, en hver gerir svoleiðis? Það sleppir enginn súkkulaði. Oreo ostakökueftirréttur Miðast við 4-6 manns. Hráefni • 500 ml rjómi • 600 g rjómaostur • 2 msk vanillusykur • 4 msk flórsykur • 100 g hvítt súkkulaði • 300 g Oreo kexkökur Mynd/Eva Laufey Kjaran Aðferð: 1. Þeytið rjóma og vanillusykur. Setjið rjómann til hliðar í aðra skál. 2. Þeytið rjómaost og flórsykur saman. Bræðið hvítt súkkulaði yfir vatnsbaði og hellið því í mjórri bunu saman við rjómaostinn. 3. Blandið rjómanum saman við með sleikju. 4. Myljið Oreo kexkökurnar í matvinnsluvél eða setjið þær í poka og myljið þær með til dæmis kökukefli. 5. Setjið eftirréttinn saman, þið getið bæði notað eina stóra skál eða nokkrar litlar. 6. Byrjið á því að setja Oreo mulning í botninn og síðan ostakökufyllingu, endurtakið leikinn þar til þið eruð komin með nokkur lög. Skreytið gjarnan með ferskum berjum til dæmis jarðarberjum. 7. Geymið eftirréttinn í kæli í lágmark þrjár klukkustundir og það er frábært að gera réttinn degi áður en þið ætlið að bera hann fram og leyfa honum að vera í kæli yfir nótt. Njótið vel. Páskar Uppskriftir Ostakökur Eva Laufey Tengdar fréttir Tillögur að páskamatnum frá Evu Laufey Matgæðingurinn og þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur tekið saman nokkrar uppskriftir sem væri tilvalið að prófa yfir páskahelgina. 6. apríl 2020 16:30 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira
Eva Laufey Kjaran Hermannsdótitr gaf lesendum hugmyndir á dögunum af uppskriftum fyrir páskana en nú er komið að eftirréttinum. Þessi Oreo súkkulaðibomba er tilvalin fyrir páskahelgina. Við gefum Evu Laufey orðið. Í fyrsta þætti af Matarboði með Evu fékk ég vinkonu mína og hæfileikabúntið Evu Ruzu til þess að elda með mér og hún gerði meðal annars þennan Oreo eftirrétt sem margir hafa spurt um og hér er uppskriftin og þessi eftirréttur er súper einfaldur og góður. Ég bætti hvítu súkkulaði saman svona fyrst það eru páskar en það má sleppa því, en hver gerir svoleiðis? Það sleppir enginn súkkulaði. Oreo ostakökueftirréttur Miðast við 4-6 manns. Hráefni • 500 ml rjómi • 600 g rjómaostur • 2 msk vanillusykur • 4 msk flórsykur • 100 g hvítt súkkulaði • 300 g Oreo kexkökur Mynd/Eva Laufey Kjaran Aðferð: 1. Þeytið rjóma og vanillusykur. Setjið rjómann til hliðar í aðra skál. 2. Þeytið rjómaost og flórsykur saman. Bræðið hvítt súkkulaði yfir vatnsbaði og hellið því í mjórri bunu saman við rjómaostinn. 3. Blandið rjómanum saman við með sleikju. 4. Myljið Oreo kexkökurnar í matvinnsluvél eða setjið þær í poka og myljið þær með til dæmis kökukefli. 5. Setjið eftirréttinn saman, þið getið bæði notað eina stóra skál eða nokkrar litlar. 6. Byrjið á því að setja Oreo mulning í botninn og síðan ostakökufyllingu, endurtakið leikinn þar til þið eruð komin með nokkur lög. Skreytið gjarnan með ferskum berjum til dæmis jarðarberjum. 7. Geymið eftirréttinn í kæli í lágmark þrjár klukkustundir og það er frábært að gera réttinn degi áður en þið ætlið að bera hann fram og leyfa honum að vera í kæli yfir nótt. Njótið vel.
Páskar Uppskriftir Ostakökur Eva Laufey Tengdar fréttir Tillögur að páskamatnum frá Evu Laufey Matgæðingurinn og þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur tekið saman nokkrar uppskriftir sem væri tilvalið að prófa yfir páskahelgina. 6. apríl 2020 16:30 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira
Tillögur að páskamatnum frá Evu Laufey Matgæðingurinn og þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur tekið saman nokkrar uppskriftir sem væri tilvalið að prófa yfir páskahelgina. 6. apríl 2020 16:30